Morgunblaðið - 19.09.2004, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.09.2004, Qupperneq 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 47 NEYTENDASAMTÖKIN telja að uppgreiðslugjald á neytendalánum sé ekki í samræmi við lög um neytenda- lán. Samtökin hafa sent erindi til Samkeppnisstofnunar vegna málsins. „Samkvæmt lögum um neytenda- lán eiga einstaklingar ótvíræðan rétt til að greiða lán sín upp fyrir gjald- daga. Í lögunum er ekki gert ráð fyrir því að hægt sé að takmarka þann rétt með nokkrum hætti, t.d. með því að gera uppgreiðslugjald að skilyrði fyr- ir uppgreiðslu. Þetta, auk fleiri atriða bæði í lögunum sjálfum og lögskýr- ingargögnum, bendir mjög sterklega til þess að ætlun löggjafans hafi ekki verið sú að heimila uppgreiðsluþókn- un vegna neytendalána. Það er því mat Neytendasamtakanna að inn- heimta uppgreiðsluþóknunar vegna uppgreiðslu neytendalána samræm- ist ekki fyrrgreindum lögum.“ NS bendir á að gildissvið laganna hafi verið útvíkkað með lagabreyt- ingu sem tók gildi 14. desember 2000. Því sé óumdeilanlegt að veðlán ein- staklinga, sem tekin voru eftir laga- breytinguna, falla undir lögin. Gjaldtakan er ólögleg STJÓRN Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík suður fagnar því að R-listinn hafi ákveðið að setja uppbyggingu Sundabrautar í for- gang vegaframkvæmda innan höfuð- borgarinnar en harmar að það skuli þurfa að bitna á öðrum brýnum verk- efnum innan borgarinnar. „Ljóst er að mannvirkið er for- senda uppbyggingar nýrra hverfa í hlíðum Úlfarsfells og á Kjalarnesi, auk þess sem það mun koma ná- grannasveitarfélögum Reykjavíkur mjög til góða. Bent skal sérstaklega á að útreikningar gera ráð fyrir að innan fárra ára muni allt að 40–50 þúsund bílar aka um Sundabraut á degi hverjum og því ljóst að arðsemi hennar verður mun meiri en mann- virkja af svipaðri stærðargráðu utan höfuðborgarsvæðisins svo sem jarð- ganga við Siglufjörð sem munu í mesta lagi þjónusta nokkur hundruð bíla á sólahring.“ FUF vill að Sundabraut fái forgang KENNARAFUNDUR, haldinn í Grundaskóla á Akranesi, skorar á samninganefndir Kennarasambands Íslands og Launanefnd sveitarfélaga að ganga nú þegar til samninga þann- ig að ekki þurfi að koma til verkfalls hinn 20. september nk. Var ályktun þess efnis samþykkt samhljóða á al- mennum kennarafundi á miðvikudag. „Við teljum brýnt að kjör grunn- skólakennara verði bætt verulega þannig að þau verði í samræmi við menntun, ábyrgð og kröfur sem gerð- ar eru til kennarastarfsins,“ segir í ályktuninni. Gengið verði nú þegar til samninga ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.