NT - 22.02.1985, Blaðsíða 23
íslandsmeistarar heiðraðir
Drengir:
1. Gunnarö.WilliamssonÁrmanni. 38,79 sek.
2. Ásbjörn Jónsson KR..........39,81 sek.
3. Kristján Kristjánsson KR ...40,87 sek.
11-12 ára:
Stúlkur:
1. HildurÝr Guðmundsd.Ármanni. 56,82 sek.
2. Heiða Knútsdóttir KR........ 57,50 sek.
3. Gunnlaug Gissurard. Víkingi . 58,87 sek.
Bestum tíma í þessu flokki náði Stella Axels-
dóttir sem keppti sem gestur, og renndi sér
á 54,55 sek.
Drengir:
1. Gísli Reynisson ÍR.......... 52,85 sek.
2. Vilberg Sverrisson KR ...... 53,26 sek.
3. Pálmar Pétursson Ármanni ... 55,18 sek.
15-16 ára:
Stúlkur:
1. Þórdís Hjörleifsd. Vikingi.. 1:11,76 mín.
2. Guðný Hansen Ármanni .. 1:15,60 mín.
3. Hörn Gissurardóttir Víkingi. 1:30,52 min.
Drengir:
1. Sveinn Rúnarsson KR..... 1:04,68 mín.
2. Eiríkur Haraldsson Fram .. 1:05,25 mín.
3. Ásgeir Sverrísson Fram.......1:07,42
Skólamót
■ Skídaráð Reykjavikur gekkst fyrir
skíðamóti fyrir framhaldsskólana þar
sem keppt var í flokkasvigi og boðgöngu.
Mótið fór fram í slæmu veðri í fyrradag
°g urðu úrslit sem hér segir:
FLOKKASVIG:
1. Sveit Verknámsd. MA...... 86,2
2. Sveit MÍ................. go(3
3. Sveit MS................. 9i'o
BOÐGANGA:
1. Fjölbr. Sauðárkróks......23,33
2. Verknám. MA............. 23,41
3. Fjölbr. Ólafsfj..........23,51
■ íþróttaráð Kópavogs
heiðraði íþróttamenn bæjar-
ins sem náð höfðu þeim
áfanga að verða íslands-
meistarar á árinu 1984 í hófi
sem haldið var í Félags-
heimili Kópavogs á miðviku-
daginn. Alls fengu 50 ís-
landsmeistarar viðurkenn-
ingu og auk þess tveir
íþróttamenn sem sett höfðu
Islandsmet á árinu, þau
Svanhildur Kristjónsdóttir
sem setti 3 íslandsmet, eitt í
stúlknaflokki og tvö í
kvennaflokki og Erlingur
Jóhannsson. íslandsmeistar-
ar úr Kópavogi voru í frjáls-
um íþróttum, fimleikum, jú-
dói, siglingum, blaki. Á
myndinni hér fyrir ofan er
frjálsíþróttafólkið að taka
við viðurkenningum sínum,
en sitjandi má sjá stærsta
hluta hópsins.
NT-mynd: Árni Bjarna.
Vann ÍS létt í gærkvöldi
■ Rudi Völler skoraði 4 mörk
með vestur-þýska landsliðinu í
upphitunarleik í gærkvöldi.
Völler
með fjögur
í Portúgal
■ Vestur-þýska landsliðið hit-
aði upp fyrir leikinn gegn
Portúgal á sunnudaginn kemur
með því að vinna 2. deildarliðið
Torralta í gær með 9 mörkum
gegn engu.
Karl-Heinz Rummemgge,
fyrirliði V -Þjóðverjanna skor-
aði 2 mörk þó hann hafi ekki
getað æft síðan á mánudaginn,
er liðið kom til Portúgals, vegna
kvefpestar.
Rudi Völler gerði fjögur
mörk í leiknum, Pierre Littbar-
ski tvö og Lothar Matthaus eitt.
