Morgunblaðið - 31.08.2004, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 2004 31
Merktu gæludýrið. Hunda- og
kattamerki. Margir litir. Verð 990
kr. með áletrun (t.d. nafn + sími.)
Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, Kópavogi,
s. 551 6488.
Hausttilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda, ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös.
kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Vinnuöryggisskór með stál í tá
og sóla. Verð kr. 6.960. Teg. 3197.
Sendum í póstkröfu.
Jón Bergsson ehf.,
Lynghálsi 4, sími 588 8881.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Ég missti 11 kg á 9 vikum -
www.heilsulif.is Aukakg burt!
Ása 7 kg farin! Anna 10 kg farin!
Frí próteinmæling! Alma, s. 694
9595 - www.heilsulif.is
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15.
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Ert þú að nærast rétt? Herbalife
hjálpar þér að ná meiri vellíðan
og vera í kjörþyngd. 5 ára reynsla
í persónulegri þjónustu. Hafðu
samband. heilsa.topdiet.is - Edda
Borg, s. 896 4662.
Brún án sólar með MagicTan á
60 sek! MagicTan-meðferðin er
algjörlega laus við útfjólubláa
geisla, er fyrir allar húðgerðir,
jafnvel þá sem eru viðkvæmir fyr-
ir sólinni, brenna eða ná ekki lit.
Pantaðu tíma í s. 587 6720.
www.magictan-iceland.com
Íbúð til leigu í miðborg
Barcelona, einnig á paradísar-
eyjunni Menorca Maó.
Upplýsingar í síma 899 5863.
Sérhæð í Vesturbæ Kóp. - Laus.
70 fm íbúð (3ja herb. sérhæð) til
leigu með húsbúnaði. Reglusemi
skilyrði. Íb. er laus nú þegar.
Uppl. í síma 696 3349.
Herbergi á svæði 111
Herb. m. húsgög. , aðg. að eldh..
sjónv. , þvottav., mögul. á intern-
eti, stutt í alla þjón. ,reykl.,reglus.
ásk. S. 892 2030 55 72530.
Herbergi til leigu í 101. Stórt og
bjart herbergi til leigu í nágrenni
HÍ og MR. Sameiginlegt eldhús
og baðherbergi. Aðeins reyklaus-
ir og reglusamir leigjendur koma
til greina. S. 694 9240.
SOS - SOS - SOS
Einstæður faðir óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á svæði 101 sem fyrst.
Er reyklaus og reglusamur, og
heiti skilvísum greiðslum. Með-
mæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 669 1166.
Viðarhöfði. 95 fm iðnaðarhús-
næði með kaffistofu til leigu.
Jarðhæð 3,20, lh. 2,80 undir hurð.
Uppl. í s. 483 3102 og 893 3102.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Verkstæðisvinna. Sprautulökkun
á nýjum og gömlum innréttingum,
húsgögnum o.fl. Sprautum einnig
háglans bílamálningu, bæsum og
glærlökkum. Höfum til sölu MDF
hurðir í öllum stærðum.
Húsgagna- og innréttinga-
sprautun, Gjótuhrauni 6,
sími 555 3759, fax 565 2739.
Prýði sf. húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Fagþjónustan ehf., s. 860 1180.
Glerísetningar, móðuhreinsun
glerja, háþrýstiþvottur, þakvið-
gerðir, þakmálun, útskipting á
þakrennum og niðurföllum, steyp-
uviðgerðir, lekaviðgerðir o.fl.
Upledger stofnunin auglýsir:
Kynningarnámskeið í Upledger
höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið 3. og 4.
september 2004 í Reykjavík.
Nánari uppl. í síma 466 3090 eða
á www:upledger.is .
Snyrtiskóli AVON.
Ný námskeið að hefjast.
Kvöldnámskeið í förðun. Einnig
26 klst. snyrti- og förðunarnám-
skeið. Leitið uppl. í s. 866 1986.
AVON,
Dalvegur 16b, Kópavogur.
Microsoft-nám á ótrúlegu verði.
MCP 81 st. á kr. 59.900. MCSA kr.
