24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 29

24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA LAUGARDAGUR 1. MARS AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726                                                      !           "   "       "! # $%&$'  $(&$'  $(&$)  *&$)             !  Til að líða vel í starfi og í sam- starfi með öðrum er mikilvægt að sjálfstraustið sé í góðu lagi. Allt of oft eigum við þó til að gagnrýna sjálf okkur og þó það sé gott að sjá eitthvað sem mætti betur fara í fari manns eða gerðum þarf sú hugsun ekki ætíð að vera til staðar. Rann- sóknir sýna að allt að 90 hugsana fólks snúast um sjálfsgagnrýni en hér eru nokkur góð ráð til að hugsa hlýrra til sjálfs þín og þar með auka sjálfstraustið. Sagt er að tilhneig- ingin til að dæma sjálfan sig eigi rót sína í barnæsku fólks þar sem mun fleiri börnum er sagt eitthvað neikvætt um sjálf sig heldur en já- kvætt. Þegar fólk eldist heldur það síðan áfram að lifa samkvæmt þessu mynstri og veit ekki hvernig komast eigi út úr því. Þannig verða til nei- kvæðar hugsanir sem fara aftur og aftur í gegnum huga fólks eins og: ég er ekki nógu góð/ur, mér tókst þetta ekki nógu vel og ég á ekki skilið neitt gott. Þetta skapar vandræði í einka- lífinu svo og í vinnunni þar sem fólk á erfiðara með að njóta hennar og vaxa í starfi. Um leið og fólk verður meðvitað um þessar neikvæðu hugs- anir hefur það hins vegar um leið val til að snúa þeim við. Hugsaðu þér vin sem hefur átt erfiðan dag og finnst hann vera ómöguleg/ur þá ert þú fljót/ur til að fullvissa hann um að svo sé ekki. Hvers vegna þá ekki að koma fram við sjálfan þig á sama hátt? Besta leiðin er að hrósa sjálfum sér í huganum fyrir það sem maður gerir vel, alveg sama hversu lítið það er og jafnvel að umbuna sér fyrir það líka með einhverju nota- legu. Þá er mjög góð leið að segja við sjálfan sig á morgnana í spegilinn eitthvað á borð við: ég stend mig vel í starfi, ég hef gaman af starfinu og nýt dagsins. Sýnt hefur verið að jákvæðar fullyrðingar á borð við þessar hafa mikil áhrif á að breyta viðhorfi okkar og hegðun. Það sakar í það minnsta ekki að prófa. Sjálfstraustið mikilvægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.