24 stundir - 01.03.2008, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Við náum miklu af innlánum
með þessum reikningum og
þurfum því síður að treysta á al-
þjóðlega fjármálamarkaði.
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Mikil ásókn hefur verið í Kaup-
þing Edge-innlánsreikningana í
Belgíu undanfarna daga. Fyrir
tveimur vikum sendi Kaupþing
banki út fréttatilkynningu um að
bankinn hygðist bjóða Belgum
umrædda reikninga og síðan þá
hafa 2.100 Belgar bæst á lista
viðskiptavina Kaupþings.
„Formlega markaðsherferð er
ekki hafin, en við gerum ráð fyr-
ir að byrja að auglýsa reikn-
ingana eftir viku,“ segir Magnús
Guðmundsson, bankastjóri
Kaupþings í Lúxemborg.
Magnús segir að umfjöllun um
reikningana hafi hafist í Belgíu er
þarlent dagblað birti lista yfir
hverjir væru að bjóða upp á hag-
stæðustu kjörin á innlánsreikn-
ingum. Eftir það hafi blaðamenn
farið að spyrjast fyrir um fyr-
irætlanir Kaupþings og viðskipta-
vinirnir nýju fylgt í kjölfarið.
Engin neikvæð umræða
„Sú neikvæða umræða sem
hefur verið t.d. í Danmörku um
íslensku bankana og íslenskt
efnahagslíf er ekki til í Belgíu.
Þar erum við bara eins og hver
annar banki, og það veltir enginn
þjóðerni okkar fyrir sér,“ segir
Magnús.
Sú staðreynd að Kaupþing hef-
ur enga viðskiptavini fyrir í Belg-
íu og rekur þar engin útibú gerir
að sögn Magnúsar það að verk-
um að kostnaður sé í lágmarki
og þeir geti því boðið hagstæðari
kjör á innlánsreikningum sínum
en flestir aðrir bankar.
Í skýrslum Moody’s og fleiri
aðila um íslensku bankana hafa
bankarnir sérstaklega verið gagn-
rýndir fyrir að þurfa að treysta of
mikið á alþjóðlegan fjármála-
markað, og hvattir til að bæta úr
því með því að leggja meiri
áherslu á innlánsreikninga.
Magnús segir Kaupþing Edge-
reikningana einmitt vera hugsaða
í því skyni. „Við erum að ná í
mikið af innlánum frá mörgum
löndum með Kaupþing Edge og
þurfum því síður að treysta á al-
þjóðlega fjármálamarkaði.“
Kaupþing vin-
sælt í Belgíu
2.100 nýir viðskiptavinir í Belgíu áður en markaðsherferð hefst
Kaupþing í Lúxemborg Býð-
ur innlánsreikning í Belgíu.
➤ Kaupþing Edge er innláns-banki sem starfar eingöngu á
netinu.
➤ Hann starfar á belgískum,breskum, sænskum, norskum
og finnskum markaði.
KAUPÞING EDGE
24 stundir/Ólafur Stephensen
MARKAÐURINN Í GÆR
!!"
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?>4@53
A34ABA45
5@3?@4C?
>?5@ABCD
5??4@A5B?
3@5@3D?4
3C45DD
?A34>@>DA4
CCC>?>>AA
3CDCC33D
5A??@?>B
4A4@A?D?@
5@DDDD
,
3D>5DDD
43@CDDD
B>AB@B@
5@DDA5D
44?>53D
5>B4D
B33BA3?
,
,
,
,
5?CD@C35
,
,
AEB4
?DE3D
B@ED5
>E?5
B4E>5
@>E45
@5ED5
C@>EDD
@4ECD
>DE4D
5E3A
BBECD
5E@D
>@ECD
BE53
4E4?
BADEDD
B545EDD
?@CEDD
BED@
B3AEDD
3EBD
,
,
,
??4DEDD
,
,
AEBA
?DE45
B@EBC
>E53
BCEDD
3DEDD
@5E@D
C3BEDD
@4EAD
>BE3D
5E?@
BBECC
5E@?
>3EDD
BE55
4E44
BA@E5D
B5ADEDD
?3AEDD
BED3
B?BEDD
3EB?
@@E55
,
AE5D
?5DDEDD
>EAD
4EDD
/
- C
B5
@4
@4
44
C
3
BD?
4C
C
@5
?3
B
,
3
@
5
>
C
B
A
,
,
,
,
4
,
,
F#
-#-
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@A@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
@>@@DDA
B>@@DDA
BA@@DDA
4B@@DDC
@@A@DDC
@>@@DDA
@5B@DDA
B?B@DDA
● Mestu viðskiptin í Kauphöll
OMX voru með bréf í Kaupþingi
fyrir 4.763 milljónir króna og í
Landsbankanum fyrir 739 millj-
ónir króna.
● Mesta hækkunin varð á bréf-
um Færeyjabanka sem hækkuðu
um 2,94% og í Eimskipum um
2,22%.
● Mesta lækkunin var í Bakkavör
sem lækkaði um 2,52% og Century
Aluminium sem lækkuðu um 1,43%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
0,21% og stóð í 4.886 stigum í lok
dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,69% og var gengisvísitalan
131,13 stig þegar viðskiptum
lauk.
● Samnorræna OMX-vísitalan
lækkaði um 1,62%, breska FTSE-
vísitalan lækkaði um 1,4% og
þýska DAX-vísitalan lækkaði um
1,7%.
• Bylting fyrir bakið
• Styrkir magavöðvana
• Frelsi í hreyfingum
• Með eða án hjóla
Swopper vinnustóllinn
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
WWW.GAP.IS
4
ÚTSALA
30-70% afsláttur
BURTON
Burton snjóbretti
og brettafatnaður
á útsölu.... allt á að seljast!
Þann 10. mars næstkomandi
verða forstjóraskipti hjá bifreiða-
umboðinu B&L. Erna Gísladóttir
sem verið hefur forstjóri hverfur
til annarra starfa en Kristinn Þór
Geirsson, stjórnarformaður B&L,
tekur við forstjórastöðunni hjá
félaginu. Erna Gísladóttir segir í
fréttatilkynningu: „Við höfum
notið mikillar velgengni og vil ég
nota þetta tækifæri til að þakka
bæði starfsmönnum og öllum
viðskiptavinum B&L fyrir sam-
skiptin á liðnum árum. Ég hef
fulla trú á fyrirætlunum nýrra
eigenda og hlakka til að sjá fyr-
irtækið vaxa og dafna, þó að ég
kjósi að nota þessi tímamót og
hverfa til annarra verkefna.“ mbl.is
Forstjóraskipti
hjá B&L
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborg-
arsvæðinu 22. febrúar til og með 28. febrúar
2008 var 97. Þar af voru 76 samningar um
eignir í fjölbýli, 11 samningar um sérbýli og
10 samningar um annars konar eignir.
Heildarveltan var 3.338 milljónir króna og
meðalupphæð á samning 34,4 milljónir
króna. mbl.is
97 kaupsamningar í síðustu viku