NT - 24.08.1985, Síða 22

NT - 24.08.1985, Síða 22
 BléHÖlí Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina „Löggustríðið" (Johnny Dangerously) Splunkuný og margslungin grínmynd um baráttu bófa og löggæslu sem sýnd er á skoplegri hátt en oftast gerist. Bæði er handritið óvenjulega smellið og þar að auki hefur tekist sérstaklega vel um leikaraval. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Peter Boyle, Dom DeLuise, Danny DeVito. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Vig i sjónmáli) i AVIEW"'AKILL JAMESBONDOÍJ- Allir muna eftir hinum geysivinsælu Porkys myndum sem slógu svo rækilega í gegn og kitluðu hláturtaugar fólks. Porky's Revenge. er þriðja myndin í þessari vinsælu seríu og kusu breskirgagnrýnendur hana bestu Porkysmyndina. Mynd sem kemur fólki til að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 FRUMSÝNIR nýjustu mynd Randals Kleiser „í banastuði" (Grandview U.S.A.) James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju Bond mynd „A View ToAKill" Bond á íslandi, Bond i Frakklandi, Bond í Bandarikjunum. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i DOLBV. Sýnd i 4rása STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser sem gerði myndirnar „Blue Lagoon" og „Grease" er hér aftur á ferðinni með einn smell i viðbót. Þrælgóð og bráðskemmtileg mynd frá CBS með úrvalsleikurum. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í 4ra rása STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 „Hefnd Busanna“ Sýnd kl. 3,5 og 7.30 Næturklúbburinn Sýnd kl. 10 laugarásbið Simi 32075 Hitchcock hátíð Maðurinn sem vissi of mikið Það getur verið hættulegt að vita of mikið. Það sannast í þessari þrælspennandi og skemmtilegu mynd meistara Hitchcock. I aðalhlutverkum eru þau James Stewart og Doris Day. Þessi mynd er sú síðasta i 5 mynda Hitchock hátíð Laugarásbiós. Sýnd sunnudag kl. 5,7.30 og 10. Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsað i skóla með þvi að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaðurinn, skvisan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuð ein inni. Leikstjóri John Huges, (16 ára - Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myrkraverk Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir að hann hitti Diana á hann erlitt með að haldá lífi. Nýjasta mynd John Landis. (Animal house, American werewolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jetf Goldblum (Thp ■ big chlll) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, Davld Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 10 sunnudag 1 Að vera eða ekki að vera Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.30 í._. A-»alur Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaði hana og dáði og vildi enga aðra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást við eins og heiðvirðum manni sæmir og kvæntist þeim báðum. Stórkostlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd með hinum óborganlega Dudly Moore í aðalhlutverki (Arthur „10“). I aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Arney Irving (Yentil, The Competition) og Richard Mulligan (Löður). Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude er ein af tíu vinsælustu kvikmyndum vestan hafs á þessu ári. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7,9 og 11.05 Bleiku náttfötin (She‘ll be wearing pink paiamas) Bráðfyndin ný gamanmynd með i fremstu leikkonu Breta i aðalhlutverki, Julie Walters. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmorísti og henni tekst alltaf að sjá hið spaugilega við tilveruna. I bleiku náttfötunum lék hún sjálf öll áhættuatriðin en áður en kvikmyndatakan hófst var hún ásamt samleikurunum send í stranga líkamsþjálfun. Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita) Antony Higgins. (Lace, Falcon Crest.) Janet Henfrey (Dýrasta djásnið) Leikstióri: John Goldschmidt. Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11 Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3 í B sal SÍDASTIDREKHM Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug ný bandarísk karatemynd, með dúndurmúsík. Fram koma De Barge „Rhythm of the Night", Vanity og flutt er tónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutch og Alfie. Aðalhlutverkin leika Vanity og Taimak, karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsaldum og er verið að frumsýna myndina um heim allan. Sýnd í B-sal kl. 5. Hækkað verð. Bönnuð innan12ára. INNANHÚSS OGUTAN ALLA LAUGAR- DAGA Laugardagur 24. ágúst 1985 22 flllSTURBÆJARRínl Simi ÍJ384 Salur 1 „Purple Rain“ Endursýnum þessa frábæru músikmynd vegna fjölda óska. Aðalhlutverk: Popp-goðið: PRINCE nn| OOLBV STEREO | Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur2 Frumsýning: Ljósaskipti Heimsfræg, frábærlegavel gerð, ný bandarísk stórmynd sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn. Framleiðendur og leikstjórar, meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásamt Joe Dante og George Miller Myndin er sýnd í Dolby Stereo íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ! Salur3 Blade Runner SirxDE niiniriEn Hin heimsfræga bandaríska' stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. ísl. texti Bönnuð innan16ára Endursýndkl. 5,9 og 11 When the raven flies Hrafninn ftýgur Bönnuð innan12ára Sýndkl.7 Simi 11544; „Horfinn sporlaust“ (WKhout a Trace) nominji. Alex Selky jjot dresscd, d j»04>dbye to his molher, T ft»r school isappeared. Hörkuspennandi og áhrifaríkt drama frá 20th, Century-Fox. Sex ára gamall veifar Alex litli móöur sinni er hann leggur af stað morgun einn til skóla, en brátt kemur I Ijós að hann hefur aldrei komist alla leið og er leiðin þó ekki löng. Hvað varð um Alex? Leikstjórn er í höndum Stanley Jaffe sem m.a. var framleiðandi Óskarsverðlaunamyndarinnar „Kramer vs. Kramer" Aðalleikarar: Kata Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7, 9 og 11 RIISANNA AHUUETT AIDAM UUIMM'UMA Frumsýnir: Örvæntingarfuil leit að Susan Hvar er Susan? Leitin að henni er spennandi og viðburðarík, og svo er músíkin.., meðtopplaginu „Intothe Groove" sem nú er númer eitt á vinsældalistum. i aðalhlutverkinu er svo poppstjarnan fræga Madonna ásamt Rosanna Arquette - Aidan Quinn Myndin sem beðið hefur verið eftir íslenskur texti Sýndkl. kl. 3,5,7,9 og 11. Frumsýnir: Hernaðarleyndarmál Frábær ný bandarísk grínmynd, er fjallar um... nei, það má ekki segja, - hernaðarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerð af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „í lausu lofti" (Flying High), - er hægt að gera betur??? - Val Kilmer, Lucy Guttenidge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker Islenskur texti Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 SHHH... DONTTELLANyONE ABOUTTHtS F1LMITS... Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara“ HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.15. Löggan í Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábærspennu-og gamanmynd. „Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt víðar væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5 Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Best. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og11.15. Bönnuð innan 12 ára. ÓE\/1EI?LY HIIJjS 4T0MK Atómstöðin Islenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldórs Laxness Enskur skýringatexti - Engiish Subtitles Sýndkl.7.15 Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrúlegu afrek hans. Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vinsæla Harrison Ford íslenskur texti Bönnuð innanlOára Sýnd kl. 3,5 og 7 AM Fálkinn og snjómaðurinnn Sýndkl. 9.15 Bönnuð innan12ára. HASKCLABIO SJMI22140 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ -lann er mættur aftur - Sylvester Stallonesem Rambo-harðskeyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Stalloned og Richard Crenna. Leikstjóm: George P. Cosmatos. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sonur Hróa hattar og teiknimynd með Stjána ’ bláa Sýnd kl. 3, sunnudag TÓNABÍÓ Slmi31182 Evrópufrumsýning Minnisievsi „Lík frú Vincent og bamanna fundust í dag i fjölskylduhetberginu í kjallara hússins- enn ekki er vitað hvar eiginmaðurinn er niðurkominn.." Frábær, spennandi og snilldar vel gerð ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Richard Widmark Keith Carradine Kathleen Quinlan Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýndkl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.