Markaskorari Portúgalanna,
Rui Jordao verður ekki með á
sunnudaginn vegna meiðsla í
fæti en í hans stað kemur félagi
hans frá Sporting Lissabon,
Antonio Sousa.
og framhaldsskólamót
■ Valsmenn afgreiddu Stúd-
enta snyrtilega í gærkvöldi í
úrvaisdeildinni í körfuknatt-
leik. Leikurinn fór fram í
Kennaraháskólanum og áður
en yfir lauk höfðu Valsmenn
skorað 105 stig gegn 86 stigum
ÍS. Leikurinn var mjög fast
leikinn og beittu leikmenn
mjög líkamsburðum sínum til
að komast áleiðis strax í upp-
hafí. Það voru ófáir pústrarnir
sem gengu milli manna en
Valsmenn voru sterkari og
sigruðu verðskuldað. Þetta var
5. sigurinn í röð hjá Val og eru
þeir greinilega að ná upp mjög
góðum dampi fyrir úrslita-
keppnina.
Allir 10 leikmenn Vals náðu
að setja körfu. Hjá ÍS var
Helgi bestur og hefur sennilega
aldrei leikið betur en nú gegn
sínum gömlu félögum.
Stigin, fyrir Val: Torfi 17, Jói 17, Björn
16, Kristján 12, Siggi 10, Leifur 8, Einar
8, Tommi 7, Páll 7 og Svali 3.
Fyrir ÍS: Helgi 24, Árni 22, Guðmundur
15, Valdi 10, Eirikur 10, Jón 3, Bjöm 2.
Stúdentar voru mjög svo
sofandi í upphafi leiks og
gengu Valsmenn á lagið og
tóku afgerandi forystu. Eftir 6
mínútur var staðan 19-9 jteim
í hag og 5 mínútum seinna
voru Valsmenn komnir 20 stig
yfir, 29-9. Staðan í hálfleik var
síðan 57-39 og greinilegt að
Valsmenn ætluðu yfir 100
stigin.
1 seinni hálfleik kom hálfgert
kæruleysi yfir Valsmenn, lái
þeim það hver sem vill og
Stúdentar náðu að skora til
jafns við þá. Þeir Jóhannes og
Björn Zöega léku vel meira en
oft áður en Kristján Ágústsson
hvíldi að sama skapi.
Meistaramót
íslands í
frjálsum
íþróttum
15-18ára
■ Meistaramót íslands
í frjálsum íþróttum
innanhúss, 15-18 ára, var
haldið í Baldurshaga og í
íþróttahúsi Digranes-
skóla í Kópavogi dagana
16. og 17. febrúar.
Ágætur árangur náðist
í mörgum greinum á mót-
inu og ber þar hæst ís-
Iandsmet Jóns A. Magn-
ússonar HSK í þrístökki
sveina, 13,26 metrar. Jón
sló þar með met Guð-
mundar Nikulássonar,
einnig úr HSK, sem var
13,01 metri.
í drengjaflokki sigraði
Jón B. Guðmundsson,
HSK, stökk 13,65m og
| var einum sentimetra frá
íslandsmeti Borgþórs
Magnússonar KR frá
1970.
■ Þorbjörn Jensson stekkur upp, Þorbergur brýtur á honum og heldur Jakobi í strangri gæslu á meðan. Skotið geigaði.
Handknattleikur, l.deild karla:
Hroðalegur leikur
- er Víkingur og Valur gerðu jafntefli 17-17
Skíðaíþróttir:
■ Leikur Víkings og Vals í 1.
deild karla í handknattleik sem
fram fór á Laugardalshöll í
gærkvöldi var ekki upp á
marga físka. Víkingar voru
hörmulega lélegir í fyrri hálf-
leik, allir nema Kristján Sig-
mundsson í markinu, og náðu
Valsmenn afgerandi forystu.
I seinni hálfleik snerist dæmið
við, Valsmenn misstu öll tök á
leiknum og enginn hélt haus
nema Einar í markinu. Víking-
ar náðu að jafna og reyndar að
komast yfir 17-16 rétt fyrir
leikslok en Valsmenn björg-
uðu andlitinu með því að jafna
metin og tryggja sér annað
stigið.
