Morgunblaðið - 31.12.2004, Page 48

Morgunblaðið - 31.12.2004, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ NÝÁRSDAGUR 09.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir Magnús Bjarnfreðsson. 09.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Lud- wig van Beethoven. Elín Ósk Ósk- arsdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Jón Ketilsson og Kristinn Sigumundsson syngja með Óperukórnum og Sinfón- íuhljómsveit Íslands; Rumon Gamba stjórnar. Þorsteinn Ö. Stephensen les Óðinn til gleðinnar eftir Friedrich Schill- er í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. 12.00 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.25 Graduale Nobili. Hljóðritun frá tónleikum í Langholtskirkju 14.11 s.l. Stúlknakórinn Graduale nobili syngur; Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á org- el. Á efnisskrá: Sálmur 100 eftir Tryggva M. Baldvinsson. Vesper eftir Tryggva M. Baldvinsson. Salutatio Mari- ae eftir Jón Nordal. Haec est sancta solemnitas eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ave Maria eftir Oliver Kentish. Ég vil lofa eina þá eftir Báru Grímsdóttur. In Paradisum eftir Hreiðar Inga Þor- steinsson. Stjórnandi: Jón Stefánsson. 14.40 Litla stúlkan með eldspýturnar. Dagskrá byggð á hinu vinsæla ævintýri eftir H.C. Andersen. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Brynhildur Guðjónsdóttir les. 15.30 Í andríki og þokka. Sónata KV 570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á píanó. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 16.00 Fréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.08 Tryggð hennar og staðfesti. Sögu- þáttur úr Húnaþingi eftir Jón Torfason. Flytjendur: Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. 17.20 Nýárstónleikar. Ingibjörg Guðjóns- dóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands aríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Gioacchino Puccini og Gaetano Donizetti. Stjórnandi: Bernharður Wilk- inson. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Okkar spor og annarra. Umræðu- þáttur í umsjá Bergljótar Baldursdóttur. 19.00 Nýársópera Útvarpsins: Galdra Loftur eftir Jón Ásgeirsson. Flytjendur: Galdra-Loftur: Þorgeir J. Andrésson. Steinunn: Elín Ósk Óskarsdóttir. Dísa: Þóra Einarsdóttir. Ólafur: Bergþór Páls- son. Gamli maðurinn: Kristinn Sig- mundsson. Andi: Loftur Erlingsson. Gottskálk: Viðar Gunnarsson. Kór Ís- lensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands; Garðar Cortes stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kampavín og kristalsglös. Vínar- valsar, polkar og óperettulög. Hanna Dóra Sturludóttir syngur. Með henni leika Anna Guðný Guðmundsdóttir, Sig- rún Eðvaldsdóttir, Roland Hartwell, Bryndís Halla Gylfadóttir, Hávarður Tryggvason, Martial Nardeau, Pétur Grétarsson og Sigurður Ingvi Snorra- son. 23.00 Kvöldgestir. Gestur Jónasar Jón- assonar er Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunstund barnanna 11.20 Litla vampíran (Der kleine Vampir) e. 13.00 Ávarp forseta Ís- lands, Ólafs Ragnars Grímssonar e. 13.40 Innlendar svipmynd- ir frá árinu 2004 e. 14.45 Erlendar svipmyndir frá árinu 2004 e. 15.30 Rakarinn í Sevilla Upptaka frá 2002 Hljóm- sveitarstjóri er Bruno Campanella og leikstjóri Coline Serreau. Fram koma söngvararnir Ro- berto Saccà, Carlos Chausson, Dalibor Jenis, Kristinn Sigmundsson og Joyce DiDonato ásamt hljómsveit og kór Þjóð- aróperunnar í París. 18.10 Táknmálsfréttir 18.15 Danskeppnin Ný sjónvarpskvikmynd fyrir börn eftir Egil Eðvarðs- son. 18.30 Anna afastelpa e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Líf fyrir listina eina Fyrri hluti heimild- armyndar eftir Andrés Indriðason um Gerði Helgadóttur myndhöggv- ara, líf hennar og list. (1:2) 20.40 Hafið Kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2002 byggð á leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. 