24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 22

24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Við náum miklu af innlánum með þessum reikningum og þurfum því síður að treysta á al- þjóðlega fjármálamarkaði. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Mikil ásókn hefur verið í Kaup- þing Edge-innlánsreikningana í Belgíu undanfarna daga. Fyrir tveimur vikum sendi Kaupþing banki út fréttatilkynningu um að bankinn hygðist bjóða Belgum umrædda reikninga og síðan þá hafa 2.100 Belgar bæst á lista viðskiptavina Kaupþings. „Formlega markaðsherferð er ekki hafin, en við gerum ráð fyr- ir að byrja að auglýsa reikn- ingana eftir viku,“ segir Magnús Guðmundsson, bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg. Magnús segir að umfjöllun um reikningana hafi hafist í Belgíu er þarlent dagblað birti lista yfir hverjir væru að bjóða upp á hag- stæðustu kjörin á innlánsreikn- ingum. Eftir það hafi blaðamenn farið að spyrjast fyrir um fyr- irætlanir Kaupþings og viðskipta- vinirnir nýju fylgt í kjölfarið. Engin neikvæð umræða „Sú neikvæða umræða sem hefur verið t.d. í Danmörku um íslensku bankana og íslenskt efnahagslíf er ekki til í Belgíu. Þar erum við bara eins og hver annar banki, og það veltir enginn þjóðerni okkar fyrir sér,“ segir Magnús. Sú staðreynd að Kaupþing hef- ur enga viðskiptavini fyrir í Belg- íu og rekur þar engin útibú gerir að sögn Magnúsar það að verk- um að kostnaður sé í lágmarki og þeir geti því boðið hagstæðari kjör á innlánsreikningum sínum en flestir aðrir bankar. Í skýrslum Moody’s og fleiri aðila um íslensku bankana hafa bankarnir sérstaklega verið gagn- rýndir fyrir að þurfa að treysta of mikið á alþjóðlegan fjármála- markað, og hvattir til að bæta úr því með því að leggja meiri áherslu á innlánsreikninga. Magnús segir Kaupþing Edge- reikningana einmitt vera hugsaða í því skyni. „Við erum að ná í mikið af innlánum frá mörgum löndum með Kaupþing Edge og þurfum því síður að treysta á al- þjóðlega fjármálamarkaði.“ Kaupþing vin- sælt í Belgíu  2.100 nýir viðskiptavinir í Belgíu áður en markaðsherferð hefst Kaupþing í Lúxemborg Býð- ur innlánsreikning í Belgíu. ➤ Kaupþing Edge er innláns-banki sem starfar eingöngu á netinu. ➤ Hann starfar á belgískum,breskum, sænskum, norskum og finnskum markaði. KAUPÞING EDGE 24 stundir/Ólafur Stephensen MARKAÐURINN Í GÆR             !!"                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                : -   0 -< = $ ' >?>4@53 A34ABA45 5@3?@4C? >?5@ABCD 5??4@A5B? 3@5@3D?4 3C45DD ?A34>@>DA4 CCC>?>>AA 3CDCC33D 5A??@?>B 4A4@A?D?@ 5@DDDD , 3D>5DDD 43@CDDD B>AB@B@ 5@DDA5D 44?>53D 5>B4D B33BA3? , , , , 5?CD@C35 , , AEB4 ?DE3D B@ED5 >E?5 B4E>5 @>E45 @5ED5 C@>EDD @4ECD >DE4D 5E3A BBECD 5E@D >@ECD BE53 4E4? BADEDD B545EDD ?@CEDD BED@ B3AEDD 3EBD , , , ??4DEDD , , AEBA ?DE45 B@EBC >E53 BCEDD 3DEDD @5E@D C3BEDD @4EAD >BE3D 5E?@ BBECC 5E@? >3EDD BE55 4E44 BA@E5D B5ADEDD ?3AEDD BED3 B?BEDD 3EB? @@E55 , AE5D ?5DDEDD >EAD 4EDD /   - C B5 @4 @4 44 C 3 BD? 4C C @5 ?3 B , 3 @ 5 > C B A , , , , 4 , , F#   -#- @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @A@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA @>@@DDA B>@@DDA BA@@DDA 4B@@DDC @@A@DDC @>@@DDA @5B@DDA B?B@DDA ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX voru með bréf í Kaupþingi fyrir 4.763 milljónir króna og í Landsbankanum fyrir 739 millj- ónir króna. ● Mesta hækkunin varð á bréf- um Færeyjabanka sem hækkuðu um 2,94% og í Eimskipum um 2,22%. ● Mesta lækkunin var í Bakkavör sem lækkaði um 2,52% og Century Aluminium sem lækkuðu um 1,43%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,21% og stóð í 4.886 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 0,69% og var gengisvísitalan 131,13 stig þegar viðskiptum lauk. ● Samnorræna OMX-vísitalan lækkaði um 1,62%, breska FTSE- vísitalan lækkaði um 1,4% og þýska DAX-vísitalan lækkaði um 1,7%. • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Með eða án hjóla Swopper vinnustóllinn www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 WWW.GAP.IS 4 ÚTSALA 30-70% afsláttur BURTON Burton snjóbretti og brettafatnaður á útsölu.... allt á að seljast! Þann 10. mars næstkomandi verða forstjóraskipti hjá bifreiða- umboðinu B&L. Erna Gísladóttir sem verið hefur forstjóri hverfur til annarra starfa en Kristinn Þór Geirsson, stjórnarformaður B&L, tekur við forstjórastöðunni hjá félaginu. Erna Gísladóttir segir í fréttatilkynningu: „Við höfum notið mikillar velgengni og vil ég nota þetta tækifæri til að þakka bæði starfsmönnum og öllum viðskiptavinum B&L fyrir sam- skiptin á liðnum árum. Ég hef fulla trú á fyrirætlunum nýrra eigenda og hlakka til að sjá fyr- irtækið vaxa og dafna, þó að ég kjósi að nota þessi tímamót og hverfa til annarra verkefna.“ mbl.is Forstjóraskipti hjá B&L Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborg- arsvæðinu 22. febrúar til og með 28. febrúar 2008 var 97. Þar af voru 76 samningar um eignir í fjölbýli, 11 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.338 milljónir króna og meðalupphæð á samning 34,4 milljónir króna. mbl.is 97 kaupsamningar í síðustu viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.