Morgunblaðið - 31.08.2004, Side 15
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 2004 15
T
ilb
o
ð
in
g
ild
a
ti
l 1
4.
9.
2
00
4
G
O
T
T
F
Ó
LK
M
cC
A
N
N
·
2
6
8
4
5
Mig langar
að hressa mig
aðeins við.
PTP
Nú fylgir næring með hverjum
keyptum PTP sjampóbrúsa.
VIELLE
Nýjung sem sló í gegn í Bretlandi.
Unaðsbjörgin er dásamlega einföld og
frábær lausn á fullnægingarvanda kvenna.
Venjulegt verð: 1.990 kr.
1.490
ONE TOUCH BRÚNKUÚÐI
OG COLOUR OFF
Nú verðið þið brún og sæt
með One Touch brúnkuúða.
Colour Off klútarnir fjarlægja
óæskilegan húð- og háralit.
Ef þú
kaupir PTP
sjampó færðu
næringu
með.
20%
w
w
w
.c
lin
iq
ue
.c
om
www.lyfja.is
100% ilmefnalaust
GÓÐ
GJÖF
Lyfju Lágmúla í dag kl. 13-17
Lyfju Smáratorgi á morgun kl. 13-17
Lyfju Laugavegi Fimmtudag kl. 13-17
Lyfju Garðatorgi Föstudag kl. 13-17
Lyfju Smáralind Laugardag kl. 13-17
Lyfju Spöng Þriðjudag kl. 13-17
Lyfju Setbergi Miðvikudag kl. 13-17
Kaupauki 5 hlutir!
Ef þú kaupir tvo hluti eða fleiri frá CLINIQUE er þessi gjöf til þín.
Ráðgjafi frá CLINIQUE verður í Lyfju:
• Rinse-Off augnfarðahreinsir 30 ml
• Repairwear Intensive Night Cream 7 ml
• High Impact Eye Shadow Foxy 8 g
• Glosswear For Lips 2.4 g
• Clinique Simply Fragrance Spray 4 ml
*Meðan birgðir endast
VÍSINDAMENN hafa uppgötvað,
að með genabreytingu má breyta
venjulegum músum í maraþon-
hlaupara, en ekki eru líkur á að
hægt verði að gera þessa breyt-
ingu á mönnum fyrir Ólympíu-
leikana 2008, að því er fram kem-
ur í rannsókn sem birt var á
mánudaginn.
Úthald genabreyttu músanna
reyndist meira en óbreyttra músa
og ofurmýsnar fitnuðu ekki óhóf-
lega þótt þær hreyfðu sig lítið og
nærðust á fitandi mat, því að
genabreytingin virkaði eins og lík-
amsæfingar. Kom þetta fram í til-
ynningu frá Public Library of
Science Biology, sem er vísindarit
gefið út á Netinu.
Sumar genabreytingarnar „auka
ekki aðeins líkamlega getu heldur
veita að öllum líkindum vernd
gegn offitu“, sagði Ronald Evans,
vísindamaður við Salk-rannsókn-
arstofnunina í San Diego í Kali-
forníu, en hann stjórnaði tilraun-
unum með genabreytingarnar á
músunum.
„Sú niðurstaða, að hægt sé að
hafa áhrif á úthald og hlaupagetu
með genabreytingum, bendir til að
aðlögunarhæfni vöðva sé mun
meiri en talið hefur verið. Ef til
vill verður hægt að búa til Ólymp-
íukeppendur – en þó er líklega
óráðlegt að hætta strax að æfa,“
sagði Evans.
Hann sagði að genabreyttu
mýsnar hefðu hlaupið tvisvar sinn-
um hraðar og tvisvar sinnum
lengra en óbreyttar mýs, eða hátt
í 1,8 km, en þær óbreyttu hlupu
900 metra. Breyttu mýsnar hlupu
klukkustund lengur en þær
óbreyttu.
Genið sem breytt var er ein-
ungis virkt þegar mýsnar eru und-
ir líkamlegu álagi. Þegar genið er
orðið virkt eykur það getu músa,
sem venjulega taka því rólega, til
líkamlegrar áreynslu og eykur
einnig fitubrennslu hjá þeim, jafn-
vel þótt þær reyni ekkert á sig.
Ekki er vitað til að genabreyt-
ingin hafi neinar aukaverkanir, en
vísindamennirnir vilja halda rann-
sóknum sínum áfram, ekki síst til
að komast að því hvort breytingin
hafi einhver áhrif á ævilengd mús-
anna.
Genabreytingar í músum eru
talsvert frábrugðnar genabreyt-
ingum í mönnum, en stór lyfjafyr-
irtæki hafa þegar sýnt áhuga á til-
raunum Evans með að auka
framleiðslu svonefnds góðs kólest-
eróls í fólki.
Vísindamenn í Kaliforníu
búa til „maraþonmýs“
Washington. AFP.
AP
Erfðabreytt mús þreytir maraþonhlaup á hlaupabretti í Salk-rannsókn-
armiðstöðinni í Kaliforníu. Maraþonhlaup er um 42 kílómetrar.
’Ef til vill verður hægtað búa til Ólympíu-
keppendur – en þó er
líklega óráðlegt að
hætta strax að æfa.‘