NT - 24.08.1985, Blaðsíða 21

NT - 24.08.1985, Blaðsíða 21
 f í/9 wí?í >S A< Laugardagur 24. ágúst 1985 21 Myndi - Ég spyr bara... var það við þetta borð sem var kvartað yfir að það væri hár í súpunni? 0 0 DENNIDÆMALAUSI -^sLLU- „Það ber lítið á góðu hliðunum á Wilson í dag." 4664. Lárétt 1) Vísur. 6) Andi. 8) Vatn. 10) Fugl. 12) Mjöður. 13) Svik. 14) Farða. 16) Fálát. | 17) Ólga. 19) Ragna. Lóðrétt 2) Tré. 3) Líta. 4)Hár. 5) Verkfæri. 7) Skammir. 9) Strákur. 11) Fæddu. 15) Tæki. 16) Munir. 18) Kyrrð. Ráðning á gátu no. 4663. Lárétt 1) Atvik. 6) Ein. 8) Rök. 10) Nám. 12) Ár. 13) Læ. 14) Und. 16) Gil. 17) Ati. 19) Sláni. Lóðrétt 2) Tek. 3) VI. 4) Inn. 5) Fráum. 7) Ómæli. 9) Örn. 11) Áli. 15) Dal. 16) Gin. 18) Tá. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Fulltrúi til að annast afbrotamál barna og unglinga. Félagsráðgjöf eða svipuð starfs- menntun áskilin. • Deildarsálfræðing til að .annast ráðgjöf og meðferð einstakra unglingamála. Sóst er eftir fólki er hefur reynslu af unglinga- og hópstarfi. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeild- ar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir ki. 16.00 mánudaginn 23. sept- ember 1985. Bandalag kennarafélaga og Kennaraháskóli íslands efna til ráðstefnu um íslenska skólastefnu laugardaginn 31. ágúst kl. 9.00 til 17.00 að Borgartúni 6, Reykjavík. Erindi flytja: Jónas Pálsson, rektor Kennaraháskóla íslands. Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri í Mennta- málaráðuneyti. Svanhildur Kaaber, formaður Bandalags kennarafélaga. Dr. Wolfgang Edelstein, prófessor við Max Planck rannsóknarstofnunina í Vestur- Berlín. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Kennara- háskólans í síma 91 -686065 fyrir 28. ágúst. Ráðstefnan er öllum opin. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsfólk óskast til Æskulýðsráðs Reykja- víkur, við almennt unglinga- og æskulýsstarf í félagsmiðstöðvum æskulýðsráðs. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýsingar veita forstöðumenn félagsmið- stöðva. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. september 1985. Dagmæður vantar Fólk sem hefur hug á að taka börn til dagvistar er eindregið hvatt til að hafa sem fyrst samband við skrifstofu umsjónarfóstra að Njálsgötu 9, skilyrði fyrir leyfisveitingu eru: umsækjandi sé orðinn 20 ára, framvísi heilbrigðisvottorði fyrir sig og sitt heimilisfólk sömuleiðis sakavottorði fyrir sjálfa sig og skriflegu leyfi leigusala fyrir starfseminni ef um leiguhúsnæði er að ræða. Umsóknir verða afgreiddar fram til 1. nóvember en ekki lengur á þessu ári nema um sérstakar ástæður sé að ræða. Umsjónarfóstrur Njálsgötu 9, símar 22360 og 21596.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.