Morgunblaðið - 31.08.2004, Blaðsíða 34
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html
Lárétt | 1 ófrómur, 8 far-
sæld, 9 örskotsstund,
10 málmur, 11 hús,
13 óhreinkaði, 15 tafl-
manns, 18 kalviður,
21 fúsk, 22 fugl, 23 skap-
raunar, 24 meinlaus.
Lóðrétt | 2 yfirsjón,
3 hafni, 4 álfta, 5 furða sig
á, 6 ótta, 7 sleipi,
12 hlemmur,14 tjón,
15 álít, 16 mjög ákafur,
17 ósannindi, 18 áfall,
19 góðri skipan, 20 landa-
bréf.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 öxull, 4 hæpin, 7 lyddu, 8 ýmist, 9 get, 11 tarf,
13 æsti, 14 yfrið, 15 þjöl, 17 akir, 20 óða, 22 kaups, 23 frauð,
24 illur, 25 rætur.
Lóðrétt | 1 örlát, 2 undur, 3 laug, 4 hlýt, 5 prins, 6 nýtti,
10 eyrað, 12 fyl, 13 æða, 15 þokki, 16 ötull, 18 kraft, 19 ræð-
ur, 20 ósar, 21 afar.
DAGBÓK
34 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Bókmenntir
Kaffi Reykjavík | Skáldaspírukvöld hefst
kl. 21. Geirlaugur Magnússon fagnar nýút-
kominni ljóðabók sinni, Dýra líf, Ísak
Harðarson les úr verkum sínum, Katla Ís-
aksdóttir og Gunnar Liliendal lesa ljóð og
Kristján Hreinsson, nýkrýndur ljóðaat-
meistari, les úr verkum sínum.
Kvikmyndir
Háskólabíó | Kvikmyndahátíðin. Banda-
rískir Indí-bíódagar stendur til 6. sept-
ember. Kl. 18: My First Mister, Before
Sunset. Kl. 20: The Shape of Things,
Spellbound, Coffee & Cigarettes. Kl. 22:
Bollywood/Hollywood, Capturing the
Friedmans. Kl. 23: Super Size me.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Fannborg
5, kjallara. Fataúthlutun og móttaka
þriðjudaga kl. 16–18.
Fundir
Félag ábyrgra feðra | Fundur í Shell-
húsinu, Skerjafirði kl. 20.
GA – samtök spilafíkla | Fundur kl. 18.15
í Seltjarnarneskirkju.
NA (ónefndir fíklar) | Opinn fundur kl. 21
í Héðinshúsinu.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Bað og vinnustofa kl. 9,
hárgreiðsla, fótaaðgerð. Miðvikudaginn 1
sept. kl. 10 verður farið í verslunarferð í
Hagkaup, Skeifunni.
Árskógar 4 | Bað kl. 9–12, leikfimi kl. 9,
ganga og spil kl. 13.30, pútt kl. 10–16.
Ásgarður, Glæsibæ | Miðvikudagur:
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði,
Glæsibæ kl. 10.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–13,
bað kl. 8.30–14.30, handavinna kl. 9–16,
fótaaðgerð kl. 9–17, boccia kl. 15.
Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla, kl. 14,
pútt.
Dalbraut 27 | Handavinnustofan, vefn-
aður kl. 8–16, myndband kl. 13.30.
Furugerði 1 | Bókbandið byrjar á morgun,
miðvikudaginn 1. sept. Skráning hafin.
Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl.
10–17, ganga kl. 14, boccia kl. 14.45. Brids
kl. 19 þriðjudaga.
Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjón-
ustan er opin virka daga kl. 9–17.
Hraunbær 105 | Boccia kl. 10, verslunar-
ferð kl. 12.15, hárgreiðsla.
Hraunsel | Flatahrauni 3. Húsið opnað kl.
9, kl. 10 ganga, kl. 13 brids, kl. 14–16 pútt
á Hrafnistuvelli.
Hvassaleiti 56–58 | Boccia kl. 9.30–
10.30, fótaaðgerð, hárgreiðsla.
Hæðargarður 31 | Vinnustofa kl. 9 pútt,
leikfimi kl. 10–11, verslunarferð kl. 12.40,
bókabíll kl. 14–15, hárgreiðsla kl. 9–12.
Langahlíð 3 | Hárgreiðsla kl. 10, leikfimi
kl. 11, föndur og handavinna kl. 13.
Norðurbrún 1 | Ganga kl. 10–11, boccia kl.
10, leikfimi kl. 14, hárgreiðsla kl. 9–5.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerð og hár-
greiðsla kl. 9–16, hannyrðir kl. 9–15.30,
spil kl. 13–16.
Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár-
greiðsla kl. 9–16, handmennt kl. 9.30–16,
leikfimi kl. 10–11, fótaaðgerð kl. 10–16, fé-
lagsvist kl. 14–16.30.
Sléttuvegur 11 | Opið í ágúst frá kl. 10–14.
