Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 55 MENNING                        ! "                                            !"   #  $ %%    &#         # %  #  $  '          (     )))        !"   *+  " #, ! %     ' %%  #  %    %  # % -      ./  010 $%  %   # %# 2   %   3 ,        $% 4  5,3 $ %   %           $   $% ,        !&     ' 0    &     $  2           # %  $% ,       %  $ %     !" 6 $    47        %   %      2  , $ $%   $  %   %     $ %%   , $  $   2     2      %          %   %    /&  #         4 -                %       4      # %  (     $ %      !" 1 #       , $          $ %#    2  $  , $  $      '  ( %  %      -  , $     #   $ %%   &   %     % %   , $4        2   $  &         %   ,%         $ %%    8   2           $  , $  $        $%       2   ,  0 $ %%  , $ $             !    8       2     #          $  , $        $          !            ( (   (     9  $%  $ 4     %      %   %    : (        $         %  1 %     $ % $% %   -   , $%; %    2 - <       %%    %  % =         """>!    >+  +   %          (  , ,         8          2  (      &  /  2         9-2   % 2  &   (   ?# % %     %  # -  #% ! #, ! $% %  #, ! .   %       % $%   (        %  2%        % -   %              %     $%     #   )        # =   %    (    %   %     % $         %       $%        (      =1  % * ' +      6 $ @ $% % & %   %  #  #    $% ,%+     4 9 #  !4  : # 4  "" "4  4 )))         Nýju ári verður fagnað meðtónleikum í Hafnarborg ásunnudagskvöld kl. 20 og líkt og fyrri ár er þar á ferðinni Tríó Reykjavíkur ásamt söngvurunum Bergþóri Pálssyni og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, en þetta er í fjórða sinn sem slíkir tónleikar eru haldnir á þeirra vegum. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi notið mikilla vinsælda – í fyrsta sinn sem þeir voru haldnir, árið 2002, þurfti að endurtaka tónleik- ana fjórum sinnum til að mæta eftir- spurn. Svipaða sögu er að segja af tónleikum hinna áranna og svo verð- ur kannski raunin í ár líka, þó enn sem komið er séu einungis auglýstir þessir einu tónleikar.    Tónleikar þessir hafa ætíð veriðhaldnir í Hafnarborg, enda hluti af tónleikaröð Tríós Reykjavík- ur í Hafnarborg, og verður undir- rituð að lýsa yfir ánægju sinni með að því fyrirkomulagi hafi ekki verið breytt þrátt fyr- ir þá staðreynd að færri hafi komist að en vildu á hverja tónleika. Í stað- inn fyrir að flytja þá í stærri sal, þar sem allt aðra stemningu væri að finna en í hinni fallegu Hafnarborg þó fleiri kæmust að, hefur einfald- lega verið brugðið á það ráð að bæta við tónleikum eftir þörfum. Gott mál og greinilegt að fólk kann vel að meta, því eflaust eiga tónleikarnir sér nú orðið marga fasta aðdáendur. Ekki virðist heldur hafa verið slegið neitt af gæðunum á tónleik- unum með árunum – síðast á tón- leikunum í fyrra sagðist tónlistar- gagnrýnandi Morgunblaðsins, Jónas Sen, halda að hann gæti fullyrt að þetta hefðu verið bestu nýárstónleikar sem hann hefði farið á.    Á efnisskrá tónleikanna í ár eruungverskir og spænskir dans- ar, Vínartónlist eftir Strauss og Lehar ásamt aríum úr Brúðkaupi Fígarós og Töfraflautunni eftir Mozart. Syrpur úr vinsælum söng- leikjum koma einnig við sögu, til dæmis úr South Pacific og Fiðlar- anum á þakinu. „Efnisskráin er ekk- ert ósvipuð því sem hún hefur verið áður,“ segir Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari í samtali við Morg- unblaðið. „Það eru viss lög sem fólk vill gjarnan heyra kringum jól og áramót. Við höfum til dæmis alltaf hafið tónleikana á ungverskum dansi eftir Brahms, sem eins konar forleik, og svo verður einnig á sunnudag.“ Guðný segir tónlistina á efnis- skránni vera þess eðlis að allir ættu að geta notið hennar, hvort þeir þeir eru tónleikavanir eða ekki. „Við er- um einfaldlega að skemmta okkur sjálfum og áheyrendum, með ynd- islegri og góðri tónlist sem er líka mjög skemmtileg.“    Það verður áreiðanlega glatt áhjalla í Hafnarborg á sunnudag ef tónleikarnir verða líkir þeim sem áður hafa verið haldnir. Þannig hafa hljóðfæraleikararnir og söngv- ararnir stundum brugðið á leik, í orðsins fyllstu merkingu, við mikla kátínu tónleikagesta. Til að mynda birtist þar í fyrra „undarleg kona með slöngulokka“ – svo vitnað sé aftur til gagnrýnanda – sem vildi fá að leika á selló. „Frábær uppákoma“ var niðurstaða hans. Guðný segist geta lofað góðri skemmtun, ef tónleikarnir munu líkjast eitthvað þeim sem haldnir hafa verið á undanförnum árum. „Fyrst og fremst erum við í mjög góðu skapi, og vonumst til að koma áheyrendum í gott skap líka. Við tökum okkur ekkert of hátíðlega á þessum tónleikum!“ Gleðilegt nýtt ár! ’Á tónleikunum í fyrrasagðist tónlistargagn- rýnandi Morgunblaðs- ins, Jónas Sen, halda að hann gæti fullyrt að þetta hefðu verið bestu nýárstónleikar sem hann hefði farið á.‘ AF LISTUM Inga María Leifsdóttir ingamaria@mbl.is Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran, Peter Máté og Bergþór Pálsson eru flytjendur á nýárstónleikum í Hafnarborg. RÚSSNESKI myndhöggvarinn Boris Turov lét þrjátíu stiga frost ekki aftra sér þegar hann hjó út þennan ísskúlptúr í leikgarði fyrir börn í Divnogorsk sem er skammt frá Krasnoyarsk í Síberíu í fyrradag. Reuters Högg í frosti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.