24 stundir - 19.12.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 24stundir
Eftir Frey Rögnvaldsson
freyr@24stundir.is
Björgvin G. Sigurðsson viðskipta-
ráðherra segir að það komi ekki
mjög á óvart að Ísland sé dýrasta
land í heimi. Rannsókn Alþjóða-
bankans á kjörum, lífsgæðum og
verðlagi í 146 löndum leiðir þetta í
ljós. Verðlagsvísitala á Íslandi
mælist í rannsókninni 154 stig en
miðað er við verðlag í Bandaríkj-
unum, sem er sett á 100 stig. Rann-
sóknin var unnin úr gögnum sem
safnað var árið 2005 og er hún að
sögn yfirgripsmesta könnun á efn-
inu sem gerð hefur verið.
Skortur á samkeppni ástæðan
Jafnframt kemur í ljós að Ísland
er meðal fimm ríkustu landa í
heiminum. Viðskiptaráðherra og
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmda-
stjóri Alþýðusambands Íslands,
benda báðir á þá staðreynd og segja
að hún vegi að sumu leyti upp á
móti háu verðlagi hér.
„Það er auðvitað vert að minnast
á að laun eru einhver þau hæstu í
heiminum hér og því spila þessir
tveir þættir saman,“ segir Björgvin.
„Það sem er að er skortur á sam-
keppni á ýmsum sviðum. Það á
meðal annars við um búvörur. Það
væri mjög gagnlegt ef hægt væri að
stækka íslenskan markað og allt
sem lýtur að því tengist Evrópu-
sambandinu.“
Óstöðugleiki í efnahagsmálum
Björgvin segir að núverandi rík-
isstjórn hafi lagt mikla áherslu á
aðgerðir til að lækka verðlag hér á
landi. „Við erum að skoða öll þessi
mál innan viðskiptaráðuneytisins
og í ríkisstjórninni. Að mínu mati
er afdráttarlaust að við erum á
réttri leið.“
Gylfi segir að kannanir ASÍ hafi
sýnt að verðlag hér á landi sé með
því hæsta í heiminum. „Það eru
ýmsir þættir hér á landi sem hafa
áhrif á að við mælumst svona hátt.
En það sem fleytir okkur svona
hátt upp er klárlega óstöðugleiki í
efnahagsmálum sem kemur fram í
háu vaxtastigi.“
HVAÐ VANTAR UPP Á?
Hringdu í síma 510 3700 eða
sendu póst á frettir@24stundir.is
Verð á Íslandi í
hæstu hæðum
Ísland dýrast af 146 löndum víðs vegar um heiminn Skortur á
samkeppni og óstöðugleiki í efnahagslífinu eru miklir áhrifavaldar
VERÐLAGSVÍSITALA LANDA
B
a
n
d
a
rí
k
in
*
Ís
la
n
d
D
a
n
m
ö
rk
S
v
is
s
N
o
re
g
u
r
Ír
la
n
d
S
v
íþ
jó
ð
F
in
n
la
n
d
J
a
p
a
n
B
re
tl
a
n
d
Ta
d
s
ji
-
k
is
ta
n
G
a
m
b
ía
E
þ
íó
p
ía
L
a
o
s
100 100
154
142 140 137
127 124 122
118 118
24 26 26
28
Dýrustu löndin á listanum Ódýrustu löndin
á listanum
Samkvæmt könnun Alþjóðabankans
*Verðlag í Bandaríkjunum er sett sem viðmiðunargildi (=100)
➤ Alþjóðabankinn gerði viða-mesta verðsamanburð sem
gerður hefur verið til þessa.
➤ Borið var saman verð á 1.000almennum neysluvörum.
RANNSÓKNIN
Opið 08-18 - laugard. 10-20 - sunnud. 11-20
Skútuvogi 6 - Sími 570 4700 - www.eico.is
Með loftvog og þráðlausum
úti- og innihitamæli.
Veðurspá til næstu 12-24
16.900 kr.
Veðurspátæki
www.nora.is
Dalvegi 16a Kóp. S: 517 7727
Opið: mi-fö. 11-21, lau og su 11-23,
aðfangadag 11-14
Ný sending af vörum frá
Comptoir de Famille
Matseðill:
Blandaðir síldarréttir
Kæst skata, saltfiskur og saltfisk réttur
Stóruvalla-hamsatólg
Verð kr 2.950-
Engin biðröð
Skatan beint á borðið
Veitingahúsið Einar Ben Veltusund 1 (við Ingólfstorg)
S: 511 5090 einarben@einarben.is
bjb_augl_brúm_071214_3x20_END.ai 18.12.2007 15:18:28