24 stundir


24 stundir - 18.04.2008, Qupperneq 44

24 stundir - 18.04.2008, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Tom Arnold?1. Hvaða vinsælu gamanleikkonu var hann eitt sinn giftur?2. Hversu oft hefur hann verið giftur? 3. Í hvaða mynd lék hann með Arnold Schwarzenegger? Svör 1.Roseanne Barr 2.Þrisvar sinnum 3.True Lies RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert mjög gagnrýnin/n í garð vina þinna í dag en ekki gleyma að taka tillit til tilfinninga þeirra.  Naut(20. apríl - 20. maí) Rómantíkin svífur yfir vötnunum og þú ættir að nota tækifærið til að kynda undir ástareld- inum á heimilinu.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ættir að venja þig á að gera lista yfir verk- efni dagsins. Það kemur í veg fyrir að þú klúðrir einhverju.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Veittu smáatriðunum athygli í dag. Eitthvað merkilegt bíður þín rétt handan við hornið.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Fjármálin eiga hug þinn allan og þú þarft að gæta þess að ræða við þá sem tengjast þér.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú finnur hjá þér þörf til að hreinsa til hvert sem þú ferð. Láttu það eftir þér því umhverfið þarf á því að halda.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt erfiðan dag í vændum en það er þó ekkert sem þú ræður ekki við. Reyndu bara að taka rólega á málunum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert lykilmanneskja í lífi samferðafólks þíns í dag og þarft að vera því til halds og trausts.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú vaknaðir full/ur af jákvæðri orku í morgun og hún mun koma sér vel í dag.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Dagurinn verður ekki spennandi en þú ert að- allega að klára gömul mál sem þú hefur trassað. Morgundagurinn verður betri.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að hægja á þér annars missir þú af mikilvægum tækifærum. Ekki missa sjónar á takmarkinu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að spyrja fólkið í kringum þig spurn- ingarinnar sem þú hefur lengi viljað fá svar við. Ekki láta það sleppa án þess að gefa þér fullnægjandi svar. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er algjör óþarfi að borga fyrir hlutina geti maður fengið þá ókeypis. Mér finnst alltaf eins og ég sé að þiggja gjöf þegar ég horfi á Skjá einn af því ég þarf ekkert að borga fyrir áhorfið. Í kreppu er áhorf, sem maður er ekki rukkaður fyrir, náttúrlega lúxus. Stundum les ég pistla þar sem nöldrað er yfir afþreyingarefni á Skjá einum. Það er eins og fólk með tíu háskólagráður hafi skrifað þessa pistla, það þusar yfir lágmenningu sem dembt sé yfir þjóðina og kemur ekki auga á nokkrar ljósglætur í dagskrá Skjás eins. Það var Skjár einn sem endursýndi Staupa- stein og sýnir Jay Leno, Dr. Phil, C.S.I. og aðra prýðilega afþreyingarþætti. Svo er auðvitað Boston Legal, sem er minn uppáhaldsþáttur. Það er eitthvað mikið að fólki sem ekki elskar Denny Crane. Einn furðulegur galli er á dagskrá Skjás eins. Þar eru sárasjaldan sýndar bíómyndir. Skjár einn er sjónvarpsstöðin sem á að sýna bíó- myndir, gamlar myndir sem gaman er að horfa á. Þær geta varla kostað mikið. Á Skjá einum ættu menn að taka við sér og fara í innkaupa- leiðangur og kaupa sem mest af amerískum og breskum kvikmyndum. Þá væri maður kominn í sæluríki afþreyingarinnar á Skjá einum. Kolbrún Bergþórsdóttir Horfir á Skjá einn FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Lifi afþreyingin! 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (10:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (16:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (24:26) 18.25 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Lið Garða- bæjar og Mosfellsbæjar eigast við. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhann- esson. 21.15 Blaðadrengir (New- sies) Söngvamynd frá 1992 sem gerist í New York árið 1899 og segir frá er blað- burðardrengir fóru í verk- fall vegna smánarlegrar launahækkunar sem blaðakóngarnir Joseph Pulitzer og William Rand- dolph Hearst buðu þeim. Aðalhl.: Christian Bale, David Moscow, Luke Edwards, Robert Duvall. 23.15 Dalastúlkan (Down in the Valley) Aðal- hlutverk leika: Edward Norton, Evan Rachel Wo- od, David Morse, Rory Culkin og Bruce Dern. Bannað börnum. 01.05 Ökufantar (The Fast and the Furious) (e) Bann- að börnum. 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Justice League Un- limited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.45 Gómaður (Punk’d) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Ben 10 16.38 Smá skrítnir for- eldrar 17.03 Batman 17.28 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Bandið hans Bubba 21.15 Goðsögnin Ricky Bobby (Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby) 23.00 Innsti ótti (Primal Fear) 01.05 Ekki er allt sem sýn- ist (Dream Lover) 02.45 Dauðir fuglar (Dead Birds) 17.40 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn 2007– 2008 – Highlights) 18.20 Inside the PGA 18.45 Gillette World Sport 19.15 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 20.05 Spænski boltinn – Upphitun 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.00 World Supercross GP (Texas Stadium, Irv- ing, Texas) 21.55 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Po- ker 2007) 22.45 World Poker Tour Bad Boys of Poker 00.15 NBA körfuboltinn Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 04.00 The Rock 06.00 The Crucible 08.00 The Holiday 10.15 Just For Kicks 12.00 The Full Monty 14.00 The Holiday 16.15 Just For Kicks 18.00 The Full Monty 20.00 The Crucible 22.00 Kingdom of Heaven 00.20 Midnight Mass 02.00 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 07.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 08.00 Rachael Ray S(e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 13.50 Vörutorg 14.50 Snocross (e) 15.15 Skólahreysti (e) 17.15 Game tíví Umsjón: Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (7:14) 21.00 Svalbarði Skemmti- þáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar. (3:10) 22.00 Law & Order - Loka- þáttur 22.50 Lipstick Jungle (e) 23.40 Professional Poker Tour (16:24) 01.05 Brotherhood (e) 01.55 World Cup of Pool 2007 (e) 02.45 C.S.I. (e) 04.25 All of Us (e) 05.15 Vörutorg (e) 06.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Falcon Beach 17.45 Kenny vs. Spenny 2 18.15 X–Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Falcon Beach 20.45 Kenny vs. Spenny 2 21.15 X–Files 22.00 Hæðin 22.50 My Name Is Earl 23.15 Bones 24.00 ReGenesis 00.50 Tónlistarmyndbönd 07.00 Maríusystur 07.30 Trúin og tilveran 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Málefni líð- andi stundar á norður- landi. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir lið- innar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Ever- ton og Chelsea. 15.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Ever- ton og Chelsea. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Newcastle. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og West Ham. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Goals of the Season 2002/2003 23.50 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildi)

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.