NT - 22.02.1985, Blaðsíða 12

NT - 22.02.1985, Blaðsíða 12
■ Anne Baxter tók við þegar Bette Davis hætti í HOTEL, og gerir það gott í „hótelbransanum". Hún tekur á móti frægu fólki sem gestum, eins og Eliz- abeth Taylor, Stewart Granger, Evu Gabor o.fl. ífi*:;®'': ■ Jane Wyman er driffjöðrin í FALCON CREST, - og hún réð m.a.s. nafni þáttanna. ■ Lana Turner hefur sést í einstaka Falcon Crest-þáttum. ' ■ Ginger Rogers valsar nú inn í Falcon Crest-þættina, - en hvar er vinurinn Fred Astaire? ■ Howard Keel er eftirsóttur á ný. Hér sjáuni við hann í DALLAS ásamt Donnu Reed,: sem tók við hlutverki „Miss I Ellie“ þegar Barbara Bel Geddes varð að hætta vegna hcilsubrests. ■ AliMacGrawerallsekkií eldri tlokki leikara í Ameríku, en nú er hún sögð vera að taka tilboði uni að byrja í DALLAS. „Eg sé þeir eru svo tindilfættir leikararnir í Dallas-þáttunum, þegar þeir eru á leið í bankann..." sagði Ali, er hún var spurð um ástæðuna fyrir því að hún ætlaði að fara í þessa sjónvarpsþætti. Gömul

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.