Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 59
* Nýr og betri Sýnd k. 2, 4 og 6. Hverfisgötu ☎ 551 9000 PoppTíví  Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. www.regnboginn.is Jólaklúður Kranks HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI CARY ELWES DANNY GLOVER MONICA POTTER „Balli Popptíví“  Frábær rómantísk gamanmynd frá leikstjóra Bend it like Beckham í l i j i li Sýnd kl. 2 og 4. ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÍSLENSKT TAL GILDIR FYRIR 1. OG 2. JAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára GILDIR FYRIR 1. OG 2. JAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. GILDIR FYRIR 1. OG 2. JAN Sýnd kl. 2. GILDIR FYRIR 1. OG 2. JAN kl. 8 og 10. b.i. 16 ára. GILDIR FYRIR 1. OG 2. JAN BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI I I SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Sýnd kl. 10. GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! GLEÐILEGT NÝTT ÁR ! Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI  ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL   ... „ rísl s t , f , f !“ ... „s rísl s t , f , f !“  "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT Rás 2 .. l t , rí fj r... "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT Rás 2 .. l t , rí fj r... LOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAGLOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAG OPIÐ NÝÁRSDAG, SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 1. OG 2. JAN OPIÐ NÝÁRSDAG, SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 1. OG 2. JAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 59 GENGI myndarinnar um Hin Ótrú- legu (The Incredibles) hefur verið „ótrúlega“ gott bæði hérlendis og er- lendis. Í Bandaríkjunum er myndin sú fimmta stærsta á árinu og hér á landi hafa nú yfir tólf þúsund manns sótt hana. Myndin fékk fullt hús stjarna í gær í Morgunblaðinu og sagði gagnrýn- andi að hún væri „hin fullkomna teiknimynd og hin fullkomna fjöl- skyldumynd,“ hvorki meira né minna. Hin Ótrúlegu er framleidd af Pixar og er þeirrar gerðar að hún höfðar jafnt til barna og fullorðinna, líkt og fleiri myndir úr smiðju Pixar, t.a.m. Skrímslin ehf. og Leitin að Nemó. Hin Ótrú- legu slá í gegn NICOLAS Cage leikur Benjamin Franklin Gates sem er borið í blóð að leita að fjársjóði og fetar í fótspor föð- ur síns og afa í ævintýramyndinni National Treasure, sem frumsýnd er hérlendis á nýársdag. Myndin er frá ævintýramanninum Jerry Bruckhei- mer, sem einnig framleiddi Sjóræn- inga Karíbahafsins en leikstjóri er Jon Turteltaub (Phenomenon, While You Were Sleeping). Gates hefur eytt ævinni í að leita að fjársjóði, sem fæstir hafa trú á að sé til. Vísbendingarnar leynast víða, m.a. fyrir allra augum á pen- ingaseðlum. Hann kemst loks í tæri við það sem hann telur vera síðustu vísbendinguna en hún er rituð aftan á sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkj- anna. Þetta er þó aðeins upphafið en Gates áttar sig á því að til þess að vernda þennan mesta fjársjóð heims- ins þarf hann að stela sjálfstæðisyf- irlýsingunni, áður en hún fellur í rangar hendur. Hann er í kapphlaupi við tímann og þarf að sleppa undan yfirvöldum og helsta keppinautnum (Sean Bean), komast til botns í vís- bendingunum og afhjúpa þennan mikla fjársjóð. Í öðrum helstu hlutverkum eru Diane Kruger og Justin Bartha en þarna má einnig sjá Jon Voigt, Harv- ey Keitel og Christopher Plummer. National Treasure hefur fengið mikla aðsókn í Bandaríkjunum er alls búin að taka inn um 140 milljónir dala eða um 8.700 milljónir króna. Myndin var í ellefta sæti yfir mest sóttu myndir yfir jólahelgina í Bandaríkj- unum eftir sex vikur á lista. Frumsýning | National Treasure Ævintýraleg fjársjóðsleit Diane Kruger og Nicolas Cage eru í kapphlaupi við tímann að leita að fjársjóðnum. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 38/100 Roger Ebert Hollywood Reporter 60/100 New York Times 20/100 Variety 50/100 (metacritic)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.