NT - 24.08.1985, Blaðsíða 23

NT - 24.08.1985, Blaðsíða 23
Laugardagur 24. ágúst 1985 23 ijónvarp ■ Kvikmyndaleikstjórinn David Lean. Þriðji þáttur um Hitlersæskuna ■ Þriðji þáttur af fimm um Hitlersæskuna er á dagskrá á sunnudag kl. 20.50 og nefnist hann Vort merki mun standa að eilífu. Þessir þættir eru afar vel gerðir og lýsa því ástandi sem ■ Ungir liðsmenn Hitlersæskunnar standa hér heiðursvörð um fallinn félaga, ánægðir í þeirri trú að aðeins þeir sterkustu lifí af. skapaðist á þessum tíma í Þýskalandi þegar venjulegt fólk umturnaðist fyrir til- verknað risavaxins áróðurs- kerfis. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Seinni hluti myndar um David Lean ■ Seinni hluti bresku heim- myndaleikstjórann David varps kl. 21.50 á morgun. ildarmyndarinnar um kvik- Lean verður á dagskrá sjón- í fyrri hluta myndarinnar Djassspjall Vernharðs ■ Vernharður Linnet verður með Djassspjall sitt á Rás 2 annað kvöld kl. 21.00. Við hleruðum að hann fengi til sín afar góðan gest og það reyndist rétt vera. „Ég fæ í heimsókn til mín yndislegan músíkant, Gunnar Reyni Sveinsson, og munum við fyrst og fremst spjalla um þjóðlög í djassmúsík. Þegar Jazzvakning varð 5 ára þá skrifaði Gunnar út nokkur íslensk þjóðlög, sem voru hljóðrituð af vestur-ís- lenska hassaleikaranum Bob ■ Gunnar Reynir Sveinsson verður gestur Vernharðar Linnets í Djasspjalli. Magnússyni og íslenskum djassleikurum. Og nú þegar Jazzvakning verður 10 ára um miðjan september fáum við nokkra heimsmeistara djassins, Niels-Henning sjálfan, Ole Kock Hansen, Pétur Östlund og strengja- kvartett undir stjórn Þórhalls Birgissonar, til að spila dálítið af íslenskum þjóðlögum, sem Gunnar Reynir Sveinsson valdi. Útsetningu annast Ole Kock Hansen. Við munum ræða um hvort þjóðlegur djass sé til í hverju landi og hvernig hægt sé að nota þjóðlegan arf til að skapa nýja tónlist,“ sagði Vern- harður Linnet. fylgdumst við nteð hinum aldna meistara að störfum við töku á kvikmyndinni Ferðin til Indlands. Þar sáum við hversu ríka áherslu Lean leggur á handritið og bakvið það Iiggur oft margra ára vinna. Hann fylgir því síðan út í ystu æsar, hvernig sern aðstæður á tökustað eru. Við sáum nokkur meistar- askot úr Arabíu-Lawrence, Dr.Zhivago, Brúnni yfir Kwai-fljótið og fleiri myndum, en það sem hefur einkennt myndir Leans um- fram annað, er mótvægið milli einstaklingsins annars vegar og hrikalegs umhverfis eða iðandi mannhafs hinsveg- ar. Þess má geta, öllum skuss- um til huggunar að þegar Lean hætti í námi fékk hann þann vitnisburð að hann hefði enga sérstaka hæfileika til að gera nokkurn skapaðan hlut. Sjónvarp, sunnudag kl. 21.50: Rás 2, laugardag kl. 21. Sjónvarp, sunnudag kl. 20.50: Laugardagur 24. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Karl Matthíasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.30 Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður. fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Siðdegis i garðinum. með Hafsteini Hafliöasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigur- jónsson. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur i umsjá Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 Rauði kjóllinn, smásaga eftir Alice Munro. Ragnheiður Tryggvadóttir les þýðingu Önnu Mariu Þórisdóttur. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari. - Gestur Einar Jónas- son. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 24.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 25. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson prófastur, Syðra- Laugalandi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög Pro Arte- hljómsveitin leikur; George Weld- on stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður - Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hóladómkirkju á Hólahátíð 18. ágúst sl. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar 14.00 Urslitaleikur bikarkeppni Knattspyrnusambands islands Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Fram og IBK á Laugardalsvelli. 16.20 Milli fjalis og fjöru. Á Vest- fjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 17.05 Síðdegistónleikar 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Tylftarþraut. Spurningarþátt- ur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur i umsjón Jóns Gústafssonarog Ernu Arnardóttur. 21.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 22.00 Mál, verkfæri, eldur. Sigurður Á. Friðþjófsson les þýðingar sínar á Ijóðum sænska skáldsins Göran Sonnevi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur. Umsjón: Sam- úel Örn Erlingsson. 22.50 Djassþáttur - Jón Múli Áma- son. 23.35 Á sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir) Þáttur Stefáns Jökulsson- ar. 00.50 Dagskrárlok. Laugardagur 24. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn- andi: Jón Ölafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni.íþróttafréttamönnum 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Hring- borðsumræöur um músík. Stjórn- andi: Magnús Einarsson. Hlé 20.00-21.00 Linur Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir 21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi: Vemharður Linnet. 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson > 00.00-03.00 Nætúrvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Sunnudagur 25. ágúst 13.30-15.00 Krydd í tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason Laugardagur 24. ágúst 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Hver er hræddur við storkinn? (Vem ár rádd for storken?) 2. þáttur. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur í þremur þátt- um um sumarleyfi þriggja hressra krakka. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Haltu vöku þinni Stutt mynd frá Umferðarráði. 20.45 Allt f hers höndum (Allo, Allo!) Sjöundl þáttur Breskur gaman- myndaflokkur í átta þáttum. Leik- stjóri: David Croft. Aðalhlutverk: Gorden Kaye. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.15 Sitt af hvoru tagi (En lille show med jass) Létt djassiög í flutningi ýmissa tónlistarmanna. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 21.50 Samkvæmið (The Party) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Blaké Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Indverskur leik- ari kemur til Hollywood í leit að frægð og frama. Fyrr en varir ratar hann i ótrúlegustu ógöngur. Þýð- andi Jón O Edwald. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 25. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Sigurösson, Selfossi flytur. 18.10 Bláa sumarið (Verano Azul) 3. Förum hvergi Spænskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Ás- laug Helga Pétursdóttir. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Hitlersæskan (Blut un Ehre) Þriðji þáttur. Vort merki mun standa að eilífu. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 David Lean - Lif hans og list (David Lean - A Life in Film) Seinni hiuti breskrar heimilda- myndar um kvikmyndaleikstjórann David Lean, ævi hans og starfsfer- il. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.