24 stundir - 08.02.2008, Síða 16

24 stundir - 08.02.2008, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 24stundir „Fætur allra sem fara yfir landa- mærin til Egyptalands verða brotnir.“ Þetta sagði utanrík- isráðherra Egyptalands, Ahmed Aboul Gheit, í gær, að því er AP fréttastofan greinir frá. Palest- ínumenn á Gazasvæðinu rufu múr á landamærunum við Egyptaland. Í tólf daga fóru þús- undir yfir landamærin til að kaupa nauðsynjavörur. Eftir að landamærunum var lokað á ný hafa orðið árekstrar milli Palest- ínumanna og landamæravarða og nú vill ráðherra ró. ibs Hótar að fót- brjóta Pal- estínumenn AFPAð leik við landamærin Palestínskur drengur við girðinguna á landamærum Gazasvæðisins og Egyptalands. Dorgað og drukkið Félagar að veiðum á ísilögðu Viacha-vatninu í Hvíta-Rússlandi. Í Nablus Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, ræðir við búðareiganda á Vesturbakkanum. ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Fætur allra sem fara yfir landamærin til Egyptalands verða brotnir. Ahmed Aboul Gheit, utanríkisráðherra Egyptalands. SPRON Viðbót – allt að vextir* • Verðtryggður • Bundinn til 36 mánaða • Háir grunnvextir • Stighækkandi vaxtaálag að binditíma loknum SPRON Veltubót – allt að ársávöxtun* • Óverðtryggður • Háir, stighækkandi vextir • Mánaðarleg greiðsla vaxta • Stigvaxandi vaxtaálag • Alltaf laus SPRON Vaxtabót – allt að vextir* • Óverðtryggður • Háir, stighækkandi vextir • Stigvaxandi vaxtaálag • Alltaf laus 15,05% 7,95% 14,59% Þú getur stofnað reiknin g á SPRON.IS Upplýsingar um innlánsreikninga SPRON fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is *Samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 1. febrúar 2008. vextir á sparnaðinn þinn!Frábærir Allt að 15,05% vextir A R G U S / 0 8- 00 55

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.