Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
Tilboð/Útboð
F.h. Fasteignastofu
Reykjavíkurborgar:
Endurmálun í grunnskólum
Reykjavíkurborgar 1.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkur frá og með 4. janúar
2005, á kr. 3.000.
Opnun tilboða: 12. janúar 2005 kl. 10:00, hjá
Innkaupastofnun.
10494
Endurmálun í grunnskólum
Reykjavíkurborgar 2.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkur frá og með 4. janúar
2005, á kr. 3.000. Opnun tilboða: 18. janúar
2005 kl. 10:00, hjá Innkaupastofnun.
10495
Nánari upplýsingar um verkin hjá
Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Helluvað, lóð, Rangárþingi ytra, lnr. 164510, þingl. eig. Albert Jóns-
son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vátrygginga-
félag Íslands hf., þriðjudaginn 4. janúar 2005 kl. 10:00.
Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið-
endur Byko hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 4. janúar
2005 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
30. desember 2004.
Hjálpræðisherinn þakkar
allan stuðning og velvild á árinu
sem er að líða og óskar öllum
blessunar á nýja árinu.
Majór Anne Marie Reinholdtsen
framkvæmdastjóri.
Félagslíf
Sunnudag 2. janúar kl. 20.00.
Samkoma. Elsabet Daníelsdóttir
talar. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund nýársdag
kl. 14.00 og sunnudag
2. janúar kl. 14.00.
Gamlársdagur 31. desember
Vitnisburðarsamkoma í Þríbúð-
um, Hverfisgötu 42, kl. 16:00.
Frjálsir vitnisburðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp óskar landsmönn-
um öllum árs og friðar.
www.samhjalp.is
Gamlársdagur 31. des.
Bænastund kl. 23:30.
Nýársfagnaður kl. 01:00 í umsjá
Kirkju unga fólksins.
Hið árlega áramótaskaup sýnt.
Allir hjartanlega velkomnir.
Gleðilegt nýtt ár.
Sunnudagur 2. janúar. 2005
Brauðsbrotning kl. 11:00.
Ræðum. Hafliði Kristinsson.
Nýárssamkoma kl. 16:30.
Ræðum. Vörður Leví Traustason.
Gospelkór Fíladelfíu syngur.
Aldursskipt barnakirkja á meðan
samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ath! Hægt er að horfa á beina út-
sendingu á www.gospel.is eða
hlusta á útvarp Lindina fm
102,9.
Gleðilegt nýtt ár.
filadelfia@gospel.is
www.gospel.is.
Fossaleyni 14, Grafarvogi.
Nýársfögnuður kl. 01.00.
Húsið opnað kl. 00.30.
Fögnuður, gleði og gaman.
2. janúar: Jólahátið fjölskyld-
unnar kl. 11.00. Helgileikur,
hugleiðing og gengið í kringum
jólatré.
Samkoma kl.20.00. Mikil lof-
gjörð og fyrirbænir.
Edda M. Swan predikar.
Þáttur kirkjunnar „Um trúna
og tilveruna“ sýndur á Ómega
kl. 13.30.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Nýársganga sunnudaginn
2. janúar 2005
Mæting í Mörkinni 6 kl. 15.00.
Fararstj.: Sigrún Valbergsdóttir.
Ekið verður á einkabílum að Úlf-
arsfelli. Gengið verður á fellið,
kveikt á blysum og skotið upp
flugeldum, sungið og dansað
undir lifandi tónlist. Mætið með
kyndla og afgangs flugelda.
Göngugleðin fyrr um morgun-
inn fellur niður. Ókeypis þátt-
taka.
Jeppaferð í Þórsmörk
8.—9. janúar 2005
Fararstjóri Gísli Ólafur Péturs-
son. Auglýst nánar síðar.
Ármúli — til leigu
ca 220 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftu-
húsi. Hægt að innrétta skv. óskum.
Laust. Lyklar á skrifstofu.
Til leigu
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 4. janúar 2005 kl. 11:00
á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Norðurbraut 10, Hvammstanga (fnr. 213-4100), þingl. eig. Þórey
Indriðadóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., Hitaveita
Suðurnesja hf. og Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Garðavegur 16 (fnr. 225-1171), Hvammstanga, þingl. eig. Sigurvald
Ívar Helgason, Íbúðalánasjóður og Tollstjórinn í Reykjavík.
Skeggjastaðir (fnr. 145871), Skagabyggð, þingl. eig. Hallgrímur
Karl Hjaltason, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf.
Snæringsstaðir (fnr. 145316), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt
Steingrímsson o.fl., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins
og VÍS hf.
