24 stundir


24 stundir - 03.05.2008, Qupperneq 37

24 stundir - 03.05.2008, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 37ATVINNAstundir                                    ! "# $     # %" $    $   & # %" '(       ) # $   *  # $  +        $&  ,  %    -    $     ,   ,  ,   $   ,&    .  ,     , $    ,  -  /  /      .. -            0 .. -  ,   /  112 '  !31      4    '  4              555    Umsóknarfrestur er til 16. maí                              !  "     #  $    %   &"  '  #     & #  #    ()*+(**, - # "      .,         Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildastjórar/hjúkrunarfræðingar til HSA Egilsstöðum Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir lausar til umsóknar þrjár stöður. Deildarstjóra á heilsugæslu, hjúkrunarfræðing á heilsugæslu og í afleysingu deildarstjóra á sjúkradeild í eitt ár. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir til að takast á við fjölþætt verkefni og geta unnið sjálfstætt. Menntun og hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með a.m.k. 3 ára starfsreynslu í hjúkrun. • Viðbótarnám í heilsugæslu, stjórnun eða bráðahjúkrun. • Hæfileiki til að byggja upp og leiða hópastarf • Framtíðarsýn og tæknileg færni • Frumkvæði og metnaður í starfi. • Ökuréttindi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. Starfskjör: Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Húsnæði á viðráðanlegu verði og flutningsaðstoð. Upplýsingar gefa: Allar frekari upplýsingar um störfin og starfsumhverfi gefa: Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir deildarstjóri heilsugæslu S- 470 3000, helgas@hsa.is, Katrín Einarsdóttir deildarstjóri sjúkradeildar s 470-3000, katrine@hsa.is og Þórhallur Harðarson fulltrúi forstjóra 470 - 3000, thorhallur@hsa.is Sjá einnig nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.hsa.is Umsóknarfrestur er til 1. júní 2008 og skulu umsóknir, stílaðar á ofanritaðra: H S A Egilsstöðum, bt. Þórhalls Harðarsonar Lagarási 17, 700 Egilsstaðir. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. H S A er reyklaus vinnustaður Nánar um auglýst störf Deildarstjóri heilsugæslu Starfslýsing: Deildarstjóri stjórnar daglegum rekstri, starfsmannahaldi og áætlanagerð. Hann ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun deildarinnar og skal stuðla að símenntun og þekkingarþróun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Deildarstjóri er þátttakandi í hjúkrun sem veitt er á stöðinni, allri almennri heilsugæslu s.s. ungbarnavernd, skólahjúkrun og heimahjúkrun, einnig er rekin slysastofa sem hjúkrunarfræðingar sjá um á dagvinnutíma. Hjúkrunarfræðingar annast eða taka þátt í ýmiskonar sérhæfðri móttöku s.s. sáramóttöku, sykursýkismóttöku og stuðningi við lífstílsbreytingar. Staðan er laus frá: 01.07.2008 Starfshlutfall: 100% Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Starfslýsing: Starfið felst aðallega í skólahjúkrun. Ekki gerð krafa um viðbótarnám. Á stöðinni fer fram öll almenn heilsugæsla s.s. ungbarnavernd, skólahjúkrun og heimahjúkrun, einnig er rekin slysastofa sem hjúkrunarfræðingar sjá um á dagvinnutíma. Hjúkrunarfræðingar annast eða taka þátt í ýmiskonar sérhæfðri móttöku s.s. sáramóttöku, sykursýkismóttöku og stuðningi við lífstílsbreytingar. Staðan er laus frá: 01.08.2008 Starfshlutfall: 80% Deildarstjóri sjúkradeildar ( afleysing 1.ár ) Starfslýsing:Deildarstjóri stjórnar daglegum rekstri, starfsmannahaldi og áætlanagerð. Hann ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun deildarinnar og skal stuðla að símenntun og þekkingarþróun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Deildarstjóri er þátttakandi í umönnun, á sjúkradeild fyrir 18 hjúkrunarsjúklinga og 8 sjúkrarúm.. Staðan er laus frá: 15.07.2008 Starfshlutfall: 100%             !"                                                  !         "     #    $ %     %         &           $   '   % (    ')   *                   +  ,   - ./01200 3 $      - -"$    4       /% 500 $   16     Starfsfólk óskast! Kaffitería Perlunnar óskar eftir starfsfólki í framtíðarstarf. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi og jákvæðan anda. Hafið samband við Elvu: 562-0200 / perlan@perlan.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.