NT - 22.02.1985, Blaðsíða 13

NT - 22.02.1985, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. febrúar 1985 13 sr stjömur skína á ný kkt nöfn hressa upp á nýja sjónvarpsþætti ■ Bette Davis hefur verið kölluð „drottning hvíta tjaldsins". Húi) hefur nú orðið að hætta vegna veikinda en hún var ein aðalstjarnan í frainhaldsþáttununi HOTEL. ■ John Forsythe er ættarhöfðinginn í DYNASTY, en í yfir 40 ár hafði hann orðið að sætta sig við að leika í annars tlokks kvikmyndum, eða svokölluðum B-myndum. Gömlu stjörnurnar eru ekki dauðar öllum æðum.þó kannski heyrðist lítið þeim um tíma. Pá er sagt að þessi eða n frægi kvikmyndaleikarinn hafi dreg- >ig í hlé. Raunin er reyndar sú, að ar aldurinn færist yfir, þá koma færri færri hlutverk í þeirra hlut. Ef til vill ur leikarinn leikið einhverja mann- ð eða týpu, sem hann getur ekki gur passað í. og er þá dottinn út úr i saman. iú fá margir gamlir leikarar tækifæri á til að láta Ijós sitt skína á „litla hvíta dinu". eins og það er kallað, eða í ivarpsþáttunum. Þessir framhalds- tir í sjónvarpi hafa í Ameríku oft ið kallaðir „SOAP" (Sápa, sbr. bur, sem var í sjónvarpi hér um árið). segja gárungar þar vestra, að SOAP tdi fyrir „Starring Old Age Pension- 4 (Ellilífeyrisþegar í stjörnuhlutverk- )! 'ramleiðendur sjónvarpsþáttanna ja þetta vera illkvittni og öfund. Þeir ja að „þeir sem heima sitja" hafi tan af að sjá aftur göntlu leikarana, í voru á toppnum fyrir eins og 20 m. Þeir leikarar hafi margir hverjir silegan persónuleika sem njóti sín ;i síður þó árin hafi færst yfir. Nefna í dæmi leikarann Howard Keel, sem ;ur Clayton Farlow í DALLAS. Hér ir fyrr var hann þekktur ieikari og gvari (t.d. í „Annie Get Your Gun"). an datt hann út úr söngleikjum og var msum kili um árabil. „A þessum tíma kk ég allt of mikið og varð kærulaus útiitið," segir Howard Keel nú. En an hann fór að leika í DALLAS hefur in náð sér og er eftirsóttur leikari á ný. ane Wyman, fyrrum frú Ronald Reag- an, var „í fríi" í 19 ár. Hún virðist ekki síðri leikkona nú en hún var fyrir fríið, því að hún er aöalleikkonan í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „FALCON CREST", en Lana Turner, sem er ein af þeim sem hafa verið í áratuga löngu „fríi". hefur líka fengið tækifæri til að leika á nýjan leik í Falcon Crest. Þær Jane og Lana hafa báðar verið nokkuð ráðríkar við upptöku þáttanna, og þykir ráðamönnum best að hafa aðeins aðra þeirra í hverjum þætti. Einnig er sagt að Jane Wyman hafi ráðið því, að nokkrar „djarfar senur" voru skoðaðar betur og klipptar til. Hún sagði. að það væri ekki hægt að senda slíkt og þvílíkt inn á hvert heimili og það kæmi bara óorði á þættina. Sagt er líka að Jane hafi ráðið því, að nafn þáttanna varð „Falcon Crest" en ekki „The Vin- tage Years" (Úrvalsárin eða gömlu árin). Ef til vill hefur henni þótt sem það gæfi þá til kynna að þetta væru eingöngu þættir um gantla fólkið. ■ Gina Lollobrigida, hin ítal- ska feguröardís, sýnist lítiö eldast. Nú prýðir hún Falcon Crest-þættina. ■ Rock Hudson hefur lítið leikið að undanförnu. Nú er sagt, að forstjórar Dynasty-þáttanna bjóði honum um tvær og hálfa milljón króna fyrir hvern þátt, sem hann vilji leika í hjá þeim. Hann ku eiga að vega upp á móti JR í DALLAS!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.