24 stundir - 23.02.2008, Side 56

24 stundir - 23.02.2008, Side 56
56 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 24stundir Hjá okkur fáið þið mikið úrval af barnavögnum Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Mikki Mús Dýragarðurinn HEIMSKI HRINGORMUR! ÉG SKAL SKO LÁTA ÞIG FINNA... EE... EE... KOMDU ÞÉR BURT... SMÁVAXNI EINFRUMUNGURINN ÞINN! EE... Hilmar Steinn og Elísabet eru 13 og 14 ára gömul og hafa dansað saman í um 5 ár. Elísabet hefur æft dans frá 5 ára aldri og Hilmar frá 7 ára. Saman hafa þau náð góðum árangri, hafa landað nokkrum Ís- landsmeistara- og bikarmeistara- titlum. 13-14 klukkustundir á viku Að ná árangri í einhverju kostar tíma og peninga og hafa þau sýnt að þau eru tilbúin til þess að leggja mikið á sig til þess að ná árangri. Metnaðurinn sem þessir krakkar hafa er mikill sem sést á því hversu miklum tíma þau eyða í æfingar. Hilmar og Elísabet æfa dans sjö sinnum í viku í samtals um 13-14 klukkustundir! Þau gera þolæfing- ar og þessháttar fjórum sinnum í viku og þá fara þau á séræfingar með þjálfara tvisvar í viku. Þau æfa líka ein og með erlendum þjálfur- um. 2 heimsmeistaramót Hilmar Steinn og Elísabet eru á leiðinni á 2 heimsmeistaramót í dansi. Fyrst fara þau á heimsmeist- aramót í latíndönsum 8. mars í Kiev í Úkraínu og svo keppa þau á heimsmeistaramóti í ballroom- dönsum í Salou á Spáni 3. maí. Við förum mikið til útlanda til að keppa, fórum tvisvar sinnum á síðasta ári, segir Hilmar Steinn. Mér finnast ferðalögin skemmtileg. Um æfingatímann, segir Hilmar æfinguna skapa meistarann. „Álag- ið er mikið og þetta er erfitt en vel þess virði. Ég gleðst yfir árangrin- um sem ég næ.“ . Hilmar Steinn og Elísabet dansa saman 13 klst á viku! Á leiðinni á 2 heimsmeistaramót KRAKKAKROSSGÁTA Í nýjum sjónvarpsþáttum um herramennina talar hinn dóna- legi og hrekkjótti herra Ruddi með frönskum hreim. Það hefur móðgað franska þjóð. Frakkar eru ekki dónar!“ Segjast þeir sárir og reiðir. Segir ekki excusez-moi! Herra Ruddi ekki franskur! Froskur á mótorhjóli? Allt er nú til. En hvað mynduð þið segja ef þið vissuð að hann ætti líka lítinn trukk hlaðinn með rafhlöðum sem hann hefur unun af að keyra? Enn skrýtnara er að heyra fréttir af ein- stakri vináttu alúðlegs arnar og kanínuunga. Kanínuunganum var hent í búr arnarins sem fæðu en hann fúlsaði við honum og tók hann í bókstaflegri merkingu undir sinn verndarvæng. Fjörugur froskur og alúðlegur örn 1 2 3 4 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Kennari: Jón, hvað eru 4,2,28 og 44? Jón: Ríkissjónvarpið, Stöð 2, Skjár Einn og Omega! FURÐUFRÉTTIR

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.