NT - 22.02.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 22. febrúar 1985 14
Mánudagur
25. febrúar
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Birgir Ásgeirsson flytur
(a.v.d.v.) A virkum degi. Stefán
Jökulsson, Mária Mariusdóttir og
Hildur Eiríksdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónina Bene-
dkiktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Stefnir
Helgason talar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pipuhattur galdrakarlsins" eft-
ir Tove Jansson Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les þýðingu Stein-
unnar Briem (8)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir
9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson
ræðir um endurræktun túna
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sign-
ýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður
(RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir
13.30 „Bjartmar Guðlaugsson,
Bubbi Mortens, H.L.H.-flokkur-
inn“ og fl. leika og syngja
14.00 „Blessuð skepnan“ eftir
James Herriot Bryndis Viglunds-
dóttir les þýðingu sína (13)
14.30 Miðdegistónleikar a. Fantasia
eftir Michael Tippet um stef eftir
Georg Fridedrich Hándel. Margar-
et Kitschin leikur á píanó með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna.
Höfundurinn stjórnar.
14.45 Popphólfið Sigurður Kristins-
son (RÚVAK)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15. Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Tónlist
eftir Georg Friedrich Hándel a.
Fou Tsong leikur á píanó. 1. Chac-
onne í G-dúr. 2. Svíta nr. 14 í
G-dúr. 3. Menúett i g-moll. b.
Luciano Sgrizzi leikur á sembal. 1.
Prélude, allemande og Courante.
2. Svita nr. 8 í G-dúr.
17.10 Síðdegisútvarp Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. 18.00
Snerting Umsjón: Gísli og Arnþór
Helgasynir. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Magni
Guðmundsson hagfræðingur talar
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir
20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð-
fræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son annast þáttinn b. Litla stúlkan
á Staðarbakka í Miðfirði Baldur
Pálmason les úr endurminningum
Jónasar Sveinssonar læknis (2).
c. Sögur af dýrum Jórunn Ólafs-
dóttir frá Sörlastöðum les úr Dýra-
vininum. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna" eftir Kurt
Vonnegut Þýðinguna gerði Birgir
Svan Símonarson. Gísli Rúnar
Jónsson flytur (19)
22.00 Lestur Passíusálma (19) Les-
ari: Halldór Laxness. Kristinn
Hallsson syngur upphafsvers
hvers sálms við gömul passiu-
sálmalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði
Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabí-
ói 21. þ.m. (síðari hluti) Stjórnandi:
Klauspeter Seibel. Sinfónía nr. 6 í
h-moll, „Pathétique", eftir Tsjaik-
ovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason
23.55 Fréttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
26. febrúar
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi-
mars Gunnarssonar frá kvöldinu
áður
8.C0 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir Morgunorð Svandis Pét-
ursdóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pípuhattur galdrakarlsins" eft-
Ir Tove Jansson Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les þýðingu Stein-
unnar Briem (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.)
10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn. (RÚVAK)
11.15 Við Pollinn Umsjón: Gestur E.
Jónsson (RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Erlend dægurlög frá árunum
1945-1955
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot Bryndís Viglunds-
dótlir les þýðingu sína (14).
14.30 Miðdegistónleikar Fritz
Wunderlich syngur ariur úr óþer-
unni „Xerxes” eftir Georg Friedrich
Hándel með Filharmoníusveitinni
i Munchen; Ferdinand Leitner
stjórnar.
14.45 Upptaktur Guðmundur Bene-
diktsson
15.30 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Siðdegistónleikar Tónlist eftir
Georg Friedrich Hándel a. Tveir
„Concerti grossi” op. 6 nr. 3 og 4.
„The English Concert“-hljómsveit-
in leikur; Trevor Pinnock stjórnar.
b. „Flugeldasvítan“. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur; Charles
Mckerras stjórnar.
17.10 Síðdegisútvarp 18.00 Fréttir
á ensku. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.25 Hátiðartónleikar Hljómsveit-
arinnar Filharmóníu til styrktar
byggingu tónlistarhúss i Reykja-
vik. Bein útsending frá Royal Fest-
ival Hall í Lundúnum. Stjórnandi:
Vladimir Ashkenazy. Einsöngvari:
Elisabeth Söderström. a. Kirjála-
svita, op. 11, eftir Jean Sibelius. b.
„Luonnotar", tónaljóð fyrir sópran
og hljómsveit, op. 70, eftir Jean
Sibelius. c. Sönglög eftir Edward
Grieg, „Monte Pincio", „Vorið" og
„Ég elska þig". d. Sinfónia nr. 9 í
e-moll („Frá nýja heiminum") eftir
Antonín Dvorák. Kynnir: Jón Múli
Árnason.