Kirkjustarf
Áskirkja | Opið hús fyrir alla aldurshópa
kl. 10–14. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12.
Léttur hádegisverður að lokinni bæna-
stund.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30.
Háteigskirkja | Eldri borgarar. Félagsvist
mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13.
Bridsaðstoð á föstudögum kl. 13. Mið-
vikudag: „Morgunstund og fyrirbænir“ í
kirkjunni kl. 11.
Breiðholtskirkja | Innritun ferming-
arbarna kl. 15.30. Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 18.30.
Vídalínskirkja | Opið hús kl. 13–16. Spilað
og rabbað. Akstur fyrir þá sem óska.
Selfosskirkja | Morguntíð sungin þriðju-
dag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir.
Grindavíkurkirkja | Foreldramorgnar kl.
10–12.
Borgarneskirkja | Helgistund kl. 18.30–
19.
Þorlákskirkja | Bænastund kl. 9.
Krossinn | Almenn samkoma kl. 20.30 í
Hlíðasmára 5.
Kefas | Bænastund kl. 20.30. Upplýs-
ingar á www.kefas.is.
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9.
Staðurogstund
idag@mbl.is
SIGRÍÐUR Ósk Kristjánsdóttir sópran-
söngkona heldur styrktartónleika ásamt
félögum í Fríkirkjunni í Reykjavík á fimmtu-
dagskvöld, 2. september, kl. 20. Sigríður
Ósk er við framhaldsnám í söng í Royal
College of Music í London. „Þetta eru fjár-
öflunartónleikar fyrir mig því námið í Lond-
on er dýrt, “ segir Sigríður Ósk. Með henni
á tónleikunum verða Lára Rafnsdóttir pí-
anóleikari, Jón Bjarnason orgelleikari, Em-
ilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari, Bentína
Sigrún Tryggvadóttir messósópran og Daði
Sverrisson píanóleikari. „Á efnisskránni
eru létt og skemmtileg lög en einnig smá-
dramatík inni á milli. Flutt verða íslensk
sönglög, ensk lög, trúarleg lög, söng-
leikjalög og dúettar,“ segir Sigríður Ósk-
.Aðgangseyrir er 1.500 kr.
Styrktartónleikar
í Fríkirkjunni
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is.
Meira á mbl.is
Dulin hætta.
Norður
♠8632
♥Á5 S/Allir
♦9873
♣G72
Vestur Austur
♠G95 ♠10
♥D97 ♥G864
♦KDG ♦Á10652
♣D1063 ♣K98
Suður
♠ÁKD74
♥K1032
♦4
♣Á54
Setjum okkur í spor suðurs sem
spilar fjóra spaða eftir snöggsoðnar
sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
-- -- -- 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur byrjar á tígulkóng og spilar
gosanum í öðrum slag. Hvernig myndi
lesandinn spila?
Við borðið trompaði suður tígulgos-
ann og lagði niður ÁK í trompi. Fór
svo í hjartað, tók tvo efstu og stakk
það þriðja. Síðan fór hann heim á lauf-
ás til að spila fjórða hjartanu.
Þetta virðist vera í lagi. Vestur
hagnast ekkert á því að stinga með
spaðagosa, því þá fer tapspil í laufi úr
blindum og sagnhafi getur trompað
eitt lauf í staðinn. En vestur fann góð-
an leik – hann henti tíguldrottningu!
Sem reynist vera banvæn vörn, því nú
kemst sagnhafi ekki heim til að taka
síðasta trompið. Austur kemst inn á
lauf til að spila tígli og uppfæra spaða-
gosann.
Þessi hætta leynir á sér, en við
henni er til einfalt svar. Þegar sagn-
hafi er inni í borði á hjartaás, notar
hann tækifærið og stingur tígul með
smátrompi heima. Þannig tryggir
hann sér fimm slagi á tromp heima,
tvo í borði og þrjá toppslagi til hliðar.