22.30 Chicago Leikstjóri er Rob Marshall og aðal- hlutverk leika Catherine Zeta-Jones, Renée Zell- weger og Richard Gere. 00.20 Mikki bláskjár (Mickey Blue Eyes) Leik- stjóri er Kelly Makin og aðalhlutverk leika Hugh Grant, James Caan og Jeanne Tripplehorn. e. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.05 Home Alone 4 (Aleinn heima 4) Leik- stjóri: Rod Daniel. 2002. 11.30 Silfur Egils (e) 13.00 Fréttir 13.15 Ávarp forseta Ís- lands 13.35 Fréttaannáll 2004 (e) 14.35 Kryddsíld 2004 (e) 16.20 Sálin og sinfónían 17.25 Derren Brown Mind Control (Hugarafl) (6:6) (e) 17.50 Sjálfstætt fólk (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Lottó 18.55 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 19.20 Dávaldurinn Saliesh 20.20 Anger Management (Reiðistjórnun) Aðal- hlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson o. fl. Leik- stjóri: Peter Segal. 2003. 22.05 Terminator 3: Rise of the Mac (Tortímandinn 3) Leikstjóri: Jonathan Mostow. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Amazon Women on the Moon (Fullt tungl af konum) Leikstjórar eru Robert K. Weiss, John Landis, Peter Horton, Carl Gottlieb og Joe Dante. 1987. 01.15 Rounders (Fjórir eins) Aðalhlutverk: John Turturro, Matt Damon, Edward Norton og Paul Cicero. Leikstjóri: John Dahl. 1998. Bönnuð börn- um. 03.10 Bruno Aðalhlutverk: Alex D. Linz, Shirley Mac- laine, Gary Sinise og Kathy Bates. Leikstjóri: Shirley Maclaine. 2000. Bönnuð börnum. 04.55 Fréttir Stöðvar 2 05.15 Tónlistarmyndbönd 15.30 Kraftasport (Sterkasti maður Íslands 2004) 16.00 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands 2004) 16.30 Shellmótið í Eyjum 17.05 Gullmót JB 17.40 Landsmótið í golfi 2004 18.40 Mótorsport 2004 19.40 Suður-Ameríku bik- arinn (Copa America) 20.25 Íþróttaárið 2004 21.25 NBA – Bestu leik- irnir (Chicago Bulls – Bost- on Celtics 1987) 23.30 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya – B. Hopkins) Áður á dagskrá 18. sept. 1.10 John Q Dramatísk kvikmynd. Sonur John Quincy Archibald hneig niður í íþróttatíma og á spítalanum fékk John þau tíðindi að fái strákurinn ekki nýtt hjarta blasir dauðinn við. Aðalhlutverk: Denzel Wash- ington, Gabriela Oltean, Robert Duvall og James Woods. Leikstjóri: Nick Cassavetes. 2002. 07.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Nætursjónvarp Stöð 2  22.05 Á ferðinni er þriðja myndin um Tortímand- ann sem leikinn er af Arnold Swcharzenegger, nú sem áð- ur. Óvinurinn í þetta sinnið er kvenkyns vélmenni sem eirir engu sem á vegi þess verður. 06.00 Summer Catch 08.00 Rúdólfur 10.00 Sweet Home Alabama 12.00 Wayne’s World 14.00 Summer Catch 16.00 Sweet Home Alabama 18.00 Rúdólfur 20.00 Wayne’s World 22.00 The Matrix Reloaded 00.15 Vanilla Sky 02.30 In the Name of the Father 04.40 The Matrix Reloaded OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.05 Gleðilegt ár!. Lana Kolbrún Eddudóttir fylgir hlustendum inn í nýtt ár. 01.00 Fréttir. 01.03 Áramótavaka með Guðna Má Henn- ingssyni. 02.00 Fréttir. 02.03 Áramótavaka með Guðna Má Henningssyni. heldur áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Tónlist að hætti hússins. 10.30 Hvað gerðist á árinu?. Fréttamenn út- varps greina frá atburðum á innlendum og er- lendum vettvangi ársins 2004. (Frá því í gær á Rás 1). 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta Íslands,. herra Ólafs Ragnars Gríms- sonar. 13.25 Íslenskur dægurtónlistarannáll 2004. Ásgeir Tómasson rifjar upp nokkra minnistæða atburði frá nýliðnu ári. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Mar- gréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Litla stúlkan með eldspýturnar Rás 1  14. 