24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 66

24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 24 stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Þau eru búin aðvera ötul að æfa sig og hafa náð mikilli leikni í söng, því ákvað égað sleppa aukabakröddunum sem okkur var boðið að nýta. Björn Kristjánsson sem notast við listamannanafnið Borko gef- ur út sína fyrstu plötu, ?Celebrat- ing life?, hjá berlínska fyrirtæk- inu Morr Music. Borko gerir víðreist með sveitinni múm í lok febrúar og byrjun mars og má sjá þau spila hinn 27.2. í Árósum, Danmörku, 28.2. í Dresden, Þýskalandi, 1.3. í Varsjá, Póllandi, 2.3. í Katowica, Póllandi, 3.3. í München, Þýskalandi, 4.3. í Ba- sel, Sviss, 5.3. í Firenze, Ítalíu, 6.3. í Fribourg, Sviss, 7.3. í Hei- delberg, Þýskalandi, 8.3. í Brüs- sel, Belgíu, og 9.3. í Amsterdam, Hollandi. Heyra má tónlist Borko og fá allar nánari upplýsingar um tónleikana á vefsíðu hans, myspace.com/borkoborko. re Borko hjá Morr Music Í maí kemur út ný plata frá Death Cab For Cutie og heitir hún Nar- row Stairs. Fyrsta smáskífan verður I Will Possess Your Heart. Chris Walla stýrir upptökum en hann hefur áður unnið með sveit- unum Hot Hot Heat og The Dec- emberists. ?Platan mun koma þeim á óvart sem halda að þeir viti allt um okkur. Við getum varla beðið,? sagði Nick Harmer bassaleikari sveitarinnar. re Narrow Stairs kemur út í maí Kylie Minogue fékk 4,5 milljóna króna kokteil frá leyndum aðdá- anda á næt- urklúbbnum Mo- vida eftir Brit-verðlaunin á miðvikudags- kvöld. Drykk- urinn heitir Flaw- less og í honum er meðal annars Louis XII-koníak, hálf flaska af Cristal Rose-kampavíni og æt 24 karata gull-lauf. Aðalaðdráttarafl drykkjarins er 11-karata dem- antshringur sem er í botninum á glasinu. Þegar drykkurinn er pantaður fylgja tveir örygg- isverðir með sem vernda kúnn- ann þar til drykkjunni lýkur. re Kokteill á 4,5 milljónir króna ?Þau eru búin að vera ötul að æfa sig og hafa náð mikilli leikni í söng, því ákvað ég að sleppa aukabak- röddunum sem okkur var boðið að nýta,? segir Barði Jóhannsson. Barði hefur rekið bakraddasöngvara sem hljómsveitinni Merzedes Club hafði verið boðið að nýta í undankeppni Eurovision. ?Það skemmtilega við þessa léttari tónlist er að allir geta sungið brosandi með,? útskýrir Barði og bætir við: ?Mér finnst aðdáun- arvert hvað hópurinn hefur lagt mikið á sig við söng- æfingar, píanónám og hrynæfingar.? atli@24stundir.is Reknir! Bakraddirnar Skiljanlega vonsviknir og sárir. Þær hvíldu lúin bein og brostu breitt Ólöf Ólafsdóttir og Unnur Smári sýndu tanngarðana. Kvikmyndaunnendur Guðni Páll Sæ- mundsson og Kristín Andrea Þórð- ardóttir mættu saman. Birgðu sig upp af poppi fyrir sýningu Þeir Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. Díana Heiðarsdóttir og Róbert Jack Ætli þau hafi verið á kvikmynda- stefnumóti í Álfabakka? Gagnrýnandinn er heiti á nýjum dreifingaraðila kvikmynda sem er starfræktur hérlendis en hefur uppá að bjóða sýningar marg- víslegra kvikmynda frá öllum heimshornum. ?Þetta er í raun dreifingaraðili gæðamynda, en samt svona minni mynda,? segir Ingi Úlfar Helgason forsprakki verkefnisins og bætir við að hann verði líklegast ekki með neinar 10.000-áhorfenda myndir á sínum snærum. ?Þetta er samstarfsverk- efni Samfilm, Morgunblaðsins og RÚV og myndirnar verða af öllum toga, bæði verðlaunamyndir og aðrar sem við teljum falla vel að,? segir Ingi Úlfar en upphafi Gagn- rýnandans var fagnað með veislu- höldum í Álfabakka. bjorg@24stundir.is Fæðingu Gagnrýnand- ans fagnað KIA Laugavegi 172 Reykjavík sími 590 5700 www.kia.is KIA umboðið á Íslandi er í eigu HEKLU Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi Nú er hann kominn sportarinn í cee´d fjölskyldunni. Frábærir aksturseiginleikar, ríkulega búinn staðalbúnaði, stílhreinn og töff. VÍKTU AF VEGI VANANS Ó! · 11220 Ríkulegur staðalbúnaður: • álfelgur • loftkæling • USB-tengi fyrir iPod • 6 diska geislaspilari • aðgerðastýri • rafræn stöðugleikastýring • sex öryggisloftpúðar • upplýsingatölva Frumsýning í dag - opið frá kl. 10 - 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.