24 stundir - 19.12.2007, Blaðsíða 52

24 stundir - 19.12.2007, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Sir Ben Kingsley?1. Hvert er upprunalegt nafn hans?2. Fyrir hvaða hlutverk er hann þekktastur? 3. Hvaða ár var hann sleginn til riddara? Svör 1.Krishna Bhanji 2.Gandhi í samnefndri mynd 3.2001 RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hvert þú stefnir, svo lengi sem þú stefnir að einhverju.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka stóra ákvörðun um alvarlegt málefni. Ekki taka þessu of létt og hugsaðu málið vandlega.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Framagirni þín er mikil og þú veist nákvæm- lega hvað þú vilt. Mundu að fyrstu kynni skipta máli.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki stressa þig upp þótt mikið sé að gera. Reyndu frekar að skipuleggja þig og taka því rólega.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Vertu með opinn huga því það er aldrei að vita hvaða tækifæri bjóðast þér. Þú ert í kringum rétta fólkið.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þér finnst sem fólk vilji frekar taka þátt ef þú ert í forsvari. En þú þarft að taka áhættu.  Vog(23. september - 23. október) Þú einblínir á samband þitt við vini og ætt- ingja í dag. Hvað geturðu gert til að bæta samskiptin? Viltu bæta samskiptin?  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú hefur lengi verið að skipuleggja einn við- burð og í dag kemst þetta loks á skrið. Ár- angurinn verður mikill.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú átt það til að hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni. Það er tilgangslaust og veldur þér bara hugarangri.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þetta er ekki ákvörðun sem þú þarft að taka, þótt þér finnist það. Þetta leysist af sjálfu sér innan skamms.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Hugur þinn er galopinn fyrir nýjum hug- myndum og nýrri lífsreynslu. Haltu áfram á þessari braut.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er eitthvað sem hefur tekið mikið af tíma þínum og þú vanrækir aðra hluti í staðinn. Reyndu að finna jafnvægi. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það skiptir engu máli lengur hvaða bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverð- launanna. Þar hafa góðar bækur svo oft verið sniðgengnar að maður er hættur að taka nokk- urt mark á þeim verðlaunum. Annað á við um bóksalaverðlaunin þar sem bóksalar velja bestu bækur ársins. Það er alltaf stemning í kringum þau úrslit sem eru kynnt í Kastljósi. Í hvert sinn sem Bryndís Loftsdóttir arkar að húsi rithöf- undarins sem á besta skáldverk ársins að mati bóksala sit ég yfirkomin af spennu í rauða sóf- anum mínum. Þetta árið vann Jón Kalman fyrir Himnaríki og helvíti og mér fannst ég verða næstum því glaðari en höfundurinn yfir þeim úrslitum. Bryndís var sömuleiðis mjög glöð enda stendur hún með góðum bókum. Stund- um finnst mér að Bryndís ætti að fá verðlaun fyrir lifandi áhuga sinn á bókum. Bóksalaverðlaunin eru skemmtileg verðlaun og úrslitin eru yfirleitt svo skynsamleg að mað- ur er alveg hissa. Þetta eru sennilega einu mark- tæku bókmenntaverðlaun landsins enda er það bókafólk sem ber ábyrgð á þeim. Venjulegt fólk með heilbrigðan bókmenntasmekk en ekki sér- viskulegir einstaklingar sem hafa lokast inni í eigin heimi. Kastljós veitir þessum verðlaunum svo veglegt pláss og það ber að þakka. Kolbrún Bergþórsdóttir Er áhugasöm um bóksalaverðlaunin. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Skemmtileg verðlaun 16.35 Leiðarljós ) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvað veistu? Dansk- ur fræðsluþáttur um vara- hlutamanninn. 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.22 Fínni kostur 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins – Jól á leið til jarðar (e) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER XIII) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (23:23) 20.55 Liljur (Lilies) Bresk- ur myndaflokkur. Þetta er þroskasaga þriggja kat- ólskra systra í Liverpool sem hafa misst mömmu sína og feta sig áfram í líf- inu á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. Aðal- hlutverk leika Catherine Tyldesley, Kerrie Hayes og Leanne Rowe. (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 23.10 Roman Polanski Frönsk heimildamynd um pólska kvikmyndaleik- stjórann Roman Polanski. Mynd hans um Oliver Twist verður sýnd á föstu- dagskvöld. 