Morgunblaðið - 31.12.2004, Side 49

Morgunblaðið - 31.12.2004, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 49 SUNNUDAGUR 2. JANÚAR 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn- arsson Holti undir Eyjafjöllum flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í As- dúr D 678 eftir Franz Schubert. Stefan Preyer sópran, Thomas Weinhappel alt, Jörg Hering tenór og Harry vand der Kamp bassi syngja ásamt Vínardrengjarkórnum og Vien- nennsis kórnum með Hljómsveit upplýsing- araldar undir stjórn Bruno Weil. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Uppgjörið við kommúnismann Hjálmar Sveinsson ræðir við Halldór Guð- mundsson um Halldór Kiljan Laxness. (Aftur á miðvikudagskvöld) 11.00 Guðsþjónusta í St. Jósefskirkju í Hafn- arfirði. Séra Jakob Rolland prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Ævi Galilei eftir Ber- tolt Brecht. (2:3) 14.00 Gran partitta. Serenaða fyrir blásara eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásara- kvintett Reykjavíkur og félagar leika. 15.00 Framtíðarlönd. Samtal við Vigdísi Finn- bogadóttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Frá því á jóladag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Heimsreisa með Sinfón- íuhjómsveit Íslands í hljóðritun frá fjöl- skyldutónleikum í Háskólabíói 9.10 í fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Johannes Brahms, Manuel de Falla, Sergej Prokofjev, Pjotr Tsja- kofskíj, Aaron Copland ofl. Stjórnandi: Ru- mon Gamba. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft- ur á fimmtudag). 19.00 Íslensk tónskáld. Notturno eftir Pál Pampichler Pálsson og Plutôt blanche qu’azurée, Frekar hvítt en himinblátt, eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur á píanó, Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló, Sigurður Ingvi Snorrason leikur á klarínett og Sigrún Eð- valdsdóttir leikur á fiðlu. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónsson flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Úr Gráskinnu. Þórbergur Þórðarson les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á fimmtudag) (2:4). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju- dag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunstund barnanna 10.55 Hvað veistu? (Viden om) e. (15:28) 11.25 Disneymyndin - Öskubuska (Cinderella) e. 12.50 Hreindýraflug (Flight of the Reindeer) Fjölskyldum. frá 2000. e. 14.20 Formúla 1 2004 e. 15.00 Íslenskur körfubolti 2004 e. 15.25 Íslenskur fótbolti 2004 e. 15.55 Íslenskur handbolti 2004 e. 16.35 Íslendingar á Ólymp- íuleikunum í Aþenu 2004 e. 17.00 EM í fótbolta 2004 e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Tvíburarnir (1:3) (Tvillingerne) Leikin dönsk þáttaröð 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Líf fyrir listina eina Seinni hluti (2:2) 20.10 Maður eins og ég Kvikmynd eftir Robert Douglas frá 2003. Meðal leikenda eru Jón Gnarr, Stephanie Che, Maria Ell- ingsen, Þorsteinn Guð- mundsson, Sigurður Sig- urjónsson, Katla Margrét Þorvaldsdóttir og Þor- steinn Bachmann. 21.40 Draumórar (Re- quiem for a Dream) Leik- stjóri er Darrien Aron- ofsky meðal leikenda eru Ellen Burstyn, Jared Leto. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Áfram Newcastle! (Purely Belter) Leikstjóri er Mark Herman og meðal leikenda Chris Beattie, Greg McLane.e. 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.25 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (20:23) (e) 14.15 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (13:13) (e) 15.00 Summerland (8:13) (e) 15.50 Monk (13:16) (e) 16.35 Monk (Mr. Monk And The Captain’s Wife) (14:16) (e) 17.20 Whoopi (Rita Plays Poker) (8:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (17:17) (e) 20.05 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.30 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-2005) 21.05 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (13:16) 21.50 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (1:24) 22.35 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Stranglega bönnuð börnum. (7:16) 23.20 60 Minutes 00.05 Baby Boy (Mömmu- strákur) Aðalhlutverk: Tyrese, Taraji P. Henson, Omar Gooding og Ving Rhames. Leikstjóri: John Singleton. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 02.10 Kurt & Courtney Heimildamynd um stormasamt samband Kurts Cobains og Courtn- ey Love. Aðalhlutverk: Courtney Love, Nick Broomfield, Kurt Cobain og El Duce. Leikstjóri: Nick Broomfield. Bönnuð börnum. 03.45 Fréttir Stöðvar 2 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.30 US PGA 2004 - Champions Tour (Banda- ríska mótaröðin 2004) 14.20 Frakkland - Ísland Leikur Frakklands og Ís- lands í undankeppni EM 1999 er einn sá merkileg- asti í knattspyrnusögu okkar. Heimsmeistararnir léku á heimavelli og mættu sigurvissir til leiks. Frakk- ar skoruðu tvö fyrstu mörkin í leiknum og eft- irleikurinn virtist auðveld- ur. 16.00 NBA (LA Lakers - Miami Heat) Útsending frá leik Los Angeles Lakers og Miami Heat. Shaquille O’Neal gekk í raðir Miami Heat síðasta sumar og mætti nú sínum gömlu félögum. 