NT - 24.08.1985, Blaðsíða 20

NT - 24.08.1985, Blaðsíða 20
 Kirkja Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastdæmi sunnudaginn 26.ágúst Árbæjarprestakall - Guðsþjón- usta í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11.00. Organleikari er Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall - Messa kl. 11.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lár- us Halldórsson. Bústaðakirkja - Guðsþjónusta kl. 10.00. Prestur sr.Solveig Lára Guðmundsdóttir, en org- anleikari Guðni Þ. Guðmunds- son. Ath. sumartímann. Sóknarnefndin Dómkirkjan - Messa í kapellu Háskólans kl. 11.00. Dómkór- inn syngur. Sr. Agner M. Sig- urðardóttir. Elliheimilið Grund - Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. Fella- og Hólakirkja - Guðs- þjónusta kl. 11.00. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja - Guðsþjónusta kl. 11.00-Fyrirbænir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Háteigskirkja-Messakl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. • Kópavogskirkja - Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja - Guðsþjón- usta kl. 11.00. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin Laugarneskirkja - Messa kl. 11.00. Þriðjudag 27. ágúst, ' bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur Fríkirkjan í Hafnarfirði - Guðs- þjónusta kl. 11.00. Orgel og kórstjórn Þóra Guðmundsdótt- ir. Sr. Einar Eyjólfsson. esnsmH Sjávarstrendur, ár og aurburður ■ Dagana 2.-4. september verður á Hótel Loftleiðum al- þjóðleg ráðstefna um áhrif aur- burðar á þróun stranda og árfarvega, með sérstaka áherslu á suðurströnd Islands með tilliti til jökuláa og elds- umbrota. Ennfremur verður, fjallað um áhrif á mannvirkja- gerð, bæði við strendur og ár, í nútíð og framtíð. Að ráð- stefnunni standa Háskóli íslands, Vita- og hafnarmála- skrifstofa ríkisins, Orkustofn- un, Landsvirkjun, Hafrann- sóknarstofnun og Vegagerð ríkisins. Aðalhvatamaður ráðstefn- unnar er dr. Peter Bruun, en hann er þekktur vísindamaður á þessu sviði og rekur nú ráðgjafastofu í strandvirkja- gerð í Kaupmannahöfn. Fyrir tilstilli hans sækja ráðstefnuna ýmsir þekktir vísindamenn frá 11 löndum. Nánari upplýsingar hjá Guttormi Sigurbjarnasyni, deildarstjóra hjá Orkustofnun. Sími 83600. Laugardagur 24. ágúst 1985 20 Ferðir UTIVISTARF I R tJ I H Dagsferðir sunnudaginn 25. ágúst. 1H. 8.00 Þórsmörk - Goða- land. Stansað 3-4 klst. í Mörk- inni. Berjatínsla. Verð kr. 650. KI. 13.00 Brynjudalur - Botns- dalur. Gömul þjóðleið milli dala. Verð kr. 400. Kl. 13.00 Botnsdalur-Glymur (hæsti foss landsins) Létt ganga f. alla. Verð kr. 400. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ath. sveppaferð í Skorradal erfrest- að fram í september. Helgarferð í Núpsstaðarskóga 30. ágúst -1. sept. Gönguferðir, berjatínsla og veiði. 4. ogsíðastaferðinþang- að á árinu. Einnig verða helg- arferðir á Kjöl og í Þórsmörk. Miðvikudagsferð í Þórsmörk. 28. ágúst kl. 8.00. Fyrirlestur Fyrirlestur um trjágróður fyrir norðlægar slóðir Mánudaginn 26. ágúst kl. 20.30 heldur Magne Bruun prófessor í landslagsarkitektur við Landbúnaðarháskólann að Ási í Noregi, erindi í ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða. Fyrirlesturinn fjallar um ferð hans til Alaska og Yukonskaga, þar sem hann athugaði trjá- og runnagróður, með tilliti til notk- unar á Norðurlöndum. Magne Bruun er þekktur fyrir ritstörf sín og fyrirlestra um gróðumotkun í þéttbýli. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Stjórnin Sýning Málverkasýning á Café Gesti Laugavegi 28 ■ Sunnudaginn 25. ágúst opnar Ómar Stefánsson mál- verkasýningu á Café Gesti með gerningnum „Allt sem bömum er bannað“ kl. 21.00. Verður hann fluttur af höfundunum, þeim Þorra Jóhannessyni og Ómari. Á sýningunni verða einnig kynntar tvær bækur, önnur eftir Ómar eingöngu, en hin unnin í samvinnu við Björn Roth. Sýningin verður opin í tvær vikur og eru allir vel- komnir. Málverkasýning í Keflavík Nú stendur yfir sýning á málverkum eftir Helga S. Jóns- son í skátaheimilinu að Hringbraut 101 í Keflavík. Helgi átti 75 ára afmæli í vikunni og var í því tilefni afhjúpaður minnisvarði hon- um til heiðurs við skátaheimil- ið. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitu- kerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breytir brá síðustu skrá og gildafrá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: ............................................................ 1/81985 Sparisjóðsbækur ...............................................................................22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað................................ 26.25 Afurðalán, tengd SDR ......................................................................... 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár.........................................4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minst 2,5 ár ..........................................5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 ....................... 