24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a 88 kvikmyndir voru sýndar yfir eina helgi og um 30 manns komu erlendis frá til þess að vera viðstaddir. Bizzaró Aðþrengdur Afsakið að ég er til! Hvað á ég að þurfa að biðja þig oft um að koma ekki með vinnuna þína með þér heim? TI L AÐ FÁ ÞIG TI L AÐ SLAKA Á ÆTLA ÉG AÐ B IÐJA ÞIG UM AÐ EINBEI TA ÞÉR AÐ MINNINGU ÚR ÆSKU ÞINNI SEM FÆR ÞIG T IL AÐ FINNA HLÝJU OG MÝKT. GÓÐ HUGMYND! ÉG VAR NÆSTUM BÚIN AÐ GLEYMA ÞE IRRI SKELFILEGU REYNSLU ÞEGAR ÉG LENTI Í ÞURRKARANUM MEÐ ÖLLUM FLÍSFÖTUNUM ENN EINN E-PÓSTURINN FRÁ FJÖLSKYLDUNNI ÞINNI. ÞAÐ VÆRI MUN ÞÆGILEGRA EF ÞÚ SEGÐIR ÞEIM AÐEINS FRÁ INTERNETINU!! SEGÐU ÞAÐ MEÐ BLÓMUM SEGÐU ÞAÐ M EÐ VERKFÆRUM MYNDASÖGUR í dag Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700  Pífur, blúndur, litríkt silkisatín, leður og loðfeldir. Það má telja nokkuð ljóst að fatahönnuðirnir sem sýndu haust- og vetrartískuna 2008/09 á tískuvik- unni í París leituðu ekki innblásturs í sama ranni. » Meira í Morgunblaðinu Dýrsleg hönnun og dómsdagur Laugardagur 1. mars 2008 Það er meira í Mogganum  Töluvert hugmyndaflug þarf til að geta ímyndað sér að á „loftinu“ hjá þeim Kristjönu, sem er fé- lagsfræðingur, og Agnari, sem er í auglýs- ingabransanum, hafi eitt sinn verið framleidd Freyjupáskaegg, svo ekki sé nú talað um Freyju- staurana og Freyjukaramellurnar. » Meira í Morgunblaðinu Innlit hjá Kristjönu og Agnari  „Ég elska liti. Bleikur og fjólublár eru til dæmis allt í kringum mig hér í eldhúsinu. Mér finnst það bara svo skemmtilegt og upplífgandi,“ segir Amalía Sverrisdóttir þar sem hún stendur í gull- skóm við uppvaskið með svarta gúmmíhanska á höndum með ásaumuðum bleikum blúndum. » Meira í Morgunblaðinu Gúmmíhanskar og fílasafn Amalíu Sverrisdóttur Daglegt líf á laugardegi Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð The Northern Wave International Film Festival var haldin í Grund- arfirði fyrir stuttu. „88 kvikmyndir voru sýndar yfir eina helgi og um 30 manns komu erlendis frá til þess að vera viðstaddir,“ segir Dögg Mósesdóttir, stofnandi hátíð- arinnar, en hún var haldin í fyrsta skipti í ár. „Sérstök áhersla var lögð á hin ýmsu form stuttmynda og hátíðinni bárust yfir 120 myndir frá 12 löndum. Markmiðið er að þetta verði árlegur viðburður,“ seg- ir Dögg, en allt virðist stefna í það, þar sem undirtektir heimamanna voru afskaplega góðar. Kvikmyndagerðarsegullinn Pakkfullur fyrirlestrarsalur Áhugasamt kvikmyndafólk í sal á Grundarfirði. Tónskáld og ljósmyndari Kristján Guð- jónsson og Guðmundur Rúnar voru á há- tíðinni. Eys úr þekkingarbrunninum Fjórfald- ur Óskarsverðlaunahafi frá San Frans- isco. Norðurljós á Snæfellsnesi Nóttin var græn, rauð og dularfull á kvik- myndahátíð. Skrafað og svolgrað Góðir gestir kvik- myndahátíðar ræða hug- og kvikmyndir. Skipuleggjandi ásamt dómurum Dögg Mósesdóttir, hinn bandaríski Mark Berger og Kristín Jóhannesdóttir kvik- myndagerðarkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.