Samtals tíu.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er hætt við að samskipti þín við fjöl-
skylduna verði eitthvað stirð í dag. Þú
ert eftir sem áður tilbúin/n að leggja
fjölskyldu þinni lið með einhverjum
hætti.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er eitthvað þungt yfir samræðum
þínum við systkini þín og aðra ættingja í
dag. Það er þó ekki ólíklegt að þú munir
annað hvort gefa eða þiggja góð ráð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert sannarlega varkár í peningamál-
unum í dag. Þú vilt einfaldlega vera viss
um að þú hafir stjórn á hlutunum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú átt eitthvað erfitt með að tjá öðrum
tilfinningar þínar í dag. Þetta er ekki
með vilja gert en gæti þó orðið til þess
að ýta fólki frá þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert fullkomlega sátt/ur við að vera
ein/n með sjálfri/sjálfum þér í dag bæði
í vinnunni og einkalífinu. Þú þarft ein-
faldlega á einveru að halda til að ná yfir-
sýn yfir hlutina.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Einhver þér eldri og reyndari mun
sennilega gefa þér góð ráð í dag. Þú
gætir þó einnig gefið einhverjum þér
yngri ráðleggingar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hlustaðu vandlega á það sem foreldrar
þínir, yfirmenn og aðrir yfirboðarar
segja við þig í dag. Það er ekki víst að
þér líki það en þú munt eftir sem áður
hafa gott af því að heyra það.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ferðaáætlanir og áætlanir sem tengjast
menntun og útgáfumálum líta ekki sem
best út í dag. Þetta má hugsanlega
rekja til fjárskorts eða þess að þú fáir
ekki tilskilin leyfi. Reyndu að sýna þol-
inmæði.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Það er hætt við því að ástarmálin gangi
eitthvað illa hjá þér í dag. Þú vilt ein-
faldlega ekki eyða tíma þínum til
einskis.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert eitthvað inn í þig í dag og það
gæti komið illa við maka þinn. Þú getur
komið í veg fyrir misskilning með því að
vera vakandi fyrir því hvernig þú virkar
á aðra.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú ættir helst að vinna ein/n í dag. Þú
átt auðvelt með að einbeita þér og getur
komið miklu í verk.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú gætir fundið til einmanaleika í dag.
Þú ert alls ekki ein/n um það. Einmana-
leikinn liggur hreinlega í loftinu.
Stjörnuspá
Frances Drake
Meyja
Afmælisbörn dagsins:
Eru skemmtileg, hjálpsöm og ákveðin og
eru oft í sviðsljósinu. Þau eru að ljúka
mikilvægu tímabili í lífi sínu.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
95 ÁRA afmæli.Sunnudaginn
29. ágúst varð 95 ára
Hjálmar S. Helgason,
Holtagerði 84, Kópa-
vogi. Hann og eigin-
kona hans, Kristbjörg
Pétursdóttir, dvelja
nú á hjúkrunarheim-
ilinu Sunnuhlíð.
50 ÁRA afmæli. Ídag, 31. ágúst,
verður fimmtugur
Guðni Albert Einars-
son, framkvæmda-
stjóri, Hjallabyggð 3,
Suðureyri. Af því til-
efni efna hann og eig-
inkona hans, Sigrún
M. Sigurgeirsdóttir, til fagnaðar í
Þurrkveri á Suðureyri frá klukkan
19.00 í kvöld.
50 ÁRA afmæli. Ídag, 31. ágúst,
er fimmtugur Elías
Kristjánsson, yfirtoll-
vörður, til heimilis að
Greniteigi 14, Kefla-
vík. Eiginkona hans
er Venný Sigurðar-
dóttir.
RAFLAGNA
ÞJÓNUSTA
RAFSÓL
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Sími:
553 5600
E
i
n
n
t
v
e
i
r
o
g
þ
r
í
r
2
6
6
.0
0
2
lögg i l tu r ra fverk tak i
Brúðkaup | Gefin voru saman 17. júlí
sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr.
Sigríði K. Helgadóttur þau Arna
María Geirsdóttir og Ragnar Ingi
Sigurðsson. Heimili þeirra er í Hafnar-
firði.
Ljósmynd/Svipmyndir/Fríður
ÚT ER komið Almanak fyrir Ís-
land 2005, sem Háskóli Íslands gef-
ur út. Þetta er 169. árgangur rits-
ins. Þorsteinn Sæmundsson,
stjörnufræðingur hjá Raunvís-
indastofnun Háskólans, hefur
reiknað almanakið og búið það til
prentunar. Ritið er 96 bls. að
stærð.
Auk dagatals flytur almanakið
margvíslegar upplýsingar, svo sem
um sjávarföll og gang himintungla.
Lýst er helstu fyrirbærum á himni,
sem frá Íslandi sjást. Í almanakinu
eru stjörnukort, kort sem sýnir
áttavitastefnur á Íslandi og kort
sem sýnir tímabelti heimsins. Þar
er að finna yfirlit um hnetti him-
ingeimsins, mælieiningar, veð-
urfar, stærð og mannfjölda allra
sjálfstæðra ríkja og tímann í höf-
uðborgum þeirra. Í þetta sinn er
sérstaklega fjallað um miðtíma
Greenwich og samræmdan heims-
tíma, endurtekningar í göngu
reikistjarna, og reglur um ritun
talna og tímasetninga. Loks eru í
almanakinu upplýsingar um helstu
merkisdaga fjögur ár fram í tím-
ann. Á heimasíðu almanaksins
(almanak.hi.is) geta menn fundið
ýmiss konar fróðleik til viðbótar,
þar á meðal upplýsingar sem bor-
ist hafa eftir að almanakið fór í
prentun.
Háskólaútgáfan annast sölu
almanaksins og dreifingu þess til
bóksala. Almanakið kemur nú út í
4.500 eintökum, en auk þess eru
prentuð 1.700 eintök sem Þjóðvina-
félagið gefur út sem hluta af
almanaki sínu með leyfi Háskólans.
Almanak Háskólans 2005 komið út