24 stundir - 07.06.2008, Side 35

24 stundir - 07.06.2008, Side 35
LAUGARDAGUR 7. júní 2008 35ATVINNAstundir www.tal.is | Síðumúla 32, 108 Reykjavík | Þjónustuver 1817 | Skrifstofa 445 1600 | tal@tal.is Tal er nýtt fjarskiptafyrirtæki á Íslandi sem leggur metnað sinn í að bjóða Íslendingum upp á lægri símreikninga og góða þjónustu. Tal er skemmtilegur og spennandi vinnustaður þar sem einstaklingar hafa gaman af því að takast á við spennandi verkefni. Vegna mikilla anna þurfum við að fjölga í hópnum. Sölufulltrúi Tal óskar eftir að ráða drífandi einstaklinga í starf sölufulltrúa Tals í Reykjavík og á Akureyri. Starfið felst í að bjóða Íslendingum að lækka símreikninga sína vegna GSM, Netsins og heimasíma. Vinnutími: a.m.k. tvö kvöld í viku frá kl. 17.40 - 22.10 alla virka daga. Laun: Fast tímakaup auk virkilega góðra sölubónusa. Fríðindi: Eftir vissan tíma í starfi njóta starfsmenn sérkjara á GSM og nettengingum. Æskilegir eiginleikar: – Reynsla af sölu og kynningum – Stundvísi – Áhugi á að standa sig vel í starfi – Metnaður og heiðarleiki – Starfsgleði Allir starfsmenn fara á sölukynningu á vegum Tals og fá góða vörukynningu. Þjónustufulltrúi Tal óskar eftir að ráða drífandi einstaklinga í starf þjónustufulltrúa Tals. Um er að ræða hlutastarf og fullt starf. Starfið felst í að þjónusta viðskiptavini Tals og veita þeim tæknilega aðstoð og upplýsingar. Vinnutími: Þjónustuverið er opið alla virka daga frá 9.00-22.00 og á laugardögum frá 10.00-16.00. Unnið er á vikulegum vöktum. Laun: Góð laun fyrir gott fólk. Fríðindi: Fastráðnir starfsmenn njóta fríðinda af þjónustu Tals og starfsmenn í hlutastörfum njóta þeirra eftir ákveðinn tíma. Æskilegir eiginleikar: – Góð tæknileg þekking – Stundvísi – Áhugi á að standa sig vel í starfi – Metnaður og heiðarleiki – Starfsgleði – Að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri Allir starfsmenn fá góða starfsþjálfun á vegum Tals. NÝTT OG SPENNANDI TÆKIFÆRI Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið atvinna@tal.is, merktar viðeigandi starfi: Atvinna þjónustufulltrúi / sölufulltrúi Rvk. / sölufulltrúi Ak. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. ...ef svo er skalt þú kynna þér þau störf sem hér eru í boði – Starf verslunarstjóra: Verslunarstóri ber ábyrgð á sölu, innkaupum, starfsmannahaldi og almennum rekstri verslunar. – Almenn afgreiðsla: Um er að ræða sölu- og afgreiðslustarf í verslunum okkar. Þægilegur vinnutími og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir sendist á gudlaugur.magnusson@fiskisaga.is eða í almennum pósti merkt: Fiskisaga Suðurgötu 10, 101 Reykjavík merkt „Atvinnuauglýsing“ Hefurþú áhuga á mat, ert sælkeri, hefur gaman af að gera vel við fólk og vantar góða atvinnu? Á HÖFUÐB.SVÆÐINU: GRENSÁSVEGI • BÚÐARKÓR • DALVEGI •HAMRABORG • HÖFÐABAKKA SUNDLAUGARVEGI • NESVEGI • HÁALEITISBRAUT • TJARNARVÖLLUM • BITRUHÁLSI ÆGISBRAUT 29 Á AKRANESI: VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI FITJUM Í REYKJANESBÆ: Óskað er eftir fólki til starfa í Sælkera verslanir okkar, Fiskisögu, Gallerý kjöt og Ostabúðina.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.