Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 9 FRÉTTIR Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á árinu Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið í dag frá kl. 10-12 Opið í dag frá kl. 10-12 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Gleðilegt nýtt ár! Hársaga - Radisson Sas • Saga Hótel v/Hagatorg sími 552 1690 Starfsfólk Hársögu óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og friðar Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. þökkum viðskiptin á árinu sem er að kveðja. Ný lúða Stór humar Hörpuskel Rækjur Nýlagað sushi frá Maru 25% afsláttur af túnfisksteikum Opið í dag, gamlársdag, frá kl. 9-13 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árinu Gnoðarvogi 44 • Sími 588 8686 Námskeiðin hefjast 8. janúar Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson ● 8 vikna námskeið fyrir stafrænar vélar og filmuvélar ● Helgarnámskeið fyrir stafrænar myndavélar ● Fjarnámskeið fyrir stafrænar vélar og filmuvélar LJ Ó SM YND ANÁMSKEIÐ LJ Uppl. www.ljosmyndari.is - s. 898 3911 S K Ó L I N N Við óskum viðskiptavinum okkar friðar á komandi ári Jógaskólinn opnaður í nýjum húsakynnum í Skeifunni 3 (2. hæð), Reykjavík, í janúar. Skeifan 3, Reykjavík Símar 544 5560 & 862 5563 www.yogastudio.is DANSKUR lýðháskóli með áherslu á leiklist, dans og tónlist býður 6 ís- lenskum ungmennum 400 danskar krónur í afslátt á viku á vorönn 2005. Heimasíða skólans er mus- ikogteater.dk þar sem umsóknar- eyðublað og allar upplýsingar er að finna. Nánari upplýsingar veitir María Jónsdóttir á Norrænu upplýs- ingaskrifstofunni í síma 460-1462. Danskur lýðháskóli Tilboð til nema SÍMINN og starfsmenn fyrirtæk- isins hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til að aðstoða þolendur náttúruhamfaranna í Asíu, að því er segir í frétt frá Símanum. Allir starfsmenn eru hvattir til að gefa 1.000 krónur hver í þessum til- gangi. Síminn mun síðan tvöfalda upphæðina sem safnast og mun féð renna óskert til Rauða Kross Íslands (RKÍ), sem mun nýta það við hjálp- arstörf. Forráðamenn Símans hafa auk þess ákveðið að afhenda RKÍ fjárupphæð sem nemur 15% af heild- arupphæðinni sem safnast mun í símasöfnun Rauða krossins til neyð- araðstoðar á umræddum svæðum. Síminn ákvað einnig að lána sendifulltrúum Rauða krossins tvo gervihnattasíma til notkunar á ham- farasvæðunum. Síminn styður hjálparstarfið ACTAVIS hefur ákveðið að gefa lyf til hamfarasvæða í Asíu í kjölfar jarðskjálfta og flóða. Um er að ræða sýkla- og verkjalyf sem eru framleidd í verksmiðjum Actavis í Tyrklandi, Búlgaríu og á Möltu. Verðmæti lyfjanna er á þriðja tug milljóna króna. Flogið verður með sendinguna, sem fer frá fyrirtækjum Actavis í Tyrklandi, á Möltu og í Búlgaríu, til svæðanna í dag og næstu daga. Rík- isstjórn Sri Lanka mun stýra dreif- ingu lyfjanna frá Búlgaríu og Tyrk- landi og Rauði krossinn á Möltu mun sjá um dreifingu lyfjanna þar. Lyf til hamfara- svæðanna ÍSLANDSSPIL hefur afhent Rauða krossi Íslands fimm millj- ónir króna til hjálparstarfsins vegna hamfaranna við Inlandshaf. Íslandsspil eru fjáröflunarfyr- irtæki í eigu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Rauða kross Íslands og SÁÁ. Allur ágóði af starfsem- inni rennur til samfélagsins í gegnum starf félaganna þriggja. Fjármunum Íslandsspila hefur ekki áður verið ráðstafað til ein- stakra verkefna með þessum hætti. Þá hafa Íslandsbanki og Sjóvá- Almennar ákveðið að verja millj- ón, hvort fyrirtæki, til hjálp- arstarfs Rauða krossins vegna hamfaranna í Asíu, sem kostað hafa tugþúsundir mannslífa. Jafn- framt skora Íslandsbanki og Sjóvá-Almennar á önnur stærri fyrirtæki landsins að láta ekki sitt eftir liggja vegna hörmulegra af- leiðinga flóðanna í kjölfar jarð- skjálftans á annan dag jóla, segir í fréttatilkynningu. Fimm milljónir til hjálparstarfs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.