21.30 Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna" eftir Kurt
Vonnegut Þýðinguna gerði Birgir
Svan Simonarson. Gisli Rúnar
Jónsson flytur (20).
22.00 Lestur Passíusálma (20)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 ( framvarðasveit Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir við Gunnar
Guðbjartsson. Fyrsti þáttur.
23.05 Kammertónlist eftir Joseph
Haydn a. Divertimento í D-dúr.
Einleikarar Fílharmoníusveitarinn-
ar i Berlin leika. b. Strengjakvartett
i D-dúr op. 20 nr. 4 Brandis-kvart-
ettinn leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
27.febrúar
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir Morgunorð Erlendur Jó-
hannsson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pipuhattur galdrakarlsins" eftir
Tove Jansson Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir les þýðingu Steinunnar
Briem (10)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.)
10.45 fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvennaUmsjón: Björg Einarsdóttir
11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur
Guðrúnar Kvaran frá laugardegi
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 „Þokkabót, Spilverk þjóð-
anna, Randver" ofl. leika og
syngja
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot Bryndis Viglunds-
dóttir les þýðingu sína (15)
14.30 Miðdegistónleikar Tónlist eftir
Georg Firedrich Hándel a. “Anda-
nte“ Michala, Hanne og David
Petri leika á flautu, sembal og
selló. b. Sónata i g-moll. Amand
Van de Velde, Jos Rademakeers,
Frans de Jonghe og Godelieve
Gohil leika á fiðlu, flautu, fagott og
sembal.
14.45 PopphólfiðBryndísJónsdóttir
15.30 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Síðdegistónleikar Tonlist eft-
ir Georg Friedrich Hándel a.
Þrjár „Halle“-sónötur. William
Bennett, Nicholas Kraemer og
Denis Vigay leika á flautu, sembal
og selló. b. Tveir söngvar úr „Níu
þýskum aríum“. Hermann Prey
syngur. Leonard Hokanson, Mar-
cel Cervera og Eduard Melkus
leika á sembal, viólu da gamba og
fiðlu. c. „Vantasvítan", svita i
F-dúr. „Philip Jones brass Ensem-
ble“ leikur; Elgar Howarth stjórnar.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.45 Daglegt mál. SigurðurG. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.50 Horft i strauminn með Kris-
tjáni Róbertssyni. (RÚVAK)
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjóri og börn hans“
eftir Jules Verne Ragnheiöur Arn-
ardóttir les þýðingu Inga
Sigurðssonar (5).
20.20 Mál til umræðu Matthías Matt-
híasson og Þóroddur Bjarnason
stjórna umræðuþætti fyrir ungt
fólk.
21.00 „Friðarfóður" eftir Georg Fri-
edrich Hándel Einsöngvarar, kór
og hljómsveit Tónlistarskólans í
Moskvu flytja. Alexander Svesnik-
ov stjórnar.
21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur
skákþátt
22.00 Lestur Passíusálma (21)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Tímamót Þáttur i tali og tónum.
umsjón: Árni Gunnarsson
23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
28. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð- Valdís Magn-
úsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pipuhattur galdrakarlsins" eft-
ir Tove Jansson Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les þýðingu Stein-
unnar Briem (11). 9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Sagt hefur það verið“ Hjálm-
ar Árnason og Magnús Gislason
sjá um þátt af Suðurnesjum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Tónleikar
14.00 „Blessuð skepnan“ eftir
James Herriot Bryndis Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (16).
14.30 Á frivaktinni Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskatög sjúklinga.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist
eftir Georg Friedrich Hándel a.
„Járnsmiðurinn söngvísi". David
Sanger leikur á sembal. b. „Til-
brigði fyrir hörpu“. Marisa Robles
leikur. c. „Svíta" í g-moll“. Luciano
Sgrizzi leikur á sembal. d. Sónata
i c-moll. Frantisék Hanták og Vikt-
orie Svihilikova leika á óbó og
sembal. e. Kammertrió i g-dúr.
Ars Redivia-hljóðfæraflokkurinn
leikur.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Sendiherrann" eftir
Slavomir Mrozek Þýöing og út-
varpshandrit: Jón Viðar Jónsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Harald G. Haraldsson, Kristbjörg
Kjeld, Erlingur Gislason, Rúrik
Haraldsson og Sigurjóna Sverris-
dóttir.
