NT - 24.08.1985, Blaðsíða 13

NT - 24.08.1985, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. ágúst 1985 13 —11 Haxi Priest nýtt Reggae ■ Erá þvi reggaekóngurinn Bob Mariev lést hafa margir verið nufniKr sem arftakar meistarans, orengum hefur þó tekist að bera kárómi hins láta, ekki ennþá. En núna telja margir að nýr reggae konungur sé fundinn og sá er hieski blökkumaðurinn Maxi Priést. Rfaxi Priest er nýr í bransanum opleskur poppað reggae í líkingu við bljónisveitina UB40. Vakti fýist i sér athygli í árslok 1984 méð iaginu Should I, sem gefið vsrflát á lítilli plötu. Áður hafði lnmn reyndar gefið út lögin Hey. Little Girl og Throw Me Ccnii, en þau seldust ekki nálægt þvi eins vel og Should I, sem konnið er uppí 50 þúsund seld emtök. Maxi Priest er ánægður með söfaina á Should I, en fullyrðir þó aðsef hann hefði strax komist á samning hjá góðu fyrirtæki væri stjarna hans mun skærari en nú. Já, Maxi hefur skoðanir á sjálfum sér og því sem hann er að gera og hann skefur ekkert af því sem hann segir. Nýverið kom út stór plata með Maxi Priest, sem inniheldur með- al annars lögin þrjú sem hér hafa verið nefnd auk 7 nýrra laga, þar á meðal er lagið Dancing Mood, sem gefið hefur verið út á smá- skífu og á Maxi von á því að það iag seijist grimmt. Maxi Priest kann að vekja á sér athygli. Varla sést af honum mynd í blöðum öðru vísi en hann sé skælbrosandi og bjartsýnn er hann með afbrigðum. „Reggae er í eðli sínu glaðleg tónlist,“ segir Maxi,“ og þannig tónlist fellur vel að mínu lífi sem ég vil að verði sem hamingju- ríkast. Ég hef aldrei óskað öðrum manni neins ills og ég ætla að það sé gagnkvæmt. Mér finnst hinsvegar fólk ekki sýna nægilega mikia gleði. Það eru aUt of margir sem reika um eins og dauðir og sjá ekki fegurðina í kringum sig. Það er einmitt það fólk sem ég vil vekja til lífsins með tónlist minni. Reyndar er ég líka þeirrar skoðunar að reggaetónlistin sé að sækja á að nýju, það sést meðal annars á velgengni UB 40. Þessa stundina standa nokkuð margar dyr opnar og maður verður að vera snöggur þar í gegn ef toppn- um á að ná, en því miður komast ekki margir þar lyrir.“ Verður Maxi Priest einn þeirra sem nær toppnum á næsta ári? „Það hef ég aldrei sagt, en margir telja mig eiga góða mögu- leika og ég er reyndar sjálfur á þeirri skoðun, en það getur engin nema Guð einn svarað þessari spurningu.“ 1. yoj mtw tnv uiuuvfl................ . • .. . .. .. 2. ( 5) We Don‘t Need Another Hero .......... 3. ( 1) Life Is Life . * * " ‘ 4. ( 2) lyioney For Nothing 5. ( 6)TarzanBoy . 6. ( 7) Á rauðu Ijosi 7. (10) Hitt lagið ••.•.•■••..,.,..■,»■■.»•.»••• 8. ( 4) There Must Be An Angel............... 9. (12) Endless Road......................... 10, ( 8) Keylight .... Madonna ... Tina Turner « i » • • • « • v/ ... Dire Straits .... Balti Mora ... Mannakorn ......Fásinna ... Eurythmics . Time Bandits ..... Marilllon 1. ( 1) Low Life ••.■••••.,••.»■■■•»..•■»,■•»■••, New Order 2. ( 2) Kona ..............................Bubbi Morthens 3. ( 3) Litle Creatures............‘..... Talking Heads 4. ( 5) Skemmtun..............................Með Nöktum 5. ( -) I Put A Spell On You........Screaming Jay Hawkins 6. ( 7) Camera Obscure ................... Nico The Faction 7. ( 4) The Fishborn Is Dead .... Nick Cave And The Bad Seeds 8. ( 6)DreamTime ....................................Cult 9. ( 9) How Will The Wolf Survive.............. Los Lobos 10. ( •) First Circle...................Pat Metheny Group Fálkinn: 12 tommur: 1. ( 1) We Don‘t Need Another Hero.............Tina Turner 2. ( -) Into The Groove ..........................Madonna 3. ( -) Dolby s Cube......................... Tomas Dolby 4. ( 6) There Must Be An Angel.................Eurythmics 5. ( 2) I Got You Baby.............................. UB 40 6. ( 3) Money For Nothing ..................... Dire Straits 7. ( 9) Act Of War ..............Elton John & Millie Jackson 8. ( -) Love Is Just A Great Pretender.... Animal Nightlive 9. ( -) Round‘A‘Round .........................Jaki Graham 10. ( -) You Are Only A Human ....................Billy Joel 1.000.000 TIL ÍBÚÐARKAUPA Samtals 55skattfrjálsir vinningar aö verömæti 4 milljónir króna 600■ 000 MITSUBICHI GALANT 1600 GL margverölaunaður glæsibíll ’85 Við minnum vinsamlegast á heimsenda gíróseðla Hver miði sem þú kaupir sluðbr að belri heilsugæslu fyrir þig —ogþína. Dregiö 11. október HAPPOBÆTTI HJARTAVERNDAR 1985 msmimmMm

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.