24 stundir - 08.02.2008, Side 44

24 stundir - 08.02.2008, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Bruce Willis?1. Hvaða þáttaröð kom honum á kortið?2. Í hvaða myndum talaði hann fyrir kornabarn? 3. Hvað á hann mörg börn með Demi Moore? Svör 1.Moonlighting 2.Look Whós Talking 3.Þrjú RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er ekki margt sem þú getur gert í þessu, sama hve mikið þú reynir. Leitaðu eftir stuðn- ingi frá þínum nánustu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Það er mikilvægt að þú viðhaldir tengslum við vini þína, sama hvað annað gengur á í lífi þínu. Þetta skiptir miklu máli.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Allt sem þú gerir um þessar mundir hefur þau áhrif að þú þokast í rétta átt. Starfið krefst mikillar orku.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert viðbúin/n nánast hverju sem er. Reyndu að komast yfir eins mikið og þú getur og gerðu það vel.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þetta er einn af þessum dögum sem þú vilt helst loka þig af fyrir heiminum. Láttu það eft- ir þér og njóttu einverunnar.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert örugg/ur með þig en samt sem áður hefur gagnrýni frá öðrum áhrif á þig. Ekki velta þér upp úr þessu.  Vog(23. september - 23. október) Ekki hafa áhyggjur þótt áætlanir þínar bregð- ist. Lífið væri ekki skemmtilegt ef allt færi eftir áætlun.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þótt allar taugar í líkama þínum öskri eftir breytingu hræðistu hana jafnframt.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Dagurinn fer rólega af stað og það hentar þér vel. Stundum er betra að taka það rólega og njóta dagsins.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Stundum er gott að skrifa niður tilfinningar sínar. Þannig áttarðu þig á hvernig þér líður.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú freistast til að reyna að gleyma þessu en það leysir ekki vandann. Reyndu að átta þig á tilfinningum þínum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að huga að fólkinu í þinni fjölskyldu. Einhver á í erfiðleikum og þarf á þinni hjálp að halda. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég er mjög viðkvæmur fyrir alls kyns hræðsluáróðri. Þegar fuglaflensan virtist ætla að útrýma lífi á jörðinni hætti ég að borða fugla- kjöt og forðaðist allt sem var fiðrað. Ég mátti ekki sjá kvakandi önd án þess að óttast ótíma- bæran dauða. Allt of oft heyri ég fréttir af loftsteinum sem stefna hraðbyri á jörðina. Berskjaldaður gagn- vart ógn loftsteina geng ég skjálfandi um næstu daga og eina ástæðan fyrir því að ég kveð ekki fjölskylduna er sú að ef loftsteinn grandar jörð- inni þá deyjum við hvort sem er öll. Hlýnun jarðar er helsti hræðsluáróður dagsins í dag. Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að jöklar verði horfnir innan nokkurra ára. Þar með mun vatnsyfirborð jarðar hækka og drekkja öllu lífi á jörðinni. Ég gat ekki varist til- hugsuninni um hræðilegan dauðdaga í jökul- köldu vatni fyrr en ég opnaði augun fyrir raun- veruleikanum; það er alltaf skítkalt á Íslandi. Ég gróf bílinn minn upp úr snjóskafli í gær. Á leiðinni í vinnuna blöstu við mér yfirgefnir bílar á víð og dreif. Á meðan vísindamenn hrella okkur með fréttum af hlýnandi andrúms- lofti veður fólk á Íslandi í gegnum snjóskafla í örvæntingarfullri leit að nýríkum auðkýfingi á Range Rover-jeppa sem er til í að draga bíla upp úr tveggja metra hárri snjóþekjunni. Atli Fannar Bjarkason er viðkvæmur fyrir hræðsluáróðri. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Hlýnun jarðar 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Lið Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskóla Suður- lands mætast í fyrsta þætti í átta liða úrslitum.Þátt- urinn er sendur út frá Ak- ureyri. Spyrill er Sigmar Guðmundsson. Spurninga- höfundur og dómari: Páll Ásgeir Ásgeirsson. 