24 stundir - 11.03.2008, Síða 17

24 stundir - 11.03.2008, Síða 17
Innflutningur á vinnuvélum hefur margfaldast á undanförnum árum auk þess sem vinnuvélar eru endurnýjaðar örar en áður. Það er því tölu- vert framboð af notuðum vinnuvélum. 20 Einfaldara með evrum Það vakti athygli þegar fyrir- tækið Íshlut ir auglýsti verð á vinnuvélum í evrum. Að sögn framkvæmdastjóra fyrirtæk- isins er einfaldara að gefa upp verð í evrum. Sól hækkar á lofti og innan tíðar hefjast vor- verkin á býlum víðs vegar um land. Afkasta- miklar vinnuvélar komast hratt yfir og auð- velda mönnum verkin. Samnýt ing stórra tækja dregur úr kostnaði og eykur hagkvæmni í landbúnaði. Hagkvæmni í landbúnaði VINNUVÉLAR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir Framboð notaðra véla 24stundir/Golli Vinnufélagarnir Pétur Kristjánsson og Guð- mundur Guðmundsson voru við vinnu sína á efstu hæð nýbyggingar við Kópavog þann 26. febrúar síðastliðinn þegar vinnu pallar gáfu sig skyndilega og hrundu undan fótum þeirra. Pétur féll 15 metra af vinnu pallinum til jarðar en Guðmundi tókst fyrir mikla náð að grípa í keðju í fallinu. Guðmundur segir frá slysinu og Kristinn Tómasson ræðir um fjölgun slysa í mannvirkjagerð. 24 24 Vinnuslys við Boðaþing Náði að grípa í keðju í fallinu 28 18 28

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.