NT - 24.08.1985, Blaðsíða 6

NT - 24.08.1985, Blaðsíða 6
 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Daihatsu Charmant árgerð 1983 Opel Ascona árgerð 1982 Lada 1600 árgerð 1981 Saab 99 árgerð 1975 Volvo 244 DL árgerð 1982 Fiat 127 station árgerð 1985 Peugeot 504 árgerð 1982 Colt árgerð 1980 Simca Talbot sendib. árgerð 1985 Honda Civic árgerð 1977 Yamaha vélhjól árgerð 1983 Bifreiðirnar verða til sýnis að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 26. ágúst 1985 kl. 12-16. Á sama tíma: í Borgarnesi: Toyota Celica árgerð 1981 Á Hvolsvelli: Toyota Cressida árgerð 1982 í Keflavík: Mazda 626 árgerð 1980 Ford Cortina árgerð 1970 Bifreiðarnar verða sýndar við bifreiðaverkstæði Steinars. Á Sauðárkróki: Colt árgerð 1983 Bifreiðin verður sýnd að Sleitustöðum. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Armúla 3, Reykja- vík eða umboðsmanna á stöðunum fyrir kl. 12, þriðjudaginn 27. ágúst 1985. Reykjavík, 23. ágúst 1985 Samvinnutryggingar W'IRARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laus til um- sóknar eftirtalin störf: 1. Skrifstofumaður á bókasafn (skjalavarsla, vélritun o.fl.). Laun eru samkvæmt kjara- samningi B.S.R.B. og ríkisins. 2. Skrifstofumaður. Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrif- stofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og ríkisins. 3. Bókasafnsfræðing í 1/2 starf. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 30. ágúst n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík __________ Útboð Tilboð óskast í gröft, fyllingar og lagningu holræsa I Vogatungu vegna íbúða aldraðra. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2 frá og með þriðjudeginum 27. ágúst 1985 gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 9. september og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi Til sölu Hef til sölu nýlega en ónotaða frystieyju í matvöruverslun, mynd 4 metrar. Einnig er til sölu góð Hobaft hrærivél fyrir kjötvinnslu og veitingahús. Upplýsingar í símum 97-5881 og 97-5885. Sláturhússtjóri Starf sláturhússtjóra er laust til umsóknar hjá Sláturfélagi Suðurfjarða Breiðdalsvík. Um- sóknarfresturtil 27. ágúst. Upplýsingargefur framkvæmdastjóri í símum 97-5881 og 97- 5885. Laugardagur 24. ágúst 1985 6 Ný flugstöð á Keflavíkurflugvelli Skoðunarferðir Almenningi er hér með boðið að skoða nýju flugstöðvarbygginguna á Keflavíkurflugvelli laugardaginn 24. ágúst og sunnudaginn 25. ágúst 1985. Langferðabifreiðar munu flytja gesti ókeypis frá bílastæði við verslunina Hagkaup í Njarðvík frá 14:00 til kl. 17:30 báða dagana. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Ný tækni við að renna bremsuskífur Með VBG rennibekk er hægt að renna skífur hvort sem er með því að setja tækið beint á bílinn, eða renna skífurnar lausar. Upplýsingar hjá AMOS HF. Síðumúla 3-5 S: 84435 Matreiðslumaður Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða matreiðslumann. Starfsvið hans er að hafa umsjón meðframleiðslueldhúsi Kjötiðn- aðarstöðvarinnar. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra. Umsóknarírestur til 1. sept. n.k. ^Kjötiðnaðarstöð sambandsins KIRKJUSANDI REYKJAVÍK SÍMI686366 Tökum að okkur Kjarnaborun Steinsögun Malbikssögun Raufarsögun Förum um allt land Sími 37461 Til sölu Dodge Weebon árgerð 1953, í góðu lagi, með 4ra cyl. Trader dieselvél og vegmæli. Mikið af varahlutum. Einnig er til sölu Perkins dieselvél 4,236 ný upp tekin. 5 gíra Chevrolet gírkassi getur fylgt. Upplýsingar í síma 99-5592 og 99-5528. Forstöðumaður Búnaðardeild Sambandsins óskar að ráða forstöðumannfyrirvélaverslunarsviðdeildar- innar. Leitað er eftir manni með haldgóða þekkingu á innflutningi og markaðssetningu ásamt áhuga með undirstöðuþekkingu á vélum og tæknibúnaði. Starfið er umfangsmikið og fólgið í daglegri stjórnun rekstursins ásamt með miklum sam- skiptum við innlenda sem erlenda viðskipta- aðila, kunnátta í ensku og minnsta kosti einu Norðurlandamáli ásamt reynslu í erlendum bréfaskiptum nauðsynleg. Umsóknir sendist til starfsmannahalds Sam- bandsins. Umsóknarfrestur til 10. september n.k. SAMBÁND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða matreiðslumann til staría við kjötvinnslu okkar á Kópaskeri. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri, Pétur Þorgrímsson, í síma 96-52132 á daginn og í síma 96-52156 á kvöldin. Kaupfélag N-Þingeyinga Kennarar-Kennarar Við Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði eru lausar almennar kennarastöður. Leitað er eftir kennurum sem geta tekið að sér: Kennslu yngri barna, kennslu í líffræði, eðlisfræði, tónmennt og handmennt (hann- yrðir). Húsnæði í boði (húsnæðisfríðindi). Leikskóli á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8619 eða 93-8802. Framkvæmdastjóri Fóðurstöðin Dalvík sem framleiðir loðdýra- fóður fyrir loðdýrabændur í Eyjafirði óskar að ráða framkvæmdastjóra. Upplýsingar veitir Úlfar í síma 96-61684. Umsóknir skulu sendar Úlfari Arasyni, Klöpp, Svalbarðs- strönd, 601 Akureyri fyrir 6. september. Húsasmíða- meistari Get bætt við mig verkefnum t.d. uppslætti, glerísetningu og viðgerðarvinnu. Uppiýsing- ar í síma 43054. Til sölu 3 handfærarúllur. Upplýsingar í síma 75208.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.