21.15 Bókavörðurinn – Leit- in að spjótinu (The Li- brarian: Quest for the Spe- ar) Bandarísk spennumynd. Bókavörður reynir að endurheimta töfragrip sem stolið er af safninu þar sem hann vinn- ur og nýtur aðstoðar konu sem er vel að sér í bardaga- íþróttum. Aðalhlutverk: Noah Wyle, Sonya Walger, Bob Newhart o.fl. 22.50 Taggart – Tímaþröng (Taggart: Running Out of Time) Skosk saka- málamynd.Aðalhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 24.00 Handan hafsins (Beyond the Sea) Banda- rísk bíómynd um dæg- urlagasöngvarann Bobby Darin, ævi hans og feril. Leikstjóri og aðalleikari er Kevin Spacey. (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar (120:120) 10.10 Systur (11:22) 11.00 Joey (10:22) 11.25 Örlagadagurinn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar 14.45 Karlmannsverk (Mańs Work) (6:15) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 Simpson(6:22) 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.40 Bandið hans Bubba Fylgst er með Bubba þeg- ar hann leitar uppi kepp- endur á Ísafirði og í Reykjavík. (2:12) 21.35 Stelpurnar (13:14) Bannað börnum. 22.00 Lucky Number Sle- vin (Slembi-Slevin) Strangl. bönnuð börnum. 23.45 Þrumufleygur (Thunderstruck) 01.25 Í grunnri gröf (Shal- low Grave) Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Fyrir sólarlag (Be- fore Sunset) 04.15 Málalok (1:15) Bannað börnum. 05.00 Simpson-(e) (6:22) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Iceland Express- deildin Útsending frá leik Njarðvíkur og KR í körfu- bolta. 16.55 Vináttulandsleikur Útsending frá leik Írlands og Brasilíu. 18.35 Inside the PGA Tímabilið sem er fram- undan skoðað. 19.00 Gillette World Sport 19.30 NFL Gameday 20.00 Umræðuþáttur 20.45 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 21.10 World Supercross GP 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 (World Series of Poker 2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.40 NBA 2007/2008 06.00 Must love dogs 08.00 Doctor Dolittle 3 10.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 12.00 Field of Dreams 14.00 Must love dogs 16.00 Doctor Dolittle 3 18.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 20.00 Field of Dreams 22.00 Die Hard 00.10 General’s Daughter 02.05 Point Blank 04.00 Die Hard 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Jamie’s return to school dinners (e) 20.10 Bullrun Keppni í götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. (4:10) 21.00 The Bachelor (6:9) 22.15 Law & Order Byssu- maður ræðst inn í ráðhúsið í New York og myrðir borgarráðsmann og særir annan borgarstarfsmanns. Briscoe og Green kanna fortíð stjórnmálamannsins. (14:24) 23.05 The Boondocks Teiknimyndasería fyrir fullorðna. (6:15) 23.30 Professional Poker (6:24) 01.00 C.S.I: Miami (e) 01.50 Da Vinci’s Inquest Sakamálaþáttaröð. (e) 02.40 The Dead Zone (e) 03.30 World Cup of Pool 2007 (e) 04.25 C.S.I: Miami (e) 05.55 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncens. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncens. 22.00 My Name Is Earl 22.20 Flight of Conchords 22.50 Numbers 23.35 Falcon Beach 00.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 The Way of Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræður um málefni líð- andi stundar á Norður- landi. Endurt. á klst. fresti. 22.30 Tónlistinn SÝN2 17.30 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth – Chelsea) Útsending frá leik Portsmouth og Chelsea. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Man. Utd. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar Enska úrvalsdeildin – upp- hitun. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna. 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 23.45 Leikir helgarinnar Enska úrvalsdeildin – upp- hitun.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.