24 stundir


24 stundir - 18.04.2008, Qupperneq 38

24 stundir - 18.04.2008, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 24stundir Fá félagslið státa af einsstórkostlegri aðstöðu fyr-ir leik- menn sína og AC Milan. Ein- ir níu læknar starfa hjá mið- stöð félagsins en allir standa þeir ráðþrota frammi fyrir undarlegum vöðvasjúkdómi er hrjáir ung- stirnið brasilíska Alexandre Pato. Pato var guðsgjöf fyrir Milan strax og hann kom í jan- úar og hefur skorað sjö mörk í fjórtán leikjum síðan. Hann hefur hins vegar ekki leikið síð- ustu vikurnar vegna meiðsl- anna. Meistaradeildarfótboltiheillar DimitarBerbatov og sé að marka um- boðsmann kappans verður hann ekki leng- ur hjá Totten- ham en út leik- tíðina. Ástæð- an er sú að illa gengur að ná samkomulagi um nýjan samning til handa Búlg- aranum sem er á innkaupalista allmargra stærri félaga á borð við United og Chelsea í Eng- landi, Valenciu og Atletico á Spáni auk þriggja ítalskra fé- lagsliða sem forvitnast hafa. Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Við erum sannarlega að ná strák- unum í fjölda en það reyndar skýr- ist kannski meira af því að þeir eru mun færri nú en verið hefur,“ segir Margrét Elísabet Guðjónsdóttir, einn okkar fremstu keppenda í kraftlyftingum. Hún er ein fjög- urra kvenna sem keppa á morgun á Íslandsmeistaramóti Kraftlyftinga- sambandsins á Akranesi. Þátttaka á mótinu nú er í minna lagi en það er hið fjórða sem haldið er á vegum Kraftlyftingasambands- ins á árinu. Íslandsmótið er engu að síður það mikilvægasta þeirra. Ein þeirra er kappi etja í kvenna- flokki fyrsta sinni er Lida Koziol frá Póllandi en hún hefur gert garðinn frægan í heimalandinu og meðal annars unnið bronsverðlaun á Evr- ópumótum unglinga. Annar erlendur keppandi er Gry Ek frá Noregi sem keppir í öld- ungaflokki en hún hefur gegnum tíðina sett fjölmörg met, bæði í heimalandinu og eins á Norður- landamótum. Öll met skulu falla Íslensku keppendurnir eru þær María Elísabet Guðsteinsdóttir og Thelma Ólafsdóttir. María Elísabet er fremsta kraftlyftingakona lands- ins og varð áttunda á síðasta heimsmeistaramóti í sínum þyngdarflokki. Thelma Ólafsdóttir er skærasta von lyftingamanna og margfaldur unglingameistari. Hún segist staðráðin í að bæta sig veru- lega á morgun. „Engin spurning. Öll mín met skulu falla nú en það er leiðinlegt að mætingin skuli ekki vera betri enda stærsta mótið.“ Stelpurnar engir eftirbátar  Íslandsmót Kraftlyftingasambandsins fer fram á morgun  Kvenfólk rétt tæpur helmingur keppenda ➤ Fer fram í íþróttahúsi Akra-ness á Strandgötu. ➤ Vigtun fer fram kl. 13 enmótshaldið sjálft hefst kl. 15. ÍSLANDSMÓTIÐ Mynd/Sunna Hlín Áfram heldur gengi Jakobs Helga Bjarnasonar skíðagarps að vaxa erlendis en um helgina varð hann fyrstur í svigi og alpatvíkeppni á sterku móti í Svíþjóð. Varð hann þar með fyrsti Íslendingurinn til að vinna alþjóðlegt barnamót á vegum Alþjóðaskíðasam- bandsins. Framundan um þessa helgi er annað sterkt mót í Svíþjóð. Sigurför Kanadamennirnir í Ottawa Senators voru teknir í bak- aríið af bandaríska spútn- ikliðinu Pittsburg Penguins í fyrstu umferð úrslitakeppn- innar í NHL-íshokkídeildinni. Sigraðu Kanarnir 4-0 og eru fyrsta liðið sem tryggir sig áfram í næstu umferð. Ottawa út SKEYTIN INN ÍÞRÓTTIR ithrottir@24stundir.is a Það er vissulega fúlt hvað fámennt er á mótinu nú en það skýrist af því hversu mörg félögin eru sem starfa á þessu sviði. Ég ætla samt að halda mig við Kraftlyftingasambandið. Thelma Ólafsdóttir Ætlar sér að bæta öll sín fyrri met á Íslandsmótinu. SÍMI 510 3737 • SMA@24STUNDIR.IS • OPIÐ 9-17 ALLA VIRKA DAGAstundir Hér kostar auglýsingin 690 kr í 100.000 eintökum *miðast við 80 slög án myndar SMÁAUGLÝSINGAR KEYPT OG SELT TIL SÖLU HLJÓÐFÆRI Frábærar fermingargjafir! Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900. Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900. Bassag.pakki frá 29.900 kr. Trommusett frá kr. 39.900. Gítarinn Stórhöfða 27 S. 552 2125 www.gitarinn.is TIL BYGGINGA VINNUBÚÐIR www.senson.is VERSLUN ÞJÓNUSTA RÆSTINGAR Regluleg þrif – hreingerningar Teppahreinsun – Gólfbónun Húsfélög – Heimili – Fyrirtæki. 5331515 www.raesta.is GARÐYRKJA Felli tré og klippi runna Hellur og sólpallar Garðþjónusta H.G. S: 6998509 LÓÐA- FRÁGANGUR Getum bætt við okkur verkefnum í hellulögnum og alm. lóðafrágangi. Gerum föst verðtilboð í heildarpakkann þér að kostnaðarlausu. HJÁ Verktakar ehf 821 8983 848 9600 www.hjaverktakar.is BÓKHALD Bókhald, vsk-skil, framtal o.fl. Einnig heimasíður og lén. Dignus.is s: 699-5023. FJÁRMÁL Framtöl - bókhaldFramtalsþjónusta f. einstaklinga og rekstraraðila. Stofnun EHF, bókhald, fjármála- og rekstrarráðgjöf, erfðarfjárskýrslur o.fl. Uppl. í síma 517-3977 TÖLVUR SNYRTING BRAZILIAN VAX With GIGI Vaxing product S. 551 2042 / 694 1275 RAFLAGNIR Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is IÐNAÐARMENN Allt almennt viðhald MÁLARAR MÚRARAR SMIÐUR Inni- og útimálun Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu Engin verk of lítil og engin of stór Traust og ábyrg þjónusta www.fyrirtak.net • fyrirtak@fyrirtak.net Sími 899 9282 og 770 7997 • Olíuberum parket • Granít, marmara og terraso hreinsun • Hreinsun á náttúrustein • Steinteppahreinsun • Bónleysingar - gólfbón og bónslípun • Hreinsun og sílanþvottur á bílaplönum • Meðhöndlum gólfleðurflísar m/lakk, beewax • Dagleg þrif á fyrirtækjum og stofnunum Íslandsþrif ehf. sími 561 8000, 893 6552, islandstrif@simnet.is ÞRIF HEILSA NÁMSKEIÐ Hlaupastíls námskeið með minna álagi á fætur, liði og mjóbak www. smartmotion.org Vatnabátar

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.