Morgunblaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl.10.10. B.i. 12 ára. Ástríða sem deyr aldrei KRINGLAN kl. 8 og 10.15 B.i. 16 Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! Verður þetta síðasta einvígið? TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat COLLATERAL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i 16 ára Fór beint á toppinn í USA MILLA JOVOVICHI I KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. ill i í i ll li í l i Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. MBL  H.J. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI kl. 2 og 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl.8. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i. 16 AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ Ég heiti Alice og ég man allt ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 3.50 og 6. KRINGLAN kl. 4.15 HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 11.45 OG 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI M.M.J. Kvikmyndir.com  „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu." M.M.J. kvikmyndir.com M.M.J. Kvikmyndir.com  „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu." M.M.J. kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 1.45 Ísl tal. DÁVALDURINN Sailesh hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands og halda hér dáleiðsluskemmtanir 17. og 18. apríl á næsta ári. Sailesh var hér á landi í rétt tæpa viku í september og sló rækilega í gegn. Á 6 dögum heimsótti hann 5 framhaldsskóla, hélt 3 stórar sýn- ingar á Broadway, tók upp sjón- varpsþátt fyrir Stöð 2 í Iðnó og kom fram í öllum helstu fjölmiðlum landsins. Vegna þessarar miklu velgengni og eftirspurnar eftir skemmtikröft- um hans er þegar búið að ganga frá því að hann komi og haldi tvær skemmtanir í apríl 2005 á Broad- way. Miðasala hefst í janúar og verður nánar kynnt síðar. Að sögn Ísleifs Þórhallssonar, sem staðið hefur fyrir þessum heim- sóknum dávaldsins, varð hann þess rækilega var hversu mikil umfram- eftirspurn var eftir því að sjá Sail- esh. „Um miðjan föstudag fyrir loka- sýninguna hans á sunnudeginum seldust miðarnir upp. Eftirspurnin hafði þá farið mjög vaxandi síðan hann kom til landsins á þriðjudeg- inum. Út allan föstudag, laugardag og sunnudag fram að sýningu var gríðarleg umframeftirspurn eftir miðum; símalínur hjá okkur, Skíf- unni og Broadway voru rauðglóandi alla dagana.“ Ísleifur segir að Sailesh hafi tjáð sér að hann hafi aldrei upplifað eins mikinn áhuga á því að láta dáleiða sig, en eftir því sem sýningum fjölg- aði hér þá voru fleiri og fleiri úr saln- um sem buðu sig fram, 180 manns þegar mest lét á síðustu sýningunni. Ísleifur segir líka annað merkilegt hafa gerst á meðan Sailesh var hér á landi, sem var að fólk fór að hafa beint samband við hann og biðja Sailesh um hjálp við að léttast eða hætta að reykja og drekka. „Því miður gafst enginn tími til slíks í síðustu heimsókn, en þegar Sailesh kemur í apríl þá mun hann halda námskeið fyrir þá sem telja sig þurfa á aðstoð hans að halda.“ Þá hefur fyrirtæki Ísleifs, GEN, náð samningum við Sailesh um setja upp sýningar í fleiri Evrópulöndum, þ. á m. í Skandinavíu, Englandi og Þýskalandi á seinni hluta næsta árs Áætlað er að sjónvarpsþátturinn með Sailesh verði á jóladagskrá Stöðvar 2. Morgunblaðið/Sverrir Sailesh dáleiðir Frigore í Igore. Skemmtanir | Sailesh snýr aftur Ætlar að hjálpa Íslendingum að hætta að reykja og drekka Uppselt erá auka- tónleika sænsku söng- konunnar Lisu Ekdahl í Aust- urbæ 29. októ- ber. Miðarnir seldust upp á þremur klukkustundum. Hinir tónleikar Ekdahl verða haldnir 30. október.    Flestar konur mynduvilja að Brad Pitt hátt- aði þær á kvöldin. Þetta er niðurstaða könnunar sem Hilton-hótelkeðjan gerði meðal gesta sinna. Flestir karlmenn völdu Carmen Electra, fyrrverandi Bay- watch-stjörnu. Frá þessu greinir An- anova.com    LeikkonanAndie MacDowell og eiginmaður hennar skart- gripasalinn Rhett Hartzog. Hartzog, sem er annar eig- inmaður MacDowell, og leik- konan eru gömul skólasystk- ini en náðu saman fyrir fimm árum þegar þau hitt- ust fyrir tilviljun í skart- gripabúð.    Stúlkurnar í hljómsveit-inni Destiny’s Child hafa tekið við af söngv- aranum Justin Timberlake sem andlit McDonald’s. Fyrsta verkefni þeirra Beyonce Knowles, Kelly Rowland og Michelle Will- koma á óvart og gleðin muni ráða ríkjum. McDonald’s mun kosta tónleikaferðalag hljómsveit- arinnar sem hefst næsta vor. Er förinni heitið til Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Spánar, Japans, Ástralíu, Brasilíu, Kanada og um Bandaríkin. Timberlake mun koma fram í síðasta skipti í nafni McDonald’s í þessari viku. iams verður að koma fram í sjón- varpsauglýs- ingum fyrir fyrirtækið, að því er fram kemur á vefn- um Ananova. Þar er haft eftir Beyonce Knowles að þær stöllur séu mjög ánægð- ar með að fá tækifæri að vinna með McDonald’s og að þær viti að saman muni þau Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.