17.40 NBA körfubolti 19.40 Bestu bikarmörkin 21.30 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) 07.00 Blandað efni 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  20.10 Júlli er uppburðarlítill póststarfs- maður, sem verður ástfanginn af kínverskri stúlku. Þau byrja saman en þegar slitnar upp úr sambandi þeirra flyst hún aftur til heimalands síns og Júlli fer á eftir henni. 06.55 The Muse 08.30 Sliding Doors 10.05 Return to Me 12.00 The Elf Who Didn’t Believe 14.00 The Muse 16.00 Sliding Doors 18.00 Return to Me 20.00 The Elf Who Didn’t Believe 22.00 No Alibi 00.00 Postmortem 02.00 Murder by Numbers 04.00 No Alibi OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt- ir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg- urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Mar- gréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Nýársstjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson fær til sín tónlistarmennina Eyþór Gunnarsson og Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum átt- um. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson – Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Framtíðarlönd Rás 1  15.00 Á aðventunni mælti Jón Karl Helgason sér mót við Vigdísi Finnbogadóttur á tröppum Bessa- staðakirkju. Erindið var að fá hana til að ræða um framtíðina og þá ekki síst rödd Íslands í samfélagi þjóð- anna. Þátturinn Framtíðarlönd var áður á dagskrá á jóladag. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV (e) 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerast í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum o.fl. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 10.30 Malcolm In the Middle (e) 11.00 Everybody loves Raymond (e) 11.25 The King of Queens (e) 12.00 Will & Grace (e) 12.30 Judging Amy (e) 13.15 The Bachelorette (e) 14.05 The Spy Who Loved Me James Bond verður að vinna með sovéskri leyni- þjónustukonu til þess að hafa uppi á kafbátum stút- fullum af kjarnorku- sprengjum sem hurfu á dularfullan hátt. Roger Moore er James Bond. 16.05 Great Balls of Fire Kvikmynd frá 1989 um líf tónlistarmannsins Jerry Lee Lewis. Með aðal- hlutverk fara Dennis Quaid og Wynona Ryder. 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Yes, Dear 20.30 According to Jim 21.00 Law & Order: SVU Læknir er dæmdur í fað- ernispróf til að sanna að hann sé faðir nýfædds barns sem var myrt ásamt móður þess. 22.00 Havana Mynd frá 1990 sem fjallar um Jack sem fer til Kúbu til þess að skipuleggja pókerleik. skipinu á leiðinni hittir hann gifta konu, Robertu, og þau verða ástfangin. Skömmu eftir að þau koma til Kúbu, er eiginmaður Robertu skotinn.lausa. Með aðalhlutverk fara Ro- bert Redford og Lena Olin 00.15 C.S.I. (e) 01.00 City Hall Stórmymd frá árinu 1996 með Al Pac- ino, John Cusack og Bridget Fonda í aðal- hlutverkum. 02.45 Óstöðvandi tónlist BANDARÍSKA bíómyndin Draumórar (Requiem for a Dream) er frá árinu 2000. Í henni segir frá fjórmenn- ingum á Coney Island sem missa tök á lífi sínu vegna fíkniefnaneyslu. Þetta er fólk sem býr yfir ótvíræðum hæfi- leikum og hefði undir öðrum kringumstæðum getað komið ýmsu þarflegu í verk en fíkn- in verður öllu öðru yfirsterk- ari og eftir það liggur leiðin aðeins niður í svaðið. Þetta er mynd um fíkn og hversu langt maður getur gengið til að svala henni. Þetta er neyðaróp frá upp- hafi til enda um að eiga al- mennilegt líf, með tilgangi. Kvikmyndatakan er út- hugsuð, einnig klipping- arnar, myndin þykir stór- kostleg fyrir augað, en ólíkt höfundum margra slíkra mynda tekst Aronofsky að segja mjög átakanlega sögu, sem er engan veginn ýkt. Myndin virðist algerlega sönn en þetta er saga af venjulegu fólki. Myndavélin er notuð til að túlka líðan persónanna og sú vanlíðan smýgur inn í mann og lamar. Leikararnir eiga einnig stór- an hluta í þessu snilldarverki fyrir einstaklega sannfær- andi túlkun. Leikstjóri er Darren Aron- ofsky og meðal leikenda eru Ellen Burstyn, Jared Leto, Jennifer Connelly og Marlon Wayans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Jennifer Connelly þykir sérlega góð í hlutverki sínu. … draumórum Draumórar (Requiem for a Dream) er í Sjónvarp- inu kl. 21.40. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 STÖÐ 2 sýnir heimild- armyndina Kurt & Courtn- ey, sem er heimildarmynd um stormasamt samband Kurts Cobain og Courtney Love. Þau eru með frægari rokkpörum sögunnar en Cobain var í hinni sögu- frægu hljómsveit Nirvana en hann framdi sjálfsmorð fyrir tíu árum. Love er þekkt sem sólólistakona og með hljóm- sveit sinni Hole og núorðið fyrir ýmis uppátæki, sem hafa leitt hana fyrir dómara. Þessi heimildarmynd er eftir leikstjórann Nick Broomfield, sem gerði einn- ig myndina Biggie and Tupac. Í myndinni er m.a. velt upp þeirri spurningu hvort Love hafi á einhvern hátt átt þátt í voveiflegum dauða Cobains. Vegna þessa fékk Love bann á sýningu mynd- arinnar á Sundance árið 1998. Eitt þekktasta parið í rokkinu Kurt og Courtney Kurt Cobain Kurt & Courtney er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 2.10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.