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína (19:24) 07.45 Kalli kanína og fél. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 10.15 Fyrst og fremst (15:18) 11.15 Veggfóður (16:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Það var lagið 14.20 Heimilið tekið í gegn (27:32) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Batman 16.38 Könnuðurinn Dóra 17.03 Jesús og Jósefína (19:24) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons (7:22) 19.50 Næturvaktin (7:13) 20.20 Örlagadagurinn (29:29) 20.55 Læknalíf (8:22) 21.45 The Closer (4:15) 22.30 Oprah 23.15 Stelpurnar 23.40 Kompás 00.15 Þögult vitni (Silent Witness) (6:10) 01.10 Óvænt morð (Agatha Christie – By The Pricking Of My Thumb) Hörku- spennandi sakamálatryllir eftir Agöthu Christie. 02.45 Forsetadóttirin (Chasing Liberty) 04.35 Læknalíf ) (8:22) 05.20 Simpsons (7:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.00 Enski deildabikarinn (Man. City – Tottenham) 15.45 Enski deildabikarinn (Blackburn – Arsenal) 17.25 Enski deildabikarinn (Man. City – Tottenham) 19.05 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.35 Enski deildabikarinn (Chelsea – Liverpool) Bein útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í 8– liða úrslitum enska deild- arbikarsins. 21.40 Spænsku mörkin 22.25 Þýski handboltinn – Hápunktar 23.05 Enski deildabikarinn (Chelsea – Liverpool) 06.00 American Pie Pre- sents Band Camp 08.00 How to Kill Your Neighboŕs D 10.00 Love Dońt Cost a Thing 12.00 Moon Over Parador 14.00 How to Kill Your Neighboŕs D 16.00 Love Dońt Cost a Thing 18.00 Moon Over Parador 20.00 American Pie Pre- sents Band Camp 22.00 Paper Soldiers 24.00 La Vie Nouvelle 02.00 Sweeney Todd 04.00 Paper Soldiers 07.30 Allt í drasli (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.25 Vörutorg 16.25 World Cup of Pool 17.15 Dýravinir (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Drew Carey Show 19.00 Innlit / útlit (e) 20.00 Less Than Perfect 20.30 Giada’s Everyday Italian (17:26) 21.00 America’s Next Top Model - lokaþáttur 22.00 The Truth About Size Zero 23.00 Drew Carey Show 23.25 Heroes (e) 00.25 State of Mind (e) 01.15 Nátthrafnar 01.16 C.S.I: Miami 02.10 Ripley’s Believe it or not! 02.55 Trailer Park Boys 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 15.25 Þristurinn 16.00 Hollyoaks 17.00 Hollywood Uncenso- red 17.30 Jól hjá Janice Dick- inson 18.15 E–Ring 19.00 Hollyoaks 20.00 Hollywood Uncenso- red 20.30 Jól hjá Janice Dick- inson 21.15 E–Ring 22.00 NCIS 22.45 Þristurinn 23.20 American Dad 3 23.45 Tru Calling 00.30 Totally Frank 00.55 Tónlistarmyndbönd 09.00 Blandað efni 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Benny Hinn 21.30 Michael Rood 22.00 Creflo Dollar 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 10.30 Auglýsinga- og upp- lýsinga sjónvarp 18.15  Að norðan Fjöl- breyttur mannlífsþáttur. Umsjón: Dagmar Ýr Stef- ánsdóttir. Endursýndur á klst fresti til kl 10.40 dag- inn eftir. SÝN2 16.50 Enska úrvalsdeildin (Sunderland – Aston Villa) 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar 19.00 Coca Cola mörkin 2007–2008 19.30 Ensku mörkin 2007/2008 20.30 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska bolt- ann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum spark- spekingum, og saman skoða þeir allt sem teng- ist leikjum dagsins á skemmtilegan og ná- kvæman hátt. Íslensk dagskrárgerð eins og hún gerist best. 21.55 Enska úrvalsdeildin (Liverpool – Man. Utd.) 23.35 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Chelsea) Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Vandað tölvustýrt hleðslutæki fyrir hjólið ykkar. Hjólið er alltaf klárt og fullhlaðið. Hleður og afhleður rafgeyminn til skiptis. Passar fyrir allar tegundir hjóla. Ekki láta geyminn falla og eyðileggjast í vetur. Gefðu elskunni þinni flotta jólagjöf Frábær jólagjöf á frábæru verði aðeins kr. 7.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.