31.4 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir..................................................................42.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð ............................3.5 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útveqs-j Búnaöar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Dagsetning Síðustu breyt. 1/8 21/7 11/8 11/7 21/7 11/8 11/8 11/8 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé . 0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 M 1M 1041 Ávísanareikn. IO 0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 170 100 Uppsagnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 2M 2M. 25.0 Uppsagnarr. 6 mán. —’m 28.0 32.0 31.0 2M 2041 28 n2) Uppsagnarr. 12mán. Uppsagnarr. 18mán. Safnreikn.ömán. ' 31.0 32.0 32-0. 36 0 .. ... 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini.. 280 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 241 Stjörnureikn I, lloglll 8-9 0 Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 p n L03. Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlingspund , 11.5 11.0 11.0 11.0 11.5 11.5 115. 11.5, V-þýsk mörk 4.5 53 4.25 5.0 5.0 4.5 4.5 5.0 Danskar krónur 9.0 9.0 8.0 8.0 10.0 M. 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 31.0 3) 31.0 3) ...3) J3) 31.0 31,03) Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14,0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04) 32.041 32.04) 32.041 32.0 32.04) 2241 „22.0L. Þ.a.grunnvextir M 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 041 04L Viðskiptaskuldabréf . 33.5 “7T 335 3) 33 5 31 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka f Reykjavík vikuna 23.-29. ágúst er í Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl, 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 tilkl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaklar er 19600 á Landakoti. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Barnaheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimilið (börn 5-9 ára) frá 1.9. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-260 milii kl. 9-16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrínum 3ja-6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið er upp á aðlögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræðingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skurðstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunar- fræðing sem vill öðlast starfsreynslu á skurð- stofu. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir við eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild ll-A - Handlæklingadeildir ll-B og lll-B - Barnadeild Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunartorstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Röntgen-hjúkrunarfræðingur eða röntgentæknir Vantar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri röntgendeild- ar í síma 19600-330. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar við allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Óskum að ráða starfsmann til starfa í þvottahúsi okkar að Síðumúla 12. Upplýsing- ar gefur forstöðukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavík 24.08.1985 NT tilkynnir ■ í dagbók NT er kjörið tækifæri tii að vekja athygli á fundahöldum, sýningum, tónleikum og öðrum uppákomum. Einnig verða birtar fréttir af stórafmælum og myndir af afmælisbörnum. Efni í dagbók þarf að berast blaðinu í síðasta lagi fyrir hádegi daginn fyrir birtingu. Vinsamlegast hafið tilkynningar stuttorðar. Gengisskráning nr. 157 - 22. ágúst 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................40,730 40,850 Sterlingspund..........................57,165 57,333 Kanadadollar...........................30,102 30,191 Dönsk króna........................... 4,0801 4,0922 Norskkróna............................ 4,9930 5,0077 Sænsk króna............................ 4,9475 5,9620 Finnskt mark.......................... 6,9375 6,9579 Franskur franki....................... 4,8482 4,8625 Belgískur franki BEC................... 0,7310 0,7331 Svissneskur franki.....................18,1103 18,1636 Hollensk gyllini......................13,1578 13,1966 Vestur-þýskt mark......................14,8163 14,8599 ítölsk líra........................... 0,02209 0,02215 Austurrískur sch....................... 2,1085 2,1147 Portúg. escudo........................ 0,2484 0,2491 Spánskur peseti........................ 0,2512 0,2520 Japanskt yen........................... 0,17252 0,17302 írskt pund............................46,090 46,226 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 21.8.....42,3791 42.5032 Belgískur franki BEL.................. 0,7218 0,7240 Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.