24 stundir - 11.03.2008, Page 30

24 stundir - 11.03.2008, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2008 24stundir Byggingakranar eru nauðsyn- legir við gerð stórra mannvirkja og hafa verið notaðir frá upphafi þar- síðustu aldar, bæði við stór og smá verk. Kranar hafa komið við sögu við margar af merkustu fram- kvæmdum nútímans og eru nú stærri og öflugri en nokkurn tím- ann áður. Byggingakranar eru að verða eitt helsta kennileiti stækk- andi borga en nú má nánast und- antekningalaust sjá þá bera við himin í hvaða borg sem er. hilda@24stundir.is 24stundir/Getty Byggingakranar hafa verið notaðir við ýmiss konar framkvæmdir Kranar til stórra og smárra verka 10. maí 1940 Á toppnum yfir Thames. Sjá má St. Paul Cathedral í bakgrunni. 11. febrúar 2005 Tveir létust í kranaslysi á Eng- landi þegar kraninn féll. 11. október 2001 Mánuði eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 29. mars 1958 Um 18 tonna steini við Stone- henge lyft. 10. desember 1963 Byggingarframkvæmdir við Óperuhúsið í Sydney. Völuteigur 4, 270 Mosfellsbær Sími 575 2400, www.ishlutir.com Hafið samband við sölumenn okkar í síma 694 3700 og 694 3900 Bobcat A300 árg 2005, vinnust. 320 Komatsu PC20MR árg 2000, vinnust. 2188, 3 stk, skóflur + hraðtengi Komatsu PC35MR árg 2005, vinnust. 1050 2 stk, skóflur, tiltskófla, hraðtengi. Neuson 38Z3, ný vél. Kato HD308US árg. 2007, vst 400, skófla, hraðtengi. JCB 8060 árg. 2006, vinnust. 773, skófla, hraðtengi. Kramer 480 ný vél, opnanleg skófla, 4x4x4, 40 km drif. Bomag 177, 7 tonn, árg. 1995 vinnst. 3400 . Mercedes Benz 8x4, nýr bíll, hardox pallur, sjálfskiptur, retarder. Mercedes Benz 6x4, nýr bíll, beinskiptur, retarder, olíumið- stöð, jost stóll. Hjólkoppar á vörubíla og sendibíla 15”- 22,5” Bíldshöfði 14, Sími 553 1244 • Ljosboginnehf@simnet.is

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.