NT - 25.10.1984, Blaðsíða 19

NT - 25.10.1984, Blaðsíða 19
IU' Fimmtudagur 25. okt. 1984 19 til sölu Gröfur til aö sitja á Brúðuvagnar 3 gerðir Fisherprice í úrvali. Barbee dúkkur og fylgihlutir Sindý vörur, Indíánatjöld, gúmmíbátar 1-4 manna. Britains landbúnaðartæki. Spark bílar, Starwars karlar. Masters karlar, Stignirtractorar. Mjög ódýr þrihjól með og án skúffu. Póstsendum ' Visa kreditkort. Leikfangahúsið JL húsinu Leikfangahúsið v/Hringbraut Skólavörðustíg 10 Sími621040 Sími 14806 Opiðtil 10föstudaga. ^pið laugardaga Húseigendur - Framkvæmdamenn Fjölbreytt úrval af vönduöum hellum í gangstéttir og bílaplön ásamt 2 gerðum af kantsteinum. Einnig brothellur í veggi og ker. Splittsteinar úr rauðamöl til notkunar innanhúss og utan í stærðunum 40x10x10 og 30x10x7. Hagstæð greiðslukjör. Fjölritaðar leiðbeiningar. 9 Opið laugardaga til kl. 16. CC6 HELLU OG STEINSTEYPAN VAGNHÖFÐI 17 SÍMI 30322 REYKJAVÍK Túnþökur Til sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. mannfagnaður Húnvetningar Vetrarfagnaður félagsins verður haldinn laugardaginn 27. okt. að Hverfisgötu 105 (risinu) fagnaðurinn hefst með félagsvist kl. 21. stundvíslega. Dansað til kl. 2. Skemmtinefnd Líkamsrækt SUNNA Sólbaðsstofa Laufásvegi 17 - Sími 25280 Breiðir bekkir • Sterkar perur Innbyggt andlitsljós Tónlist við hvern bekk Sérklefar • Snvrtiaðstaða OPIÐ: Mánud.-föstud. 7-23 Laugard. 8-20 Sunnud. 10-19 S 25280 verið velkomin S 25280 tilboð - útboð Tiiboð óskast í eftirtaldar bifreið- ar sem skemmst hafa í umferðar- óhöppum. Ökutækin seljast á eftirtöldum stöðum: Vík í Mýrdal: ( húsi Hrafnatinds við Skemmuveg. Toyota Corolla árg. 1984 Subaru árg. 1978 Hvolsvelli: Bifreiðaverkstæði kf. Rangæinga. Land Rover árg. 1966 Borðeyri: Datsun Cherry árg. 1980 Víðigerði, V-Hún.: Mazda 929 árg. 1977 Blönduósi: Við Vélsmiðju Húnvetninga Plymouth Volare árg. 1979 Akureyri: Á Akureyri verða seldir 8-10 bílar, sjá nánar Akureyrarblöðin. Reykjavík: Skemmuvegi 26, Kópavogi. Mazda 929 árg. 1975 Benz 608 árg. 1975 Blazerdisel árg. 1974 BMW315 árg. 1981 Saab 900 GL árg. 1981 Toyota Corolla árg. 1974 Audi 100 LS árg. 1974 CitroenBX16 árg. 1984 Chevrolet árg. 1979 Mazda323 árg. 1978 FordLTD árg. 1977 AustinAlegro árg. 1977 Toyota Corolla árg. 1977 Daihatsu Charade árg. 1980 Chevrolet Malibu árg. 1979 Chevrolet Citation árg. 1981 Malarvagn á 3 öxlum. o.fl. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 29. október 1983, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga eða um- boðsmanna fyrir kl. 17:00, þriðjudaginn 30. október 1984. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMULA3 SIMI81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. steinsteypusögun —if býður þér þjónustu síha við nýbygg íngar eða endurbætur eldra húsnæðis. Vlð bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d. einingum úr steyþu eða tré, jámi, sþerrum, límtrésbitum, þakplötum, Já,hverju sem er. Við sögum í steinsteypu fyrír dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði i vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum vlð fyrir lögnum í veggl og gólf. Þvermál boranna 28 mm. til 500 ipm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlngja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aðra þjónustu. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hnfl. H F Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN bílaleiga BÍLALEIGAN REYKJANES VID BJÓDUM NÝJA OG SPARNEYTNA , FÓLKSBILA OG STADIONBlLA BILALEIGAN REYKJANES \ VATNSNESVEGI 29 .3 (92) 4888 • 108) A — KEFLAVÍK HEIMA 1767 - 2377 BÍLALEIGA MKMTÚM M • 108 MVKMMfet HBMAtlHM«240MO0n-7«0U Suðurnesjum 92-6626. Vík kitemational REIMT A CAR Opið allan solarhringinn Sendum bilinru- Sækjum bilinn Kreditkortaþjónusta. VIKbílaleigahf. Grensásvegi H, Reykjavík Simi 91-37688 Nesvegi 5, Súðavik Simj SÍ4-6972, Áfgreiðsla á isafjarðarflugvelli. atvinna - atvinna Laus staða hjúkrunarforstjóra við dvalarheimilin Hlíð og Skjaldarvík, Akureyri. Staða þessi er ný og veitist frá 1. janúar 1985 eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarmenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. des. 1984. Skriflegar umsóknir sendist stjórn dvalar- heimilanna Geislagötu 9, Akureyri. Nánari upplýsingar veita formaður stjórnar dvalarheimilanna Svava Aradóttir hjúkrun- arfræðingur sími 96-22456 og 96-22100 og Jón Kristinsson forstöðumaður sími 96- 22860.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.