Fífusund 13 (fnr. 213-3833), Hvammstanga, þingl. eig. db. Guðrúnar
Magnúsd./skiptastjóri Stefán Ólafsson, hdl., gerðarbeiðandi Íbúðal-
ánasjóður.
Aðalgata 9 (fnr. 213-6611) Blönduósi, þingl. eig. Þb. Krútt brauðgerð
ehf., skiptastjóri Jón S. Sigurjónsson, hdl., gerðarbeiðendur Samvinn-
ulífeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Höllustaðir 2 (fnr. 145303), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Kristín
Pálsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og VÍS
hf.
Húnabraut 24 (fnr. 213-6982), Blönduósi, þingl. eig. Jóhann Kári
Evensen, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
29. desember 2004,
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Kirkjubólsland, landnr. 138012, Ísafirði, þingl. eig. Aðstaðan sf.,
gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, föstudaginn 7. janúar 2005 kl. 13:30.
Silfurgata 12, fnr. 212-0274, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerð-
arbeiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna og Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, föstudaginn 7. janúar 2005 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
30. desember 2004.
Ólafur Hallgrímsson fulltrúi.
Brotning brauðsins í dag
kl. 14.00.
Nýársfagnaður og vegleg
flugeldasýning kl. 01.00.
Nýársdagur: Samkoma kl.
20.00.
Sunnudagur: Samkoma kl.
16.30.
Þriðjudagur: Samkoma kl.
20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Gleðilegt ár og þökk fyrir liðið.
Guð blessi ríkulega á nýju ári.
www.krossinn.is
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Samkoma verður sunnudaginn
2. jan. kl. 20:00, Paul og Susi
Childers þjóna, brauðsbrotning,
lofgjörð og samfélag. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Minnum á sameiginlega bænav-
iku kirknanna, bænastund
Vatnsendahæð kl. 20.00 mánu-
dag, Fíladelfíu kl. 20:00 þriðju-
dag, Veginum kl. 20:00 miðviku-
dag, Hjálpræðisherinn kl. 20:00
fimmtudag. Gleðilegt ár!
www.vegurinn.is
Morgunblaðið birtir minningar-
greinar alla útgáfudagana.
Skil Minningargreinar skal
senda í gegnum vefsíðu Morg-
unblaðsins: mbl.is (smellt á reit-
inn Morgunblaðið í fliparöndinni
– þá birtist valkosturinn „Senda
inn minningar/afmæli“ ásamt
frekari upplýsingum).
Skilafrestur Ef birta á minning-
argrein á útfarardegi verður
hún að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrr (á
föstudegi ef útför er á mánu-
degi eða þriðjudegi). Ef útför
hefur farið fram eða grein berst
ekki innan hins tiltekna skila-
frests er ekki unnt að lofa
ákveðnum birtingardegi. Þar
sem pláss er takmarkað getur
birting dregist, enda þótt grein
berist áður en skilafrestur renn-
ur út.
Undirskrift Minningargreina-
höfundar eru beðnir að hafa
skírnarnöfn sín en ekki stutt-
nefni undir greinunum.
Myndir Ef mynd hefur birst í til-
kynningu er hún sjálfkrafa not-
uð með minningargrein nema
beðið sé um annað. Ef nota á
nýja mynd er ráðlegt að senda
hana á myndamóttöku: pix@-
mbl.is og láta umsjónarmenn
minningargreina vita.
Minningar-
greinar
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu vegna
andláts og útfarar
GUNNARS GUÐMUNDSSONAR
fyrrverandi iðnskólakennara,
Álfaskeiði 91,
Hafnarfirði.
Bryndís Stefánsdóttir,
Guðmundur Gunnarsson, Guðrún Jónasdóttir,
Þórunn Gunnarsdóttir, Kristinn Ágústsson,
Daníel Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför elsku-
legrar móður okkar,
INGIBJARGAR JÓNU HANSDÓTTUR,
Fellaskjóli,
Grundarfirði.
Fyrir hönd vandamanna,
Matthildur Kristrún Friðjónsdóttir,
Guðlaug Björgvinsdóttir.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og
amma,
ERLA KATRÍN KJARTANSDÓTTIR
frá Akranesi,
sem lést fimmtudaginn 23. desember, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn
4. janúar kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en
þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á að
láta krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut njóta þess.
Aðalsteinn Vilbergsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Elskulegur faðir minn og afi,
OTTÓ GOTTFREÐSSON,
áður til heimilis
á Ægisgötu 18, Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn
25. desember.
Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju-
daginn 4. janúar kl. 13.30.
Óli Pálmason,
Aðalheiður Óladóttir.