21.35 Gitarleikur í útvarpssal Pétur
Jónasson leikur tónlist eftir Luis
Milan, Gaspar Sanz og Isaac Al-
béniz.
22.00 Lestur Passiusálma (22)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Lika fyrir fullorðna" Þrjár
stuttar sögur eftir Marianne
Larsen. Kristín Bjarnadóttir les
þýðingu sína.
23.00 Músikvaka Umsjón: Oddur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
1. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Sigurbjörn
Sveinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Pipuhattur galdrakarlsins" eft-
ir Tove Jansson Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les þýðingu Stein-
unnar Briem(12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónieikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Blessuð skepnan“ eftir
James Herriot Bryndis Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (17).
14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist
eftir Georg Friedrich Hándel a.
Konsert fyrir tvær lútur og strengja-
sveit. Julina Bream leikur meö
Monteverdi-hljómsveitinni; John
Eliot Gerdiner stjórnar. b. Fiðlu-
konsert i B-dúr. Yehudi Menuhin
leikur með og stjórnar Hátíðar-
hljómsveit sinni. c. Konsert í B-dúr.
Maurice André leikur á trompet
með Kammersveitinni í Heil-
bronn.Jörg Faerber stjórnar. d.
Konsert nr. 3 í F-dúr. Enska kamm-
ersveitin leikur; Karl Richter
stjórnar.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn-
um Mjöll Snæsdóttir segir frá. b.
Mannhvörf og morðgrunur Úlfar
K. Þorsteinsson les annan þátt. c.
Kórsöngur Karlakórinn Vísir
syngur. Stjórnandi: Geirharður
Valtýsson. d. Síðasta sjóferð
Emmu Árni Helgason les sjóferöa-
þátt eftir Ágúst Lárusson. Úmsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Kvöldtónleikar „Silete Vente",
kantata fyrir sópran, óbó og
strengjasveit eftir Georg Friedrich
Hándel. Halina Lukomska syngur
með „Collegium aureum“-kamm-
ersveitinni.
22.00 Lestur Passiusálma (23)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir
Páll Erlendsson (RÚVAK)
23.15 Á sveitalínunni: Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00
Mánudagur
25. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
14:00-15:00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Jóreykur að vestan
Stjórnandi: Einar Gunnar Einars-
son.
16:00-17:00 Nálaraugað Reggitón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17:00-18:00 Rokkrásin þátturinn
tileinkaður George Harrison en
hann á afmæli þennan dag. Stjórn-
endur: Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
Þriðjudagur
26. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14:00-15:00 Vagg og velta Stjórn-
andi: Gisli Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjóm-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
27. febrúar
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvals lög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Vetrarbrautin Þátturum
tómstundir og útivist. Stjórnandi:
Júlíus Einarsson.
17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn
um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunn-
laugur Sigfússon.
Fimmtudagur
28. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14:00-15:00 Dægurflugur Stjórn-
- andi: Leópgld Sveinsson.
15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur: Andri
Már Ingólfsson og Halldór Lárus-
son.
16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7 ára-
tugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ást-
valdsson.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsældallsti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00-22:00 Nú má ég! Gestir í
stúdió velja lögin ásamt léttu
spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests.
23:00-24:00 Söngleikir Stjórnandi:
Jón Ólafsson.
Föstudagur
1. mars
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og
Sigurður Sverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
HLÉ
23:15-03:00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rasirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Laugardagur
2. mars
14:00-16:00 Léttur laugardagur
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16:00-18:00 Milli mála Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
HLÉ
24:00-24:45 Listapopp Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson.
24:45-03:00 Næturvaktin Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Mánudagur
25.febrúar
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar Siggu,
Bósi, og Súsi og Tumi - þættir úr
„Stundinni okkar".
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 60 ára afmælismót Skák-
sambands íslands Skák-
skýringaþáttur.
21.00 Farðu nú sæll (Goodbye, Mr.
Kent) Nýr flokkur -Fyrsti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Aöalhlutverk: Richard Bri-
ers og Hannah Gordon.
Kona sem á dóttur á fermingar-
aldri lætur tilleiðast að leigja manni
herbergi í húsi sinu. Hana á oft
eftir að iðra þess þvi leigjandinn
gerir sig næsta heimakominn hjá
henni. Þýðandi Helgi Skúli
Kjartansson.
21.25 fþróttlr
Umsjónarmaður Ingólfur Hannes-
son.
