24 stundir - 07.06.2008, Page 1

24 stundir - 07.06.2008, Page 1
Sakborningarnir í Baugsmálinu mega ekki sitja í stjórnum né vera framkvæmdastjórar samkvæmt hlutafélagalögum. Eru lögin ótví- ræð um þetta efni, að mati Skúla Jónssonar, forstöðu- manns Hlutafélagaskrár. 24stundirlaugardagur7. júní 2008107. tölublað 4. árgangur Hvítlaukssmjör me› steinselju Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar Viðarsson Framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausa r raðgr. Pétur Örn Guðmundsson, söngvari Buffs, syngur einn af smellum sum- arsins en jafnframt því hefur hann leikið í auglýsingum og sungið bakrödd í Eurovision. Með sumarsmell VIÐTAL»54 Sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Kolbeinsson hefur oft verið umdeildur en lætur það ekki á sig fá og opnar myndaalbúmið fyrir lesendum. Þar má skoða lífshlaup hans í myndum. Lífshlaup Ásgeirs Börn sem búa jafnt hjá báðum for- eldrum eftir skilnað eru í betri tengslum við foreldrana og vinina en önnur börn. Þau eru hins vegar ekki undir jafn miklu eftirliti, sam- kvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Skilnaðarbörn í betri tengslum »4 Jón Ásgeir ekki stjórntækur »4 Thelma Ásdísardóttir hjá Stíga- mótum segir austurríska fjölskyldu Josefs Fritzl hafa verið í andlegu fangelsi; upplifi skömm og andlegt niðurbrot. Fritzl bjó til neðanjarð- arbyrgi og átti sjö börn með dóttur sinni. Fjölskylda Fritzl andlegir fangar »30 Guantanamo-fangar biðja hann um hjálp. Hann kennir breskum lög- reglumönnum hvernig yfirheyra á hryðjuverkamenn. Gísli Guð- jónsson réttarsálfræðingur hefur bjargað mönnum frá ævilangri fangavist. Morðhótanirnar bíta ekki á Gísla »26 Sorg, sigrar og sjúbídú Þau eru vinir, samstarfsfélagar og feðgin. Fíla dill- andi djass, vita fátt verra en rólegheit en finna hamingjuna hríslast um sig þegar brjálað er að gera. Anna Mjöll Ólafsdóttir og Ólafur Gaukur ræða um lífsins ólíku leiðarstef. Feðginin Anna Mjöll og Ólafur Gaukur um tónlistina og ævintýrin 24stundir/Kristinn »42 HELGARBLAÐ MYNDAALBÚM»46           Minnast Árna Stórsveit Reykjavíkur er meðal þeirra sem heiðra minningu Árna Scheving um helgina. 66 Netleit kemur upp um Þegar fólk er gúglað á netinu er hægt að finna ótrúlegustu hluti um það eins og kom í ljós þegar slegið var upp Elvu Dögg. Einkamál á fésbók Hallgrímur Helgason notar facebook.com á netinu eins og svo margir aðrir Íslendingar og segir þetta í raun háþróaðan og virðulegan einkamáladálk. 60           14 Misjafnt gengi evru 9 10 11 9 11 52

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.