Morgunblaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleik- ari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjónusta kl.14. Félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátt- töku í barnastarfinu. Guðsþjónusta kl. 14:00. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Molasopi eftir messu. Pálmi Matth- íasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Marteinn Frið- riksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Eftir messu er fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Samskot til kirkjustarfsins. Molasopi eft- ir guðsþjónustu. Sr. Guðný Hallgríms- dóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Baldur Rafn Sigurðs- son. Guðsþjónusta á Sóltúni kl. 14. Jó- hanna Kristín Guðmundsdóttir og Jón Jóhannsson, djáknar Sóltúns, þjóna fyrir altari. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni prédikar. Organisti og söngfólk Laugar- neskirkju sjá um tónlistarflutning. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Kvöldmessa kl. 20:00 í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar, sr. Sigurðar Pálssonar og Magneu Sverrisdóttur djákna. Fermingarbörn aðstoða. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13:00. Umsjón Ólafur J. Borg- þórsson. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús, Landakot: Messa kl. 11.30. Sr. Sigfinn- ur Þorleifsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Graduale Nobili syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Messunni er út- varpað. Fjölbreytt barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunnars- sonar. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni og fulltrúum frá les- arahópi kirkjunnar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldsson- ar. Messukaffi. Kl. 13. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Sr. Bjarni þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórs- dóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni org- anista og hópi sjálfboðaliða. Kl. 20:30 Kvöldmessa. Tinna Ágústsdóttir list- dansari dansar um trúna, djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laug- arneskirkju leiðir safnaðarsönginn, Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálp- ara. Messukaffi og fyrirbænaþjónusta að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Skírn og ferming. Fermdur verður Hrafn Þórisson, Ægisíðu 103. Kór Nes- kirkju leiðir söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur séra Örn Bárður Jónsson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma, börnin hvött til að mæta til skemmti- legrar stundar. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða söng, stjórn- andi Pavel Manasek. Boðið upp á kaffi- sopa eftir stundina. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Á morgun 10. október kl. 14 verður kirkjudagurinn í Óháða söfnuðinum. Að lokinni fjölskyldu- guðsþjónustunni verður kaffisala kven- félagsins til styrktar starfinu, þar sem heilu fermetrarnir af margs konar kökum bíða margra munna. Eru börn sérstak- lega velkomin í þessa fjölskylduguðþjón- ustu sem og aðrir einnig að vanda. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11.00. Gideonmenn koma í heim- sókn og kynna starfsemi sína. Prófessor Rúnar Vilhjálmsson formaður Reykjavík- urdeildar vestur mun kynna sögu og starfsemi Gideonhreyfingarinnar. Vænst er þátttöku fermingarbarna. En fundur verður með þeim í safnaðarheimili Frí- kirkjunnar eftir guðsþjónustu. Þar verður pizza á boðstjólum og fyrirhuguð ferð í Vatnaskóg sem farin verður dagana 12.– 13. verður rædd og undirbúin. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl.11. Rebbi refur og Gulla gæs koma. Söngur og gleði. Kirkjukaffi á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 11. Djús, kaffi og kex eftir messuna. Prestur sr. Gísli Jón- asson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl.11:00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organ- leikari Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal að messu lok- inni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Svavar Stefáns- son, organisti Lenka Mátéova sem jafn- framt stjórnar söng kórs kirkjunnar. Fermdir verða bræðurnir Sigurður R. og Ísleifur U. Jónssynir, Norðurfelli 9. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Elfa Sif og Ásdís GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Org- anisti: Bjarni Þór Jónatansson. Að lok- inni guðsþjónustu verður sýning á list- gripum sem hannaðir voru og gerðir við frumstæðar aðstæður af Vigfúsi Lúðvík Árnasyni, en hann var fæddur 18. sept- ember 1891 í Reykjavík, hann lést 2. apríl 1957. Á meðal gripanna eru alt- ariskertastjakar sem smíðaðir voru fyrir Úthlíðarkirkju í Biskupstungum sem áheit. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Graf- arvogskirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birgisson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Dagný og Ingi Þór. Undirleikari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leikur undir létta og skemmtilega tónlist. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnað- arsöng. Organisti Julian Hewlett. Kaffi- sopi að lokinni guðsþjónustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Krist- ínar, Péturs Þórs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Léttleikandi söngur. Stopp leikhópurinn flytur leikritið Ósýnilegi vinurinn, eftir sögu Kari Vinje. Kaffi, djús og kex eftir guðsþjónustu. Minnum á rútuferðir af Vatnsenda og úr Salahverfi, sjá www.lindakirkja.is. SELJAKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Mikill söngur. Stund fyrir alla fjölskylduna. Kl. 14 er almenn guðs- þjónusta. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Jón Bjarnason. Kirkjukór- inn leiðir söng. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir kennir út frá dæmisögunni um fernskon- ar sáðjörð. Börnin fá fræðslu við sitt hæfi. Samkoma kl.20.00 með mikilli lof- gjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram pre- dikar. Einnig fáum við að heyra frá móti sem ungt fólk í kirkjunni sótti til Svíþjóð- ar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til- veruna“ verður sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Allir velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur: Söngstund kl. 14 í Kolaportinu. Sunnu- dagur: Samkoma kl. 17 fyrir herfólkið. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 samkoma. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14.00. Helga R. Ár- mannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 12. okt. er bænastund kl. 20.30. Nánari upplýsingar á www.kefas.- is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Ef ég væri ríkur (Um ráðs- mennsku)“. Ræðumaður: Halldór N. Lár- usson, unglingakórinn Input/X-treme syngur, mikil lofgjörð.Undraland fyrir börnin í aldursskiptum hópum. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á samkomunni stendur. Allir vel- komnir. Miðvikudaginn kl 18:00 er fjöl- skyldusamvera – „súpa og brauð“. Allir velkomnir. Alla laugardaga kl. 20:00 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. Sjá: www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Krists- kirkja í Landakoti, dómkirkja og basil- íka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Mánudaginn 11. október og miðvikudaginn 14. október er einnig messa kl. 8.00 (á latínu). Laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trú- fræðslu lokinni. Októbermánuður er sér- staklega tileinkaður rósakransbæninni. Alla mánudaga og föstudaga er beðin ró- sakransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30 og alla miðvikudaga að kvöldmessu lok- inni. Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við hátíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár altaris- sakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Þannig verður frá októbermánuði á þessu ári haldin tilbeiðslustund í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lok- inni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Rósakransinn er beð- inn á hverjum degi fyrir kvöldmessu. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnar- fjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Rósakransbænin hefst kl. 10.00. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnu- daga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþ- ólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Rósakr- ansinn er beðinn á mánudögum til fimmtudags í Brálundi 1 kl. 19.00, og föstudaga og laugardaga kl. 17.30 í Pét- urskirkju, sem og á sunnudögum kl. 10.30, einnig í Péturskirkju. „Ár altaris- sakramentisins“: Tilbeiðslustund á föstudögum frá kl. 17.00 til 17.55. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjón- usta kl. 11:00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Louis Torres. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Einar V. Arason. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Er- ic Guðmundsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með söng, sögum, bæn og lofgjörð. Sannkölluð fjöl- skyldustund. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 14.00. Messa og messuheimsókn. Kór og organisti Grensáskirkju í Reykjavík koma í heim- sókn og syngja með Kór Landakirkju. Sr. Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur Grensáskirkju prédikar. Geir Jón Þóris- son syngur einsöng. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Sr. Kristján Björnsson. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur í Landakirkju. Æskulýðsfélag Landakirkju/KFUM&K. Sr. Þorvaldur Víðisson. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafells- sóknar. Prestur: Ragnheiður Jónsdóttir. Ræðumaður: Fríða Bjarnadóttir. Kvenna- kórinn „Heklurnar“ leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi: Björk Jónsdóttir. Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússaln- um. Sunnudagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jón- asar Þóris. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduhá- tíð sunnudag kl. 11. Barnakórinn syngur, Gleðigjafar spila. Hjálparstarf kirkjunnar kynnt. Rúta frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55. Allir velkomnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Tónlistarguðsþjón- usta kl. 14. Ellen Kristjánsdóttir söng- kona og Eyþór Gunnarsson píanóleikari flytja hefðbundna sálma í nýjum búningi. Tónlistin kemur út á geisladiski í nóv- ember. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Krist- ín, Hera og Skarphéðinn. Þetta er góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldvaka kl. 20. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er gleðin og verður m.a. fjallað um það hvernig rætt er um gleðina í Nýja testamentinu. Kór kirkj- unnar leiðir söng. Kaffi í safnaðarheim- ilinu að lokinni kvöldvöku. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta sunnu- daga kl. 11–12. Léttar kaffiveitingar eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15–12. Guðsþjónusta í Kálfatjarnar- kirkju sunnudag kl. 14. Léttar kaffiveit- ingar eftir helgihaldið. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn sunnudaginn 10. október, kl.11 í Álfta- nesskóla. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Bessastaðakirkju kl. 14. 5- ára börnum afhent bókin „Kata og Óli fara í kirkju,“ að gjöf frá söfnuðinum. Kór kirkjunnar Álftaneskórinn leiðir almennan safnaðar- söng. Sr. Hans Markús og Gréta djákni þjóna. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Til- vonandi fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta vel. Prestarnir. GARÐASÓKN.: Guðsþjónusta í Vídalíns- kirkju kl. 11 sunnudaginn 10. október. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í kirkjunni, yngri og eldri deild. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu á eftir, í boði sóknarnefndar, í umsjá Kvenfélags Garðabæjar. Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta vel til guðsþjónustu. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og leikmenn. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Kiwanis- menn mæta og verða við kirkjudyr með K-lykilinn til sölu, tökum vel á móti þeim og styrkjum gott málefni. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Létt kirkjuleg sveifla, gospel. Kór og hljómsveit Grindavíkurkirkju. Ath. for- eldramorgnar alla þriðjudaga frá kl. 10– 12. Allir velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður sunnudaga- skólans. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Leifur A. Ísaksson. Veitingar í boði sóknarnefndar eftir messu. Sjá: keflavikurkirkja.is HVALSNESKIRKJA: Sunnudagur: Safnað- arheimilið í Sandgerði. Gospelmessa kl. 16:30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagur: Gospel- messa kl. 20:30. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 15:30. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Sóknarprest- ur. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl 11.15. Messa kl 14. Sóknar- prestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Kirkjuskóli kl. 13. Messa kl. 14. Kvennakórinn syngur und- ir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprest- ur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskóli kl. 11.15–13. Rebbi refur kemur í heim- sókn. Almenn messa kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Sigurður Ægisson. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju, svo í safnaðarheimili. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14:00. Samfélag í trú og gleði. Guðsþjónusta í Skjaldarvík sama dag kl. 15:30. Söngskemmtun eftir guðsþjónustuna. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Brigader Ingibjörg Jónsdóttir. Gosp- elkirkjan (Gospel Church) hefur göngu sína kl. 20. Þar mun nýstofnaður kór syngja ásamt hljómsveit, Heimir Bjarni Ingimarsson verður gestasöngvari. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kyrrðarstund mánudagskvöldið 11. okt. kl. 20. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson prédikar og sr. Pétur Þórarinsson þjónar fyrir altari. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl 11, messa kl. 14. 11. okt. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum: Messa sunnudag kl. 14. Fermingarbörn Ólafs- vallakirkju liðinna ára eru kölluð sérstak- lega til messu, en það er hollt og gott að minnast jásins forðum. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 13:30. Stutt helgistund með börnum eftir hina hefð- bundnu guðsþjónustu. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og aðstandenda þeirra úr öllum þremur sóknum Hraun- gerðisprestakalls og verður fermingar- fræðslustund eftir guðsþjónustuna. Org- anisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Á. Friðfinnsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- messa verður í Selfosskirkju á sunnu- daginn kl. 11.00. Báðar deildir Barna- kórs kirkjunnar syngja. Áhugavert efni úr sunnudagaskólastarfi undir leiðsögn Eyglóar J. Gunnarsdóttur djákna og Guð- bjargar Arnardóttur, cand. theol. Sókn- arprestur flytur stutta hugleiðingu. Sálma- og söngvasyrpa, þar sem ferm- ingarbörn eru forsöngvarar. Mætingar- merkjum úthlutað í lokin. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Orgelstund kl. 17. HNLFÍ: Guðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? (Matt. 22.) Kirkjan í Odda á Rangárvöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.