40 Í vor verða liðin tvö hundruð ár frá fæðingu hins ástsæla danska rithöfundar H.C. Andersen. Þess verður minnst með ýmsum hætti í dagskránni á árinu. Í dag verður flutt dagskrá byggð á ævintýr- inu „Litlu stúlkan með eldspýturnar“. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona les, þýðandi er Þórarinn Eldjárn. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vik- unnar. Viljirðu taka þátt í getraun vikunnar eða vanti þig einhverjar upp- lýsingar varðandi tölvu- leiki, sendu þá tölvupóst á gametv@popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn (e) 21.00 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Upphitun 12.40 Liverpool - Chelsea 15.00 Charlton - Arsenal 16.55 Hermann Hreiðars- son - turninn í Charlton Snorri Már heimsótti Her- mann og fjölskyldu í haust sem komið hefur sér vel fyrir í fínu hverfi rétt utan við London. Í þættinum er fylgst með Hermanni í einn dag, rætt við hann og konu hans, Rögnu Lóu, um líf atvinnumannsins í fót- bolta. rmanni er einnig fylgt á æfingu hjá Charl- ton og rætt við félaga hans í liðinu. 17.30 Middlesbrough - Manchester United 19.30 Survivor Vanuatu (e) 20.15 Margrét Eir - Í næt- urhúmi 21.00 Bulletproof Gam- anmynd með spennuívafi um tvo vini sem hafa eytt drjúgum tíma í að standa í smáglæpum. En allt breytist er upp kemst að annar vinanna er leyni- lögregla.Með aðalhlutverk fara Adam Sandler og Damon Wayans. 22.25 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Crim- inal Intent Lögregluþættir sem gerast í New York. (e) 24.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 00.45 Jay Leno (e) 01.30 Eraser John Kruger starfar við vitnavernd lög- reglunnar. Hans verkefni er afmá allt sem tengt geti vitni lögreglunnar við fyrra líferni sem og að eyða öllu sem ógnað geti öryggi þeirra. Arnold Schwarzenegger, James Caan og Vanessa Williams fara með aðalhlutverkin í þessari æsispennandi kvikmynd. 03.20 Óstöðvandi tónlist SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld mynd Baltasars Kormáks frá árinu 2002, Hafið. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar en Baltasar og Ólafur unnu handritið í sameiningu, Með hlutverk í myndinni fara m.a. Gunnar Eyjólfsson, Krist- björg Kjeld, Hilmir Snær Guðnason, Hélene de Fouge- rolles, Sigurður Skúlason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Nína Dögg Filipp- usdóttir og Herdís Þorvalds- dóttir Segir frá ríkri fjölskyldu í ónefndu sjávarplássi á Íslandi sem þarf að takast á við breytta atvinnuhætti og um- hverfi en einnig við gamla djöfla sem hrjá innviði hennar sjálfrar. Myndinni var gríð- arvel tekið er hún var frum- sýnt og sagði í upphafi dóms Heiðu Jóhannsdóttur, eins kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins: „Hafið eftir Baltasar Kor- mák markar kraftmikil tíma- mót í íslenskri kvikmynda- sögu. Því með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og framtíð – og skapa heillandi sögu sem hefur sterkar sammannlegar skírskotanir...“ Hilmir Snær og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum sínum. …drama í sjávarplássi Hafið er á dagskrá Sjón- varpsins klukkan 20.40. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Doktor doktor á Skonrokki ÞÁTTUR Dr. Gunna á Skonrokki FM 90.9, Doktor doktor, hefur um hríð þjón- að tónlistargrúskurum um land allt enda Doktorinn víðförull í þáttunum og spil- ar bókstaflega allt milli him- ins og jarðar, allt frá tékk- nesku teiknimyndapönki yfir í grænlenskan nútíma- djass. Klukkan 12.00 í dag verð- ur svo flutt sérstök ára- mótauppgjörs-útgáfa af þættinum þar sem Gunni mun spila lög af fimmtán bestu plötum ársins að eigin mati. Auk þess verður tón- listarárið hérlendis sem er- lendis sett undir smásjána og mun Doktorinn ryðja úr sér fróðleiksmolunum í gríð og erg þar að lútandi. Morgunblaðið/Golli Doktor doktor hefst klukkan 12.00 og lýkur klukkan 15.00. Dr. Gunni gerir upp árið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.