24 stundir


24 stundir - 03.05.2008, Qupperneq 18

24 stundir - 03.05.2008, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Prófsteinn leiðtoga er ekki hvað hann gerir þegar vel gengur, heldur hvað hann gerir við erfiðar aðstæður. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir úrslit bresku sveitarstjórnakosninganna vera slæm og mikil vonbrigði fyrir breska Verkamannaflokkinn. Út- koma kosninganna er sú versta fyrir flokkinn í um fjörutíu ár, en þegar um tveir þriðju hlutar at- kvæða höfðu verið taldir hafði Verkamannaflokkurinn hafi feng- ið 24% greiddra atkvæða, Íhalds- flokkurinn 44% og Frjálslyndir 25%. Brown sagði slæmu efna- hagsástandi um að kenna, en að flokkurinn myndi draga lærdóm af skilaboðum kjósenda. Fyrir kosningar var spennan einna mest í baráttu íhaldsmannsins Boris Johnsons og borgarstjórans Ken Livingstone, frambjóðanda Verkamannaflokksins, um völd í Lundúnaborg. Síðdegis í gær benti allt til sigurs Johnsons í Lund- únum, en þá var einnig ljóst að Verkamannaflokkurinn hafði misst um 300 sveitarstjórnarsæti á landsvísu og meirihluta í fjölda sveitarfélaga. David Cameron, leiðtogi Íhalds- flokksins, sagði úrslitin stóra stund fyrir sína menn. „Ég vil að við sönnum að við getum gert þær breytingar sem fólk vill sjá í skóla- málum, heilbrigðismálum, örygg- ismálum og öðru sem skiptir okk- ur máli.“ atlii@24stundir.is Gordon Brown og félagar guldu afhroð NordicPhotos/AFPSérvitringur Íhaldsmaðurinn Boris Johnson hefur getið sér gott orð sem þingmaður, ritstjóri og sjónvarpsþáttastjórnandi. Hann hefur notið mikilla vinsælda og virðingar fyrir óhefðbundna framkomu og skoðanir, en sögur af skrautlegu einkalífi hans hafa einnig ítrekað ratað inn á síður bresku pressunnar. Fögnuður Tugir þúsunda komu saman í Hong Kong í gær þegar hlaupið var um borg- ina með ólympíueldinn. Lögregla þurfti að hafa afskipti af smáum hópi mótmælenda. Heyr mína bæn! Hópur fólks kom saman á fimmtudaginn á bensínstöð í Washington til að biðja til æðri máttarvalda um lægra eldsneytisverð. Umsóknarfrestur er til 30. maí Kynntu þér námið á www.taeknifraedi.is TÆKNIFRÆÐI VIÐ HR HAGNÝTT NÁM - FRÁBÆR ATVINNUTÆKIFÆRI Rafmagnstæknifræði Rafmagnstæknifræði er spennandi og einkar víðfermt hátæknisvið. Starfssvið rafmagnstæknifræðinga er fjölbreytt, hvort heldur sem unnið er við hönnunarverkefni, framkvæmdir eða stjórnun og eftirlit. Vél- og orkutæknifræði Námið byggist á bóklegum námskeiðum og vinnu nemenda í raunhæfum verkefnum í tengslum við véla- og orkuiðnað, m.a. undir leiðsögn sérfræðinga úr atvinnulífinu. Starfssvið vél- og orkutæknifræðinga er fjölþætt, s.s. störf við stjórnun, eftirlit, ráðgjöf, hönnun og þróun. Byggingartæknifræði Í byggingartæknifræði er fengist við hönnun mannvirkja og framkvæmdir á borð við húsbyggingar, vegagerð og virkjanir. Flestir byggingartæknifræðingar starfa sem hönnuðir á verkfræðistofum eða sem stjórnendur byggingarframkvæmda hjá verktaka- fyrirtækjum eða sveitarfélögum. Boðið er upp á nám í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.