22.05 Blessuð bomban (Atomic
Cafe) Bandarisk kvikmynd sem
sett er saman úr grunnhyggnum
fræðslu- og áróðursmyndum um
kjarnorkuvopn frá árunum 1945-
1960, auk fréttamynda og
heimildamynda um tilrauna-
sprengingar. Einnig koma rússa-
grýlan og Kalda striðið við sögu.
Umsjón og stjórn: Jayne Loader,
Kevin og Pierce Rafferty. Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. febrúar
19.25 Kári fimm ára Dönsk barna-
mynd um lítinn dreng, foreldra
hans og systur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpiö)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skyndihjálp Sjónvarpið hefur
gert sex þætti um skyndihjálp í
samvinnu við Rauða kross
Islands. Eru þættirnir um tíu mín-
útna langir og fjalla um helstu atriði
markvissrar skyndihjálpar. Sýnd
er lífgun úr dauðadái meö blásturs-
aðferðinni, hvernig hlúa á að
slösuöum og varað er viö ýmsum
hættum sem leynast á heimilum.
Umsjón hafa þeir Ómar Friðþjófs-
son og Halldór Pálsson en Sigurð-
ur Grimsson stjórnar upptöku.
20.45 Fuglinn fagurliti Bresk nátt-
úrulífsmynd um þjóðarfugl Nepala,
glitfasanann í Himalajafjöllum.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars-
son.
21.20 Derrick 7. Lohmann öðlast
hugarró Þýskur sakamálamynda-
flokkur í sextán þáttum. Aðalhlut-
verk: Horst Tappert og Fritz
Wepper. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
22.20 Kjaramálin Umræðuþáttur um
kaup og kjarasamninga sem 'nú
eru svo mjög í brennidepli í is-
lensku þjóðfélagi. Umsjónarmaður
Ingvi Hrafn Jónsson.
23.15 Fréttir í dagskrárlok
Miðvikudagur
27. febrúar
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið - Brúsaskeggur, sögu-
maður Helga Guðmundsdóttir.
Tobba, Litli sjóræninginn og
Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sleðabrautin i St. Moritz
Bresk heimildamynd í léttum dúr
um vetrardvalarstaðinn fræga, St.
Moritz í Sviss, gesti sem þangað
hafa vanið komur sinar og aldar-
gamla sleðabraut fyrir ofan bæinn.
Þýðandi Eirikur Haraldsson.
21.45 Herstjórinn Þriðji þáttur.
Bandarískur fraamhaldsmynda-
flokkur í tíu þáttum, gerður eftir
metsölubókinni „Shogun" eftir
James Clavell. Leikstjóri Jerry
London. Aðalhlutverk: Richard
Chamberlain, Toshiro Mifune og
Yoko Shimada. Um 1600 verður
John Blackthorne stýrimaður
skipreika við Japansstrendur
ásamt áhöfn sinni. Þeir eru hneppt-
ir í dýflissu og sæta illri meðferð. Á
þessum tímum drottna Portúgalir
yfir úthöfunum og eiga ítök í Japan
þar sem höfðingjar berjast um
völdin. Einn þeirra, Toranaga, hef-
ur örlög Blackthornes í hendi sér.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.35 Fasteignaviðskipti Annar
þáttur um lögfræði fyrir almenning
um þau svið viðskipta sem flestir
kynnast af eigin raun á Iffsleiðinni.
Umsjón Baldur Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaöur og Pétur
Þór Sigurðsson, héraðsdómslög-
maður. Stjórn upptöku: Örn Harð-
arson.
23.15 Fréttir i dagskrárlok.
Föstudagur
1. mars
19.15 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu 11.
Katrín heldur jafnvæginu Kana-
dískur myndaflokkur í þrettán
þáttum, um atvik i lifi nokkurra
borgarbarna. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
22.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.15 Skonrokk Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.45 Válynd veður Bresk heimilda-
mynd um veðurofsa; flóð, fellibylji
og þrumuveður, og hvernig maður-
inn stenst slíkar hamfarir. Þýðandi
Jón 0. Edwald.
22.15 Frumskógur stórborgarinnar
(Asphalt Jungle) s/h Bandarísk
biómynd frá 1950. Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk: Sterling
Hayden, Sam Jaffe, Louis Calhern
og Marilyn Monroe. Roskinn
glæpamaður er ekki fyrr laus úr
fangelsi en hann byrjar að vinna
að miklu skartgriparáni og hefur
lögfræðing í fjárkröggum að bak-
hjarli. Þýðandi Baldur Hólmgeirs-
son.
00.20 Fréttir í dagskrárlok.
Dagskrárkynningföstudagsoglaugardagser í ábót