Svigmót Fram
Leikurinn hófst með ein-
stefnu Valsmanna að Víkings-
markinu og þeir skoruðu 4
fyrstu mörkin á 13 mínútum.
Víkingar komust loks á blað,
4-1 en Valsmenn skoruðu 5-1
og eftir 22 mínútur var staðan
orðin 7-2 Val í hag. Bæði liðin
bættu við tveimur mörkum
fram að leikhéi og Valsmenn
höfðu því 5 marka forskot 9-4
í hálfleik. Það eru ábyggilega
ár og dagar síðan Víkingsliðið
hefur aðeins gert 4 mörk í
einum hálfleik.
Valsmenn hófu seinni hálf-
leikinn á sama hátt og þann
'fyrri, skoruðu 2 fyrstu mörkin
og staðan orðin 11-4, 7 marka
forysta og engum datt annað í
hug á því augnabliki en að leikur-
inn væri unninn. En það var nú
aldeilisekki. Víkingarskoruðu
næstu 5 mörk og allt í einu var
leikurinn orðinn opinn og
spennandi, allt gat enn gerst
því enn voru eftir 17 mínútur.
Valsmenn gerðu loks mark
en Víkingar voru fljótir að
svara fyrir sig með tveimur
mörkum og þá munaði aðeinsí
einu marki á liðunum, 12-11
fyrir Val. Þegar 13 mínútui'
voru eftir skoruðu Valsmenn
sitt 13.mark og síðan það 14.
og höfðu þá að því er virtist
náð aftur tökum á leiknum.
Eftir 22 mínútur var staðan
15-12 og Valsmenn stefndu að
sigri.
En Adam var ekki lengi í
Paradís, Víkingar minnkuðu í
15-14 og jöfnuðu svo 16-16.
Lokamínútunum er þegar lýst
og leiknum lauk 17-17. Mark-
verðirnir voru langbestir á vell-
inum, Kristján varði lóskotog
Einar 15.
Mörkin skoruðu, fyrir Val: Geir 6(2),
Þorbjörn G. 3, Jakob 3, Þorbjörn J. 2,
Valdimar 2 og Theodór 1. Fyrir Víking:
Einar 6(2), Karl 4, Steinar 3, Guðmundur
2, Þorbergur L 1 og Hilmar 1.
ítalir gegn
V-Þjóðverjum
■ Það er nú ákveðið að
ítalir og V-Þjóðverjar
mætist í knattspyrnuleik
á Italíu þann 4. febrúar á
næsta ári. Þetta verður
eins konar endurtekning
á úrslitaleiknum á HM
1982 en þá sigruðu ítalir
3-1.
m- 5' i ■i ■ r
Úrvalsdeildin í körfu:
Fin nmti sigur
Va Is í röð
■ Svigmót Fram var haldið
um síðustu helgi í Eldborgar-
gili í Bláfjöllum, en þar er
skíðasvæði Fram. Keppt var í
flokkum 8 ára og yngri, 9-10
ára, 11-12 ára og 15-16 ára.
Keppni í flokki 13-14 ára fer
fram síðar.
Úrslit urðu þessi:
8 ára og yngrí:
Stúlkur
1. Berglind Bragadóttir Fram .... 47,42 sek.
2. Ásta S. J ónsdóttir Fram.....50,19 sek.
Drengir:
1. Hjörtur Arnarsson Víkingi .... 35,29 sek.
2. Árni G. Ómarsson Ármanni... 40,20 sek.
3. Hjörtur Walthersson Ármanni . 41,23 sek.
9-10 óra:
Stúlkur:
1. Stefánía Williamsd. Ármanni .. 42,84 sek.
2. Hulda Þórisdóttir ÍR ........47,32 sek.
3. Gudbjörg Fridgeirsdóttir Vikingi. 47,86 sek.
Aðalfundur
Þróttar
■ Aðalfundur Knatt-
spyrnufélagsins Þróttar
verður haldinn í Þrótt-
heimum flmmtudaginn
28. febrúar og hefst kl.
20.00.