24 stundir - 01.03.2008, Side 56

24 stundir - 01.03.2008, Side 56
56 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a 88 kvikmyndir voru sýndar yfir eina helgi og um 30 manns komu erlendis frá til þess að vera viðstaddir. Bizzaró Aðþrengdur Afsakið að ég er til! Hvað á ég að þurfa að biðja þig oft um að koma ekki með vinnuna þína með þér heim? TI L AÐ FÁ ÞIG TI L AÐ SLAKA Á ÆTLA ÉG AÐ B IÐJA ÞIG UM AÐ EINBEI TA ÞÉR AÐ MINNINGU ÚR ÆSKU ÞINNI SEM FÆR ÞIG T IL AÐ FINNA HLÝJU OG MÝKT. GÓÐ HUGMYND! ÉG VAR NÆSTUM BÚIN AÐ GLEYMA ÞE IRRI SKELFILEGU REYNSLU ÞEGAR ÉG LENTI Í ÞURRKARANUM MEÐ ÖLLUM FLÍSFÖTUNUM ENN EINN E-PÓSTURINN FRÁ FJÖLSKYLDUNNI ÞINNI. ÞAÐ VÆRI MUN ÞÆGILEGRA EF ÞÚ SEGÐIR ÞEIM AÐEINS FRÁ INTERNETINU!! SEGÐU ÞAÐ MEÐ BLÓMUM SEGÐU ÞAÐ M EÐ VERKFÆRUM MYNDASÖGUR í dag Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700  Pífur, blúndur, litríkt silkisatín, leður og loðfeldir. Það má telja nokkuð ljóst að fatahönnuðirnir sem sýndu haust- og vetrartískuna 2008/09 á tískuvik- unni í París leituðu ekki innblásturs í sama ranni. » Meira í Morgunblaðinu Dýrsleg hönnun og dómsdagur Laugardagur 1. mars 2008 Það er meira í Mogganum  Töluvert hugmyndaflug þarf til að geta ímyndað sér að á „loftinu“ hjá þeim Kristjönu, sem er fé- lagsfræðingur, og Agnari, sem er í auglýs- ingabransanum, hafi eitt sinn verið framleidd Freyjupáskaegg, svo ekki sé nú talað um Freyju- staurana og Freyjukaramellurnar. » Meira í Morgunblaðinu Innlit hjá Kristjönu og Agnari  „Ég elska liti. Bleikur og fjólublár eru til dæmis allt í kringum mig hér í eldhúsinu. Mér finnst það bara svo skemmtilegt og upplífgandi,“ segir Amalía Sverrisdóttir þar sem hún stendur í gull- skóm við uppvaskið með svarta gúmmíhanska á höndum með ásaumuðum bleikum blúndum. » Meira í Morgunblaðinu Gúmmíhanskar og fílasafn Amalíu Sverrisdóttur Daglegt líf á laugardegi Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð The Northern Wave International Film Festival var haldin í Grund- arfirði fyrir stuttu. „88 kvikmyndir voru sýndar yfir eina helgi og um 30 manns komu erlendis frá til þess að vera viðstaddir,“ segir Dögg Mósesdóttir, stofnandi hátíð- arinnar, en hún var haldin í fyrsta skipti í ár. „Sérstök áhersla var lögð á hin ýmsu form stuttmynda og hátíðinni bárust yfir 120 myndir frá 12 löndum. Markmiðið er að þetta verði árlegur viðburður,“ seg- ir Dögg, en allt virðist stefna í það, þar sem undirtektir heimamanna voru afskaplega góðar. Kvikmyndagerðarsegullinn Pakkfullur fyrirlestrarsalur Áhugasamt kvikmyndafólk í sal á Grundarfirði. Tónskáld og ljósmyndari Kristján Guð- jónsson og Guðmundur Rúnar voru á há- tíðinni. Eys úr þekkingarbrunninum Fjórfald- ur Óskarsverðlaunahafi frá San Frans- isco. Norðurljós á Snæfellsnesi Nóttin var græn, rauð og dularfull á kvik- myndahátíð. Skrafað og svolgrað Góðir gestir kvik- myndahátíðar ræða hug- og kvikmyndir. Skipuleggjandi ásamt dómurum Dögg Mósesdóttir, hinn bandaríski Mark Berger og Kristín Jóhannesdóttir kvik- myndagerðarkona.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.