24 stundir - 03.05.2008, Síða 37

24 stundir - 03.05.2008, Síða 37
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 37ATVINNAstundir                                    ! "# $     # %" $    $   & # %" '(       ) # $   *  # $  +        $&  ,  %    -    $     ,   ,  ,   $   ,&    .  ,     , $    ,  -  /  /      .. -            0 .. -  ,   /  112 '  !31      4    '  4              555    Umsóknarfrestur er til 16. maí                              !  "     #  $    %   &"  '  #     & #  #    ()*+(**, - # "      .,         Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildastjórar/hjúkrunarfræðingar til HSA Egilsstöðum Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir lausar til umsóknar þrjár stöður. Deildarstjóra á heilsugæslu, hjúkrunarfræðing á heilsugæslu og í afleysingu deildarstjóra á sjúkradeild í eitt ár. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir til að takast á við fjölþætt verkefni og geta unnið sjálfstætt. Menntun og hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með a.m.k. 3 ára starfsreynslu í hjúkrun. • Viðbótarnám í heilsugæslu, stjórnun eða bráðahjúkrun. • Hæfileiki til að byggja upp og leiða hópastarf • Framtíðarsýn og tæknileg færni • Frumkvæði og metnaður í starfi. • Ökuréttindi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. Starfskjör: Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Húsnæði á viðráðanlegu verði og flutningsaðstoð. Upplýsingar gefa: Allar frekari upplýsingar um störfin og starfsumhverfi gefa: Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir deildarstjóri heilsugæslu S- 470 3000, helgas@hsa.is, Katrín Einarsdóttir deildarstjóri sjúkradeildar s 470-3000, katrine@hsa.is og Þórhallur Harðarson fulltrúi forstjóra 470 - 3000, thorhallur@hsa.is Sjá einnig nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.hsa.is Umsóknarfrestur er til 1. júní 2008 og skulu umsóknir, stílaðar á ofanritaðra: H S A Egilsstöðum, bt. Þórhalls Harðarsonar Lagarási 17, 700 Egilsstaðir. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. H S A er reyklaus vinnustaður Nánar um auglýst störf Deildarstjóri heilsugæslu Starfslýsing: Deildarstjóri stjórnar daglegum rekstri, starfsmannahaldi og áætlanagerð. Hann ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun deildarinnar og skal stuðla að símenntun og þekkingarþróun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Deildarstjóri er þátttakandi í hjúkrun sem veitt er á stöðinni, allri almennri heilsugæslu s.s. ungbarnavernd, skólahjúkrun og heimahjúkrun, einnig er rekin slysastofa sem hjúkrunarfræðingar sjá um á dagvinnutíma. Hjúkrunarfræðingar annast eða taka þátt í ýmiskonar sérhæfðri móttöku s.s. sáramóttöku, sykursýkismóttöku og stuðningi við lífstílsbreytingar. Staðan er laus frá: 01.07.2008 Starfshlutfall: 100% Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Starfslýsing: Starfið felst aðallega í skólahjúkrun. Ekki gerð krafa um viðbótarnám. Á stöðinni fer fram öll almenn heilsugæsla s.s. ungbarnavernd, skólahjúkrun og heimahjúkrun, einnig er rekin slysastofa sem hjúkrunarfræðingar sjá um á dagvinnutíma. Hjúkrunarfræðingar annast eða taka þátt í ýmiskonar sérhæfðri móttöku s.s. sáramóttöku, sykursýkismóttöku og stuðningi við lífstílsbreytingar. Staðan er laus frá: 01.08.2008 Starfshlutfall: 80% Deildarstjóri sjúkradeildar ( afleysing 1.ár ) Starfslýsing:Deildarstjóri stjórnar daglegum rekstri, starfsmannahaldi og áætlanagerð. Hann ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun deildarinnar og skal stuðla að símenntun og þekkingarþróun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Deildarstjóri er þátttakandi í umönnun, á sjúkradeild fyrir 18 hjúkrunarsjúklinga og 8 sjúkrarúm.. Staðan er laus frá: 15.07.2008 Starfshlutfall: 100%             !"                                                  !         "     #    $ %     %         &           $   '   % (    ')   *                   +  ,   - ./01200 3 $      - -"$    4       /% 500 $   16     Starfsfólk óskast! Kaffitería Perlunnar óskar eftir starfsfólki í framtíðarstarf. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi og jákvæðan anda. Hafið samband við Elvu: 562-0200 / perlan@perlan.is.

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.