24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 04.03.2008, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Whitney Houston?1. Hvað er hún gömul?2. Hvað hét myndin sem hún lék í með Kevin Costner? 3. Hvað hét eiginmaður hennar til margra ára? Svör 1.45 ára 2.The Bodyguard 3.Bobby Brown RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir að þú vitir af þínum góðu hliðum finnst þér gallarnir aðeins of miklir. Kannski ertu aðeins of dómhörð/harður.  Naut(20. apríl - 20. maí) Helgin var erfið og þú fékkst ekki þá hvíld sem þú þurftir. Frestaðu nokkrum verkefnum.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Ef þú vilt ekki vera misskilin/n er best að segja skoðun sína umbúðarlaust. Alltof marg- ir lesa rangt úr hálfkveðnum vísum og lík- amstjáningu.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert hugfangin/n af smáatriðunum en það má ekki vera á kostnað heildarmyndarinnar.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Varastu að taka fljótfærnislegar ákvarðanir sem eru byggðar á tilfinningum. Beittu líka röksemdafærslu áður en þú lætur vaða.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Lífið er of stutt til að dveljast endalaust í for- tíðinni. Í dag er nýr dagur með öllum sínum möguleikum.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert orðin/n þreytt/ur á baráttunni og er far- inn að átta þig á að kannski er auðveldara að fyrirgefa. Þannig færðu hvíld.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Ekki hafa of miklar áhyggjur þó að vinirnir hafi lítið samband. Þó að þeir séu uppteknir hafa þeir ekki gleymt þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þögn er ekki alltaf merki um samþykki og í þessu tilfelli þarftu að grafast fyrir um rétta svarið. Vertu þolinmóð/ur.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Forvitnin dregur þig áfram en stundum leyf- irðu þér of mikið. Það eru ekki allir sem hafa á huga á að deila lífi sínu með þér.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur þínar skuldbindingar sem þú þarft að ganga frá, áður en þú tekur þessa áhættu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þetta snýst ekki alltaf um hver þarfnast þín mest heldur stundum um hvern þig langar helst að aðstoða. Njóttu dagsins. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Á tímum einsleits þjóðfélags sem stundum keyrir um þverbak í markaðshyggju er notalegt að finna frávikin. Á leið minni í höfuðborgina síðastliðinn sunnudagseftirmiðdag var ég í einstaklega mik- illi þörf fyrir góða tónlist í bílnum. Það heyrir til undantekninga ef maður finnur frumlega tón- list í útvarpi en svo er nú því miður komið með flestar útvarpsstöðvar að svokallaðir „playlistar“ spila afskaplega stóra rullu. Hlutverk dagskrár- gerðamanna er sífellt minna að kynna fram- bærilega tónlist og í auknum mæli að velja lög af fyrirfram ákveðnum lista sem samræmist „stefnu“ stöðvarinnar. Fyrir vikið heyrir maður sömu lögin alls staðar og uppgötvar sjaldan neitt nýtt. Útvarpsþátturinn Frank á X-inu kom mér því allsvakalega á óvart. Sú stöð er að öllu jöfnu með sömu 20 lögin í gangi sem þeir spila til skiptis en þarna var slíkt fjarri lagi. Dagskrár- gerðamaðurinn Steinþór Helgi spilaði sænska hljómsveit sem söng á þýsku og spænska sveit svo eitthvað sé nefnt og það gladdi mig óstjórn- lega að finna að þarna væri tónlistarsmekkur þáttastjórnanda sem réði valinu. Þannig ættu allir útvarpsþættir að vera og fjölbreytileiki mannlífsins kæmi þá betur í ljós. Ragnheiður Eiríksdóttir uppgötvaði útvarpsþáttinn Frank FJÖLMIÐLAR heida@24stundir.is Einsleitni útvarpsstöðva 15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum Í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. (e) 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (49:52) 17.51 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) (7:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (Gerald McBoing Boing Show) (9:26) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (Surfing the Menu II) (e) (6:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (Veronica Mars III) (8:20) 20.55 Morten Ramsland (Morten Ramsland: for- fatteren der ikke kunne få lov at skrive) Danskur þáttur um rithöfundinn Morten Ramsland, höfund bókarinnar Hundshaus sem hefur verið þýdd á meðal íslensku. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Aly- son Bailes fyrrverandi sendiherra Breta í Finn- landi og forstöðumaður Sænsku friðarrannsókn- arstofnunarinnar SIPRI, og núverandi gestapró- fessor við Háskóla Íslands. Seinni hlutil. 22.00 Tíufréttir 22.25 Víkingasveitin (Ul- timate Force) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (5:6) 23.20 Glæpurinn Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) (20:20) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Eea Más Bella) (17:300) 10.15 Bak við tjöldin (Studio 60) (6:22) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) 13.35 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar (Brid- get Jones 2: Mörk skyn) 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.25 Simpson (18:22) 19.50 Vinir (Friends) 20.15 Poseidon ævintýrið (The Poseidon Adventure) Aðalhlutverk: Bryan Brown, C. Thomas Howell, Rutger Hauer. 21.45 Kompás 22.20 60 mínútur 23.05 Klippt og skorið (Nip/Tuck) (7:14) 23.55 Málalok (The Clo- ser) (13:15) 00.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) (1:13) 01.30 Prófstress (Gradua- tion Week) 03.10 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar (Brid- get Jones 2: Mörk skyn) 04.55 Óupplýst mál (Cold Case) (9:24) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 15.25 Spænsku mörkin 16.10 Inside Sport 16.40 World Supercross GP 17.35 PGA mótaröðin í golfi (PGA Tour 2008) 18.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.00 Meistaradeildin Hit- að upp fyrir leiki kvölds- ins. 19.30 Meistaradeild Evr- ópu AC Milan – Arsenal (AC Milan - Arsenal) 21.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 22.10 Meistaradeild Evr- ópu a(Man. Utd - Lyon) 23.00 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona - Celtic) 01.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) 06.00 Everbodýs Doing It 08.00 Christmas Vacation 10.00 How to Kill Your Neighboŕs D 12.00 2001: A Space Tra- vesty 14.00 Christmas Vacation 16.00 How to Kill Your Neighboŕs D 18.00 2001: A Space Tra- vesty 20.00 Everbodýs Doing It 22.00 Drive By 24.00 Blind Horizon 02.00 Without a Paddle 04.00 Drive By 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Bullrun (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Psych (e) 20.00 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Kynnir: Jón Jós- ep Snæbjörnsson. Skólar af Norðurlandi eigast við.. (7:13) 21.00 Innlit / útlit Umsjón hafa Þórunn Nadia og Arnar Gauti. (3:14) 22.00 Cane 22.50 Jay Leno 23.35 Drew Carey Show 24.00 C.S.I. (e) 00.50 Bionic Woman (e) 01.40 Vörutorg 02.40 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show 17.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 18.15 Lovespring Int- ernational 18.35 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show 20.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 21.15 Lovespring Int- ernational 21.35 Big Day 22.00 American Idol 00.45 Crossing Jordan 01.30 Comedy Inc. 01.55 American Dad 02.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Blandað efni 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveruan 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að norðan Norð- lensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. SÝN2 16.20 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough – Read- ing) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum og leik- menn heimsóttir. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Aston Villa) 20.40 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Chelsea) 22.20 Ensku mörkin (English Premier League) Öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd . Viðbrögð þjálfara, stuðn- ingsmanna og sérfræð- inga. 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. Serblad 24 stunda husbyggjandinn Auglýsingasími Kolbrún S. 510 3722 / kolla@24stundir.is Katrín S. 510 3727 / kata@24stundir.is

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.