NT - 22.02.1985, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. febrúar 1985 15
■ Sagnhafi í spili dagsins leit-
aði langt yfir skammt. í stað
þess að fara leið sem Itefði gefið
10 slagi, sama hvernig legan
var, tók hann þá ákvörðun að
spila upp á 50% möguleika:
Norður
4 432
4 D9
♦ 10864
4 AKD9
Vestur Austur
♦ 96 4 KDG
4 87642 4 KG10
♦ KG53 ' ♦ D972
4 83 4 1054
Suður
4 A10875
4 A53
♦ A
4 G762
Suður spilaði 4 spaða og vest-
ur spilaði út spaðasexunni.
Austur lét drottninguna seni
suður gaf, og spilaði síðan
kóngnum sem suður tók með
ásnurn.
Suður sá að spilið var öruggt
ef vestur átti hjartakónginn, því
þá gæfi hann aðeins tvo slagi á
spaða og einn á hjarta. Og
einnig var möguleiki, þó austur
ætti ekki hjartakóng, að hann
ætti ekki fleiri spaða, því þá var
hægt að trompa þriðja hjartað í
borði.
Svo suður spilaði hjarta á
drottninguna í 3. slag, en austur
tók á kóng og spaðagosann, og
suður varð að gefa hjartaslag í
lokin.
Þarna sá sagnhafi ekki skóg-
inn fyrir trjánum, því eftir tvo
fyrstu slagina hefði hann átt að
leggja upp og segjast eiga 10
slagi!
Það skiptir nefnilega engu
hvernig þau 11 spil sem eftir eru
á höndunum, skiptast. Suður
vinnur spilið örugglega á eins-
; konar öfugum blindum. Hann
tekur tígulás, spilar laufi á ás,
trompar tígul heirn, spilar laufi
; á blindan, trompar tígul heim,
spilar þriðja laufinu á blindan
og spilar síðasta tíglinum úr
borði og trompar með síðasta
trompinu. Það skiptir engu máli
þó vörnin trompi einhverntím-
ann lauf, þá er enn spaði í
blindum til að sjá um þriðja
hjartað, og sama máli gegnir þó
' vestur yfirtrompi tígulinn.
r—\
Með gætni
skal um götur aka
\m| umferðar j
DENNI DÆMALAUSI
r-4-
„Ég man þá tíð þegar orkan til að fara með leikföng
kom frá krökkum, ekki rafhlöðum."
4534.
Lárétt
1) Ævintýri. 69 Gamal-
mennis. 10) Belju. 11)
Gangþófi. 12) Miðalda-
bygging. 15) Krafsa.
Lóðrétt
2) Fugl. 3) Bára. 4)
Dimma. 5) Vaðir. 7)
Þreytu. 8) Planta. 9)
Gljúfur. 13) Hnöttur. 14)
For.
Ráðning á gátu No. 4533
Lárétt
Í) Snúa. 6) Æsingur. 10) Tó. 11) Ná. 12) Undrast. 15) Stuna.
Lóðrétt
2) Nei. 3) Nag. 4) Sætur. 5) Gráta. 7) Sjón. 8) Nár. 9) Uns. 13)
Dót. 14) Agn.