24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 47

24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 47
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Kvíði, fælni og hræðslu-köst, sjálfs hjálp ar bók og leið bein ing ar fyr ir fjöl skyld ur sem bóka út gáf an Fjölvi gef ur út. frettir@24stundir.is Lárétt 1 Einn af ættbálki spendýra sem nær til hálfapa, apa og manna. (7) 5 Undirheimar Grikkja. (5) 9 Óhlaðnar eindir í frumeindakjarna. (10) 10 Aðalsteinn ________ Sigurðsson, rithöfundur. (6) 11 Hljómsveit sem Birgitta Haukdal var/er í (6) 12 Þjóðarhljóðfæri Skota. (10) 15 Hljóðfæri sem píanóið þróaðist út frá. (6) 17 Dagur þar sem seinustu kvöldmáltíðarinnar er minnst (þf). (7) 18 _________ fréttablaðið, landsbyggðarblað. (10) 20 Ítalska fyrir með vaxandi styrk. (9) 22 Kona sem vildi fá höfuð Jóhannesar skírara. (6) 23 Flokkur lífrænna efnasambanda kolefnis, vetnis og súrefnis. (8) 25 “Mörður hét maður er kallaður var _____” (5) 26 Tré sem er á fána Líbanons. (9) 29 Eiginmaður Viktoríu drottningar, Prins _____. (6) 30 Blátt afbrigði gimsteinsins kórúnds. (5) 32 Indverskt brauð. (4) 34 Bandaríski forsetinn sem John Wilkes Booth myrti. (7,7) 36 “Farvel ____”, sérstök kveðja. (5) 37 “Stórir strákar fá _____” (7) 38 ______ á Fjalli, vinsælt leikrit Holbergs. (5) 39 Kvartertímabil er síðara tímabil nýlífsaldar jarðsögunnar og skiptist í ísöld og ______. (6) 40 Hljóðfæri sem Papageno var gefið í Töfraflautunni (10) 41 Velþekkt grænmetisaldin sem koma upprunalega frá Suður-Ameríku. (7) Lóðrétt 2 Jean-Jacques _________ fransk-svissneskur heimspekingur á upplýsingaöldinni. (8) 3 Orsaka_____, samhengi sem reist er á orsökum og afleiðingum. (6) 4 Gamall og verðmætur nytjahlutur. (5) 5 Ísraelsk hafnarborg. (5) 6 Langvinnur húðsjúkdómur. (8) 7 Jón murtur _____, sem drepinn var í Noregi. (9) 8 Dýrasta krydd veraldar . (7) 13 Bróðir Gunnars á Hlíðarenda (10) 14 Alþjóðleg mælieining þrýstings nefnd eftir frönskum stærðfræðingi. (6) 16 Þriðja stærsta borg Indlands,. (9) 19 Sigdæld í megineldstöð. (5) 21 Ída er systir ____ í Kattholti. (5) 24 Undirréttur. (11) 25 Sameiginlegt op á kynfærum, þvagfærum og meltingarfærum fiska (7) 27 ____ Perón, eiginkona Juan Perón, Argentínuforseta. (3) 28 Frumefni táknað með Ta, silfurgrár og harður þjáll málmur. (6) 29 Tungumál Kóransins. (8) 30 Höfuðborg Makedóníu. (6) 31 Á Bayeux-_____ er sýnd orustan við Hastings. (8) 33 _____ Karpov, fyrrverandi heimsmeistari í skák. (7) 35 Önnur stærsta heimsálfa jarðar (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Nýjasta kvikmynd Coen-bræðra vann fern Óskarsverðlaun. Hvað heitir myndin? 2. Stein gervingafræð ingar hafa fundið leifar spendýrs sem talið er vera forfað ir kanína og héra á jörð inni. Hvar fundust þær? 3. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Ice- landair, tekur við sem forstjóri fyrirtækis um næstu mánaðamót. Hvert er fyrirtækið? 4. Þing Kúbu hefur kosið í embætti forseta landsins. Hver er nýi forsetinn? 5. Nýsköpunarverðlaunin voru veitt í vik- unni. Hvaða fyrirtæki hlaut verðlaunin? 6. Carmen Kontor, fyrsta konan sem nær því að verða kjörin borgarstjóri í bænum Arling- ton í Oregon í Bandaríkjunum, hefur verið rekin úr starfinu. Hvers vegna? 7. Knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku 1. deildinni hefur verið útnefndur. Hver er maðurinn? 8. Sjaldgæfasti fiskur Bretlands, sem á upp- runa sinn að rekja til síðustu ísaldar, þrífst vel í nýjum heimkynnum sínum í Skotlandi. Hvað heitir fiskurinn á ensku? 9. Tæplega 2500 manns voru gripnir í toll- inum með of mikinn varning á síðasta ári. Hversu mikið greiddu ferðalangarnir samtals í sektir og aðflutningsgjöld? 10. Neverland, búgarður Michaels Jacksons, verður settur á nauðungaruppboð ef Jackson getur ekki greitt af skuldum sínum. Hvar er talið að Jackson búi núna? 11. Breskur plötusnúður sem valinn var besti danstónlistarmaður Bretlands árið 2007 af tímaritinu DJ Magazine er væntanlegur hingað til lands. Hver er maðurinn? 12. Samningar hafa tekist um að Novator fái tvo fulltrúa í stjórn finnsks fjarskiptafyrir- tækis. Hvað heitir fyrirtækið? 13. Hópur þýskra og perúskra fornleifafræð- inga segist hafa uppgötvað elsta þekkta stóra mannvirkið í Perú. Hvert er það? 14. Miranda Kerr, unnusta leikarans Orlando Bloom, segist þjást vegna nokkurs sem leikar- inn geri lítið af. Hvað er það? 15. Forseti Íraks hefur staðfest dauðadóminn yfir Hassan al-Majid. Hvað er hinn dæmdi almennt kallaður? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 20. krossgátu 24 stunda voru: Hildi gunn ur Hlíð ar, Vall ar braut 20, 170 Sel tjarn ar nesi VINNINGSHAFAR 1.NoCountryForOldMen. 2.ÍhéraðinuGujaratímiðjuIndlands. 3.JetX/PrimeraAir. 4.RaúlCastro. 5.RFLíftækni. 6.Birsthafðiafhennimyndánetinufyrirnokkrum árumklæddriaðeinsnærbuxumogbrjóstahaldara. 7.TonyPulishjáStokeCity. 8.Vendace. 9.Rúmar32milljónir. 10.ÍBareiníMið-Austurlöndum. 11.D.Ramirez. 12.Elisa. 13.5.500áragamalthátíðartorg. 14.Aðfaraísturtuogþvoillaþefjandifötinsínstöku sinnum. 15.Efnavopna-Ali. Vald ís Björg vins dótt ir, Lækj ar götu 32, 220 Hafn ar firði LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 47stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.