24 stundir - 11.03.2008, Page 44

24 stundir - 11.03.2008, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um James Woods?1. Í hvaða teiknimynd talaði hann fyrir drottnara hinna látnu?2. Hversu oft hefur hann verið tilnefndur til Óskarsverðlauna? 3. Í hvaða teiknimyndaþáttum er skóli skírður í höfuðið á honum? Svör 1.Hercules 2.Tvisvar sinnum 3.Family Guy RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú horfir björtum augum fram á veginn en innst inni býr sá ótti að þú finnir aldrei ham- ingjuna. Óttastu eigi.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þér finnst þú hálfpartinn vera að bíða eftir að eitthvað gerist í lífi þínu. Ekki bíða of lengi, stundum þarft þú að láta hlutina gerast.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Ögraðu sjálfri/um þér á allan mögulegan hátt. Aðeins þannig þroskastu og lærir eitthvað.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Eitthvert mál úr fortíðinni situr í þér og þú veist ekki hvernig er best að takast á við það. Byrjaðu á að leita upprunans.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Skipulagið í lífi þínu er stundum aðeins of mikið. Stundum er gott að leyfa hendingu að ráða för. Prófaðu það.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þrátt fyrir myrka framtíðarsýn finnst þér stundum sem lífið gæti varla verið betra. Nýttu það viðhorf oftar.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Óttinn við að mistakast hrjáir alla en varastu þó að láta hann lama þig. Mistök eru til að læra af þeim.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Stundum þarftu að halda aftur af þér áður en þú segir meiningu þína. Við hvað ertu svona hrædd/ur?  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það gagnast engum að öfundast út í náung- ann, þótt líf hans virðist ganga betur. Mundu að ekki er allt sem sýnist.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Taktu mark á því sem nánir vinir segja þér, jafnvel þótt það særi þig. Það eru einmitt sannir vinir sem þora að segja sannleikann.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Hugaðu að andlegri líðan í dag og veltu fyrir þér hvað þú getur gert til að bæta hana.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þér finnst kannski sem allur heimurinn sé á móti þér en það er langt í frá. Breyttu viðhorf- inu og þá muntu sjá heiminn breytast. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Nýlega tók Skjár einn upp á því að skemmta áhorfendum sínum með því að sýna pók- erkeppni á hverju föstudagskvöldi. Sem sjón- varpsfíkill tel ég mig geta nokkurnveginn fullyrt að enginn hafi gaman af miðaldra Bandaríkja- mönnum spilandi póker, það er einfaldlega ekki gott sjónvarpsefni. Ég get ekki skilið hugmynda- fræðina á bak við pókersýningar á föstudags- kvöldum, hvergi í heiminum þykir póker gott sjónvarpsefni; frábær leikur til að spila með vin- um sínum en sem sjónvarpsefni er póker bara örlítið skemmtilegri en skák, en ekki munar miklu. Þó er áhugavert að fylgjast með hvernig kynnarnir lifa sig inn í leikinn. Minnstu breyt- ingum á svipbrigðum keppenda er lýst sem ep- ískum baráttuöskrum og keppendurnir sjálfir hylltir sem ótrúlegar hetjur sem leggja allt undir því að málstaðurinn er réttur, spilin eru þeirra sverð og spilapeningarnir það sem barist er um. En einfalda staðreyndin er sú að keppendurnir eru ekki hetjur, langt því frá, heldur gráðugir aldraðir Bandaríkjamenn sem keppa í póker í þeirri von að þurfa aldrei að vinna aftur, og það er alls ekki göfugur málstaður. Skjár einn hlýtur að geta fundið áhugaverð- ara sjónvarpsefni en póker til að hafa ofan af fyrir okkur sjónvarpsfíklunum. Elías R. Ragnarsson er ósáttur við póker í sjónvarpi FJÖLMIÐLAR elli@24stundir.is Póker er slæmt sjónvarpsefni 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (50:52) 17.51 Hrúturinn Hreinn (8:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (10:26) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (Surfing the Menu II) (e) (7:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (Veronica Mars III) (9:20) 20.55 Á faraldsfæti – Æðey (Vildmark – Upptäckeren: Æðey) Bobbo Norden- skjöld skiðar sig um í Æð- ey sem er stærsta eyja á Ísafjarðardjúpi, skammt undan Snæfjallaströnd. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Bille August kvikmyndaleik- stjóra, sem býr sig nú und- ir að gera mynd eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Víkingasveitin (Ul- timate Force) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðal- hlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (6:6) 23.20 Mary Bryant (The Incredible Journey of Mary Bryant) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 00.55 Kastljós (e) 01.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Bak við tjöldin (Studio 60) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel Jói Fel býður stelp- unum í „Stelpunum“ í grill. (4:6) 13.35 Skylmingaambáttin (Gladiatress) Bresk gam- anmynd. 15.25 Sjáðu 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpsons (22:22) 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) (12:13) 21.05 Hákarlinn (Shark) (1:16) 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur 23.10 Genaglæpir (ReGe- nesis) Aðalhlutverk: Peter Outerbridge, Mayko Ngu- yen. (2:13) 24.00 Bragðarefir (The Hustle) Aðalhlutverk: Bobbie Phillips, Benjamin Sadler, Robert Wagner. 01.35 Skylmingaambáttin (Gladiatress) 03.05 Óupplýst mál (10:24) 03.50 Hákarlinn (Shark) (1:16) 04.45 Kapphlaupið mikla (12:13) 05.30 Fréttir/Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 16.25 Spænsku mörkin 17.10 Inside Sport 17.35 World Supercross GP 18.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.00 Meistaradeildin pphitun (Upphitun) 19.30 Meistaradeild Evr- ópu Bein útsending frá síðari leik Inter og Liver- pool. 21.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 22.00 Formúla 1 Fjallað um frumsýningar Form- úlu 1 liða á nýjum öku- tækjum. 22.40 Golf (PGA mótaröð- inni í golfi) 23.35 Ultimate Blackjack Tour 1 00.20 Meistaradeild Evr- ópu Útsending frá leik Shakhtar og Benfica sem fór fram 4. desember sl. 02.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 06.00 Titanic 09.10 Clifford́s Really Big Movie 10.25 Everyday People 12.00 Leaving Normal 14.00 Titanic 17.10 Clifford́s Really Big Movie 18.25 Everyday People 20.00 Leaving Normal 22.00 Mr. and Mrs. Smith 24.00 Breathtaking 02.00 Girl Fever 04.00 Mr. and Mrs. Smith 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Psych Bandarísk gamansería. (e) 20.10 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson. Skólar frá höfuðstað Norð- urlands eigast við í hörku- keppni í íþróttahöllinni á Akureyri. (8:13) 21.00 Innlit / útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur. (4:14) 21.50 Cane (2:13) 22.40 Jay Leno 23.25 C.S.I. (e) 00.15 Bionic Woman (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show 17.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 18.15 Lovespring Int- ernational 18.35 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show 20.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 21.15 Lovespring Int- ernational 21.35 Big Day 22.00 American Idol 00.15 Crossing Jordan 01.00 Comedy Inc. 01.25 American Dad 01.50 Tónlistarmyndbönd 07.00 Morris Cerullo 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norðan Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. SÝN2 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liver- pool og Newcastle. 20.40 Enska úrvalsdeildin ) Útsending frá leik Wigan og Arsenal. 22.20 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunder- land og Everton.

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.