24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 49

24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 49
24 stundir LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 49 EFTIRRÉTTUR Djúpsteikt skyr Fyrir 6 til 10 manns Hráefni: L50539500 g vanilluskyr frá KEA L505392 dl brauðrasp L505395 kökur Haustkex eða annað hafrakex L505391 msk. kanill L505393 msk. hrásykur má vera hvítur sykur L505394 eggjahvítur L50539Örlítið vatn Aðferð: Frystið skyrið í formum sem mynda hálfar kúlur (formin fást í betri verslunum fyrir fagmenn og mataráhugafólk). Þegar skyrið er frosið í gegn er það tekið úr forminu og formin fest saman tvö og tvö þannig að verði kúla. Þá eru kúlurnar geymdar í frysti á meðan eggin eru þeytt létt og allt hitt maukað vel saman í matvinnsluvél og sigtað. Kúlunum er velt upp úr eggjahvítunum og síðan raspinu 2 til 3 sinnum áður en þær eru djúpsteiktar við mikinn hita í stuttan tíma. Leyfið kúlunum að standa við stofuhita í að minnsta kosti 10 ? 15 mínútur áður en þær eru bornar fram þannig að ekki sé frost í kúl- unni. Berið fram með sætri sultu og súrum ávöxtum. Elísabet Alba mælir með Tor- res Moscatel Oro. Kröftugur aðlaðandi ilmur af rúsínum, blómum og bergamot. Sætur í munni með léttum appels- ínu og kanil einkennum. Ávöxtur og sætleiki í flottu jafnvægi við áfengi með lang- an endi. Þrúga: Muscat d´ Alexandrie Land: Spánn Hérað: Penedés Leður sófasett Hornsófasett Sófasett með skemli Tungusófar Tungu hornsófar Stakir sófar Borðstofuborð og stólar Skenkar Sófaborð Eldhúsborð Rúmgaflar Leðursófasett áður 239,000 Nú 119,900 Hornsófar tau áður 198,000 Nú 103,000 Hornsófar leður áður 249,000 Nú 149,000 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 HÚSGAGNA - LAGERSALA HÚSGAGNA LAGERSALA VERÐDÆMI Opnunartími mán-fös 9.00-18.00 lau 11.00-16.00 ALLTAF FRÁBÆRT VERÐ! Þrjár eftir á heildsöluverði! Sýning í Kína um páskana Kynnum glæsilegar 58 feta snekkjur hlaðnar aukahlutum Volvo Penta vélar frá Svíþjóð og allur tækjabúnaður frá þekktum framleiðendum Hágæða framleiðsla Nánari upplýsingar: scandic@scandic.is ? WWW.SCANDIC.IS Fyrir 4 manns Hráefni: L505394 stykki Ekta saltfiskhnakki (lo- mos extra) útvatnaður beinlaus með roði (u.þ.b. 150 g stykki) L505391 stór rófa L505391 gulrót L505391 dl rjómi L505391 dl vatn L50539salt og pipar L5053910 g smjör L50539hamsatólg Aðferð: Saltfiskstykkjunum er pakkað í vacuum-poka sem þola hita með smá smjörklípu. Afhýðið rófuna og gulrótina og skerið í grófa bita. Setjið í pott og sjóðið í vatninu við vægan hita í 10 til 12 mínútur. Bætið þá rjómanum saman við og sjóðið í mauk og maukið í mat- vinnsluvél með smjörinu eða í Thermomixer við 60°C. Smakkið til með salti og pipar. Setjið saltfiskpokana í ?Roner? og sjóðið í 16 mín við 56°C eða setjið stykkin ber í pott og látið suðuna koma upp. Setjið lok á pottinn og látið standa í 5 til 8 mínútur áður en fiskurinn er borinn fram með sjóðheitum hömsum (sigtið úr hamsatólginni), rófukreminu og hugsanlega nýsoðnu kart- öflusmælki. AÐALRÉTTUR Saltfiskur með rófu- kremi og hömsum Elísabet Alba mælir með Truchard Pinot Noir 2005. Reykt í nefi með villt jarð- arber, trönuber og plómur ásamt fínlegum sítrustónum, bergamot og vanillu. Flauels- mjúkt í munni með dökk kirsuber, rabarbara og rist- aðri eik. Aðlaðandi sýra og fíngerð tannin fylgja krydd- legnum endi með rauðum berjum. Þrúga: Pinot Noir Land: USA Hérað: California ? Napa Valley
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.