270 st. á 199.000. Kíktu á nýja vef-
inn www.raf.is undir Tölvunám.
Microsoft kerfisstjóranám. Nám
til undirbúnings MCSA, MCP og
MCDST prófgráðum. Vandað nám
- hagstætt verð. Upplýsingar á
www.raf.is og í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn.
Heimanám.is - www.heima-
nam.is. Fjarnám er góður mögu-
leiki til menntunar. Við kennum
allt árið. Tölvunám - bókhalds-
nám - skrifstofunám - enska o.fl.
Kannaðu málið á www.heima-
nam.is - S. 562 6212.
Skrifstofustólar í úrvali. Teg. á
mynd: Nero, Verð. 58.600 kr.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, S. 533 5900.
www.skrifstofa.is
SAVA vörubílahjólbarðar. Tilboð
12 R 22.5 Orjak MS kr. 24.016 +
vsk. Gildir meðan birgðir endast.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur.
S. 544 4333 og 820 1070.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Glæsilegur veislu- og fundasal-
ur í hjarta borgarinnar. Hentar vel
fyrir fermingar, afmæli, fundi eða
annan mannfagnað.
Gerum tilboð í veitingar.
Upplýsingar síma 511 6030.
Hótel Cabin, Borgartúni 32.
Innrömmun Gallerí Míró
Seljum málverk og listaverka-
eftirprentanir. Speglar í úrvali,
einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Vönduð þjón-
usta byggð á 10 ára reynslu og
góðum tækjakosti.
Gott úrval af innrömmunarefni.
Innrömmun Gallerí Míró,
Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10,
sími 581 4370.
Álnabær, sími 588 5900.
Trérimlar 50 mm eftir máli.
Frábær gæsaveiði. Frábærir
kornakrar á einni af bestu veiði-
jörðum landsins, 90 mín. akstur
frá Rvík. Gisting, leiðsögn og
gervigæsir. Uppl. www.armot.is
eða veidi@armot.is og í síma 897
5005.
Til sölu Subary Legacy 4x4
árg. '96, ek. 110 þ., sjálfsk., auka-
dekk á felgum, ný tímareim.
Uppl. í s. 862 8551.
Mercedes Benz Sprinter Maxi
311 CDI nýr, til sölu. ABS, ESP
(stöðugleikabúnaður), rafmagns-
speglar, jafnvægisstangir framan
og aftan, stærri fjaðrir o.fl.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur.
S. 544 4333 og 820 1070.
Lada árg. '94, ek. 43 þús. km.
Lada Samara '94, ek. aðeins 43
þús. Ný kúpling, ný tímareim, yf-
irf, bremsur & vél, lagað lakk,
góður bíll sem lítur vel út,
skoðaður '05. Verð 140 þús. Sími
695 3321.
Þessi er flottur. Patrol 99 GR, vel
búinn bíll sem er tilbúinn í hvað
sem er. Upplýsingar í síma 862
6461.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
GEYMUM TJALDVAGNA,
BÍLA, FELLIHÝSI O.FL.
UPPHITAÐ OG LOFTRÆST.
FYRRI VIÐSKIPTAV. STAÐFEST-
IÐ VETRARDVÖL. TEK Á MÓTI
EFTIR SAMKOMULAGI.
GEYMSLUR ÁSGEIRS EIRÍKS-
SONAR, KLETTUM.
UPPL. Í SÍMA 897 1731
Sérhæfum okkur
með varahluti
í jeppa og Subaru
Tangarhöfða 2
S 587 5058, 587 8061
894 8818
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Til sölu v. flutnings falleg hús-
gögn. Stór, dökkbrúnn hornleð-
ursófi 35 þús., eikarborðstofuborð
og 6 stólar 50 þús., amerískt
queen size-rúm 35 þús. og í köss-
unum ennþá og aldrei verið sett
upp. Stór og glæsileg eikareld-
húsinnr. frá HTH 380 þús. (Kostar
ný 580 þús.) Myndir og teikn. í
síma 899 9961 eða á helgasig-
run@simnet.is.
mbl.is