24 stundir - 18.04.2008, Blaðsíða 19

24 stundir - 18.04.2008, Blaðsíða 19
„Þekking á sögu byggingarlistar og sjónar- miðum húsverndunar er nauðsynleg svo unnt sé að stuðla að varðveislu byggingararfs þjóðarinnar,“ segir Dagný Guðmundsdóttir, en í Árbæjarsafni geta húseigendur fræðst um endurbætur eldri húsa. Í Stykkishólmi er fallegt bæjarstæði þar sem fjöldi gamalla húsa hefur verið færður í fyrri búning og grunnur lagður að slíku í skipulagsmálum bæjarins. Hólmurum er annt um gömlu húsin sem hafa mikið gildi í bænum. Þýðingarmikil hús í byggingararfi Íslendinga hafa komist í eigu íslenskra efnamanna síðustu ár og mörg orðið að heimilum eins og þau áður voru byggð til. Þetta eru hús á borð við Næp- una, Barokkhöllina og fleiri. Þýðingarmikil húsFallegt bæjarstæði AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Endurbætur eldri húsa HÚSBYGGJANDINN 2420 22

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.