24 stundir - 07.06.2008, Page 36
LAUGARDAGUR 7. júní 2008 ATVINNA36 stundir
Vallý s.510 3728
Böddi s.510 3726
atvinna@24stundir.is
PANTIÐ GOTT PLÁSS Í TÍMA
ATVINNUBLAÐIÐ
Auglýsingasíminn er 510 3728
!
"
# #
$ !
! "#! " ! $# $ %
&
' ((( ' !
)" *"##
' ' + '
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
8
1
0
0
0
Lagnahönnuður
Verkfræðistofan Fjarhitun, Suðurlandsbraut
4, Reykjavík, óskar eftir að ráða verkfræðing
eða tæknifræðing til starfa við lagnahönnun.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
lagnahönnun.
Umsóknir skal senda til Fjarhitunar hf.
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík eða á
netfangið sigthor@fjarhitun.is, fyrir10. júní nk.
Upplýsingar veita Sigþór Jóhannesson,
framkvæmdastjóri í síma 578 4529 og Oddur
Björnsson, yfirverkfræðingur í síma 578 4501.
Verkfræðistofan Fjarhitun var
stofnuð árið 1962 og eru
starfsmenn um 60. Fyrirtækið
hefur frá upphafi gengt stóru
hlutverki við nýtingu jarðvarma
og hönnun lagna- og
loftræsikerfa í stórbyggingar.
HÓTEL HÉRAÐ | 700 EGILSSTAÐIR
SÍMI: 471 1500 | www.icehotels.is
Hótel Hérað er 60 herbergja þriggja stjörnu hótel í miðbæ Egilsstaða.
Veitingasalur rúmar um 100 manns og þar er glæsileg ráðstefnu-
aðstaða. Hótel Hérað er rekið af Flugleiðahótelum sem er hluti af
Icelandair Group.
Við leitum að dugmiklum, áreiðanlegum einstaklingi
í framtíðarstarf, sem getur séð um stjórnun,
skipulag, innkaup og eftirlit í eldhúsi.
Um er að ræða vaktavinnu.
Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið:
audur@icehotels.is fyrir 16. júní 2008
HÓTEL
HÉRAÐ
MATREIÐSLUMAÐUR
TIL FRAMTÍÐARSTARFA
Viltu vinna
með okkur?
Næsta vetur vantar okkur
í Grandaskóla
Umsjónarkennara í 5. -6. bekk
Umsjónarkennara á yngra stigi - kjörið tæk-
ifæri fyrir fólk sem vill vinna í teymiskennslu í
skemmtilegu
starfsumhverfi.
Sundkennara í hlutastarf.
Stuðningsfulltrúa, meginverkefni er vinna
með
nemendum undir verkstjórn kennara.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að
sækja um störf við skólann.
Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri
borkur@grandaskoli.is og Inga aðs-
toðarskólastjóri inga@grandaskoli.is , sími
411-7120
Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur
eru um 290 talsins í 1. - 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn.
Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í hópnum ríkir
fagmennska, metnaður og góður andi. Skólinn er vel búinn tækjum og
hafa allir kennarar skólans fartölvu til afnota.
Sterk hefð er fyrir list- og verkgreinakennslu í skólanum og hlaut skólinn
Hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur vorið 2007 fyrir tónlistarup-
peldi.
Áhersla er lögð á skapandi skólastarf og sveigjanlega starfshætti m.a. til að
koma til móts við einstaklingsmun nemenda.
Í yngri deild skólans, 1. - 4. bekk, er áhersla á teymiskennslu. Tveir umsjó-
narkennarar vinna með hvern árgang, ýmist sem heild eða í mismunandi
hópum.
Í eldri deild skólans, 5. - 7. bekk, er hefðbundin bekkjarskipting en áhersla
lögð á samvinnu árganga og sveigjanlega starfshætti.
Nánari upplýsingar um skólastarfið er að finna á heimasíðu skólans
www.grandaskoli.is